Suðurland


Suðurland - 09.11.1912, Blaðsíða 4

Suðurland - 09.11.1912, Blaðsíða 4
88 SUÐURLAND „Skandia“-mótorinn. Yifturkendur besti mótor í fiskibáta, er smiðaður í Lysekils mekaniska verk- staðs Aktibolag, sem er stærsta mótoraverksmiðja á norðurlöndum. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar Jakob Gunnlögsson Köbenhavn K. Ilér með tilkyniiist vln- um og vaiidamönnum, að jarðarfðr maniislnsmlns sál Jóns Irnasonar i forláks höfn, fer fram frá lieimili okkar laugard. 16. þ. m. Þorlákshöfii n/ii—’12 Jóruifn Sigurðardóttir. Bólnhjálmars- saga fæst keypt hjá bóksölum og á prentsmiðju Suðurlands. Flestir munu kannast við ágæti c'jtosRopfúranna (vanalegá nefnd Bakkaúr), sem end- ast öld etfir öld. Úr þessi er unt að fá með vægari verði en þekst hefir. Skriflegum upplýsingum um það svarar strax Egill Eyjólfsson Hafnarfirði. cŒvœvQÍur firyssa, dökk steingrá, vetraraffext, mark: heilrifað hægra, tapaðist í vor. Þeir, sem kynnu að vita um hryssu þessa, eru beðnir að gera svo vel og gera eigandanum, Þorbirni Jóns- syni, Hvammi í Ölfusi aðvart sem fyrst. rJCrúíur 2 vetra’ ættaður fra Kalmannstungu, fæst keyptur hjá Kristjáni Ólafssyni í Sigtúnum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Jón Jónatansson, alþingism. Prentsmiðja Suðurlands. XSl > XX d -u ’> xo a xo o3 2 •<t3 C a <x> B c3 bU <x> s <D 02 xo ’© bc H— C3 o3 ‘"c3 xo 44 03 44 03 ® bD O XO aS a xo <o a <D r—4 02 cS xo 03 '3 rO Ö o3 o rG JO 03 '© CQ 03 > xo o3 xo o3 44 44 a> 'Cð e ” ö 3 £« XO 3 'O c <x> Oh 3 05 44 O 4^ ÖD 03 a 3 3 3 3 XO •*-« <D ^ " = ð £ 0 X© 0 GC <x> -O. o3 ö C O. C3 3 GO » C3 53 s— X© 'o *Q H i<0 C3 -Q ö£ x© s r a ■“ m *c§ S s 6D 3^ á3 »o " E '2 o 3 C5 Prentun. Prentsmiðja Suðurlands leysir af hendi allskonar prentun fljótt og vel. Einn þarf að fá prentaða grafskrift eftir látinn vin eða vandamann, annar máske crfiljóð, þriðji þarf að fá prentað nafiiið sitt á hréfhausa eða umslög, fjórði og fimti þurfa ýmsa viðskiftascðia o. s. frv. — En allar slíkar prentanir afgreiðir Írenísmiðja ,8u ðurlunds. 32 83 eyða tímanum lengur í þetta ónýtis ferðalag. Sýslumaður bað þá fara fjandans til, kvaðst hann skyldi snuðra sjálfur þar um skóginn eins og sporhundur, og ekki hætta fyr en hann yrði einhvers vísari. Og hann lét ekki sitja við orðin tóm, hann ieitaði eins og veiðihundur um alt. Margir hefðu sjálfsagt gefist upp, en karl var þrálátur, þrautseigur og slunginn og áræðinn, og með þeim eigin- legleikum má langt komast í heimi þessum. Og sýslumaður hafði sitt fram að lokum. Eitt sinn var hann staddur snemma morguns hjá koti Láka, í njósnarferð að vanda. Heyrfr hann þá alt í eiuu hrinur miklar og ólæti til svína er innibyrgð voru í skúr þar heíma. Þessi geta ef til vill vísað mér leiðina, hugsaði hann, gengur hann nú að skúrn- um, opnar dyrnar og hleypir út svínunum. Hann hafði getið rétt til, svínin tóku þegar á rás til skógar, því þar voru þau vön að fá góðan saðning af úrganginum frá brennivínsgerðinni. En nú höfðu þau ekkert slíkt fengið í marga daga, því Láki hafði ekki þorað að hleypa þeim út af ótta fyrir sýslumanni er hann vissi að altaf var á snuðri þar í grendinni. Svínin voru þvi allhungruð, og þutu nú af stað eins og skollinn sjálfur væii í þau hlaupin. En nú varð sýslumaður að herða sig, til að missa ekki sjónar á þeim. Hijóp hann nú alt