Suðurland


Suðurland - 26.07.1913, Blaðsíða 1

Suðurland - 26.07.1913, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atviunumála = IV. árg. Eyrarbakka 26. júlí 1913. 1 •• Suðurland kemur út einu ainni í viku, á laugardögum. Argangurinn kost- ar 3 krónur, crlendis 4 kr. Ritstj. Jón Jónatans s on á Ásgautsstöðum. Innheimtumenn Suðurlands eru hér á Eyrarbakka: skósmiður Guðm. Ebenczerson og verzlm. J ó nAsbjörusson(við verzl. Einarshöfn). í Reykjavik 0 1 a f u r G í s 1 a s o n verslm. í Liverpool. Auglýsingar sendist í prent- smiðju Suðurlands, og kosta: kr. 1,50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, en 1,25 á hinum. w I allan veturinu, ef duglegir snjóplógar væru notaðir. Áætlun um stofnkostnað: 1 Landnám og jarðrask telst ekki hér. 2. Undirbygging : a. Jarðviuna827000 □ met. á 0,60...............kr. 496200 b. Þak á fláa m. m. . . . — 93800 3. Girðingar 40000 m. á 0,60 — 24000 4. Vegir yfir brautina ... — 25000 5. Brýr og þvcrrimar ... — 310000 6. Yfirbygging 112 km. á 12500 — 1400000 7. Talsími, um 400 kr. km. — 45000 8. Stöðvar: a. Reykjavík ...............— 50000 b. Þingvollir ... . . — 20000 c. Ölfusá...............— 20000 d. Þjórsá...............— 25000 e. 9 svoitastöðvar ú ÍOOOO kr, — 90000 uð og sveitir styrki fyiirtækið, hver sem brautina leggur, og eins hitt, að landssjóður leggi til ókeypis það land sem frá honum yrði tekið undir braut- ina og stöðvarnar. Leggja þarf talsíma með brautinni alla leið, yrði hann þá jafnframt til afnota fyrir almenn- ing. Ætlast er til að fá 4 stóra vagna til mannflutninga, eiga þeir að rúma Q0 manns hver og 4 smærri sem rúma 30—40 manns hver. Búist er við að verkið standi yfir í 4 ár, þó mundi mega vinna það á 3 árum með innlendum vinnuafla. Ekki mundi tekinn vörutollur af efni brautarinnar. Reksturskostnaður (þar með talið Járnbrautarmálið. Niðurl. Helstu brautarstöðvarnar verða endastöðin i Reykjavík og við Þjórs- árbrú, og svo stöðin á F’ingvöllum ; ennfremur ef álma verður lögð ofan að sjó, þá verður að vera aðalstöð þar sem hún liggur út frá sjalfri brautinni. A tveimur aðal endastöðvunum verða að vera skálar fyrir eimreið- arnar, og auk þess í Reykjavík verk- Ktæhl m aö gera víö vagnana. Á milli aðalstöðvanna þurfa að vera nægilega 'margar smástöðvar ineð geymsluhúsum. Skýrslan gerir ráð fyrir að nota gufuafl en ekki rafmagn til að knýja vélarnar og telur margt til þess, m. a. að ef brautin er nægilega sterk, þá má auka flutninginn nokkuð án þess að auka kostnaðinn að mun, hitt annað, að gufuvagn má senda með snjóplóg til að hreinsa brautina, og getui- hann varið öllu dráttarafli sínu til að knýja plóginn. Kolaeyðsl an er áætluð 21 þús. kr. á ári ef farnar eru tvær ferðir í hvora áttina á dag að sumrinu, en ein í hvora átt daglega að vetrinum. Aðalkostirnir víð rafmagnsbraut eru þeir, að brautin iná vera bratt ari (og þá beinni) og teinarnir veik- ari, því á rafmagnsbrautum eru lest- irnar hafðar smærri og tiðari. Braut- io sjálf ætti þá að verða ódýrari. Þá Þarf heidur ekki kolin, en í staðinn fyrir þau kemur allur útbúnaður við rafmagnið, bæði aflstöðin og umbún- aður á vögnunum m. m. Ennfremur gerir skýrslan