hvað af tók, og teigði sig eins og konunglegur veðhlaupahestur, en frakkalöf hans stóðu út í ioftið eins og hálfreitt stél. En leiðin var ekki sem greiðust í gegnum skóginn, greinarnar lömdust í andlit honum og rifu hann til blóðs, loks varð hann að fara yfir bratta grjóturð, þar, steyptist hann á höfuðið, og hruflaðist heríilega á grjótinu. Hann týndi kápunni, frakkinn rifnaði í tætlur, korðinn sem hann bar við hlið sér sem ótvírætt merki um embættismyndugleika sinn, slitnaði af belti hans og brotnaði í tvent, og stígvélin á fótum hans tættust í sundur á grjótinu. En sýsiumaður linti ekki sprettinum. Kvíði og örðugleikar vaxa ekki þeim í augum, er hefir mikils sigurs að vænta. Sýslu- maður var nú viss um sigurinn og lét nú ekkert á sig fá. Loksins námu svínin staðar og sýslumaður stóð við takmarkið. Láki sat þarna rólegur við brennivínsbrenslu sína, og varð honum fyrst næsta bilt við er hann sá hver kominn var. En þegar hann sá að sýslumaður hafði ekki annað fylgdarlið on svínin, óx honum hugur, og hló hann í laumi að útllti sýslumanns, en hann var engu líkari en útþvættum flakkararæfli. „Velkominn hingað kæn herra“, sagði Láki, „eg sit hérna i einveru og þykir vænt um að fá heimsókn. En mikil ósköp eru að sjá herrann, það er engu likara en að þjófar og bófar hafi ráðist á hann. Segið mór kæri herra ef eg get gert yður nokkurn greiða. Eg er jafn greiðvikinn sem eg er sekur“. Sýslumaður gekk upp og niður af mæði og gat engu orði upp komið. Hann blés eins og sprengmóður hestur, þurkaði blóðið og svitann framan úr sér, og leit á Láka líkum augum og ertur boli lítur á rjúkandi kjötskrokka i slátrarabúð. Eftir að hann hafði blásið og stunið um hríð tók hann loks til orða með hróðugri rödd. „Loksins hefi eg þá fundið björninn í liýðinu, nú skaltu fá fyrir ferðina Láki góður. Bú hefir lengi hæðst að eftirlitunum mínum og hlegið að mér upp i opið geðið á mér, en nú er það eg sem hlæ. í nafni hans bát.ignar konungsins og ríkisins, legg eg löghald á alt dótið. Betta skal kosta þig bæði kotið og reiturnar allar“. „Verið nú ekki of strangur kæri herra“, mælti Láki. Eg hefi að vísu gert rangt í því að brugga brennivín, nú á þessum ólaga tímum og ástæðurnar hafa kriúiö mig til þess og þessi rangláta löggjöf. Eg segi rangláta, því það er íangiátt að banna bændunum að hagnýta sér eign sína eins og honum bezt hentar, legar tilvera hans er í húfi. Fái eg ekki að brugga get eg ekki greitt skyldur og skatta og varla haidið lífinu í mér og hyski mínu. Þetta er sannleikur, eg vona því að herra sýslumaðuiinn taki svo vægt á þessu sem unt er. Eg skal gjarnan greiða eitthvað fyiir ómakið“. „Þegi þú bóndi“, svaraði sýslumaður, „þú heldur að þér takist að lokka inig ineð fögrum loforðum og fómútum. „Nei, hér skal verða um annað gera. Lögunum skal verða framfylgt með fyllsta strangleika. Það er sagt, að þú sórt fyndinn og hæðinn náungi, sem hæðist að embættismönnunuin, en nú hefir þú fundið ofurefli þitt. Og nú skai eg rýja þig inn að skyitunni háðfuglinn þinn“. „Engin stóryrði*, sagði Láki með alvarlegum róm. „Eg er bara einfalt bóndatetur, en ekki hræðisl eg þó sýslumanninn né neitt sein honum við kemur. Og sé um að gera að taka rösklegt tak þá er eg til. Bezt er fyrir báða aðila að jafna þetta með góðu.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.