ráð fyr- ir að duglega einrreið þurfi til að knýja snjóplóginn svo að brautiu þyrfti af þeirri ástæðu að vera traust. Mest hafa menn óttast að járn- brautarferðir myndu stranda á snjóa- lögum á járnbrautarsvæðinu. Siðast liðinn vetur var því snjórinn mældur á Mosfellsheiði, og reyndist þá svo að á ®inum tveimur stöðum myndi snjór inn taka upp yfir brautarteina. Eftir því hefðu íestir - átt að geta gengið f. 7 stéttir á 1000 kr. . . — 7000 9. Verkstæði og eimr.skáli . — 50000 10. Vagnar: a. 4 eimreiðir á 27000 kr. , — 108000 b. 8 fólksvagnar .... — 64000 c. Vöruvagnar m. m. . . . — 80000 11. Undirbún. stjórn, óviss gj. — 277000 12. Rentur meðan á bygging- stendur.....................— 815000 Samtals kr. 3500000 eða 31250 kr. á hvern kílómetra. Hliðarlína til Eyrarbakka kr. 300000. Tekjur af brautinni verður fyrst í stað að áætla eftir umferðinni sem nú er. Landsverkfi æðingurinn heflr því látið telja umferðina, bæði um Þingvallaveginn yfir Mosíellsheiði og Hellisheiðarveginn. Slík talning getur ekki verið mjög nákvæm þegar mest er umferðin, en þó svo nærri lagi, að vel má miða við hana, enda ekki annað ábyggilegra til. Talið vav á Kárastöðum og Kol- viðarhóli. Sami maður, sem oft fer um veginn, er talinn í hvert skifti. Sama er að segja um vagna og klyfja- hesta. Umferðin var a. Um Þingvallaveginn: Menn 5582 Fólksvagnar 339 Yöruvagnar 2 hjóla 442 —»— 4 hjóla 36 Klyfjahestar heilklyfja 935 —„— hálfklyfja 870 Sauðkindur 4458 b. Um Hellisheiðarveginn: Menn 16169 Fólksvagnar 420 Vöruvagnar 2 hjóla 5797 —„— 4 hjóla 302 Klyfjahestar heilklyfja 2497 — „— hálfklyfja 602 Sauðkindur 17983 Eftir þetta ætti þá umferðin að hafa verið þetta: menn vörur sauðfé tals smál tals Um Þingvallav. 5582 291 4458 — Hellish.v. 16169 1600 17983 21751 1891 22441 Brautin ætti að koma að fullum notum fyrir 25000 manns, en það er meir en fjórðungur allra landsmanna. Æilast er til að hlutaðeigandi hér- viðhald á brautinni, vögnum og stöðv- um) miðaður nokkuð við það sem gerist í Noregi þar sem líkt stendur á. Reksturskostnaður er reiknaður úr út við hvern lestar kilómetra. Fer kostnaður auðvitað mjög eftir því hvort mikið eða lítið er að flytja. Talið er líklegt að kóstnaður mundi verða tæp 1 kr. fyrir hvern lestar kílómetra fyrst í stað meðan litið er að ílytja, en hækka smám saman upp í kr. 1,16. Eitthvað nálægt 1200 lestir rnundu árlega fara milli Reykjavíkur og Þjórs- ár, og ef brautin er nú 112 km. að lengd, þá verða það 134400 lestar km. yfir árið, og ef kostnaður er gerður 1 kr., þá verður reksturs- kostnaðurinn 134,400 kr. á ári. Fargjöld fyrir manukm. eru áælt- uð 4 aurar, en 20 aur. fyrir tonnkm. Það verður nokkru hærra en í Noregi. Gert er ráð fyrir að fólksferðir með brautinni mundu verða líkar þvi sem nú eru þær á vegunum, allra fyrstu árin. Margir mundu ferðast eins og nú tíðkast fyrst í stað, en aftur mundu mannflutningar aukast, fólk mundi ferðast meira en nú, þegar brautin er komin. Mundi t. d. fyrsta árið margt ferðast af nýungagirni. Ferðafólk af skemtiskipunum sem standa við stuttan tíma, mundi bregða sér til Þingvalla með lestinni og væri á við nokkuð af því sem ferðastmeð gamla laginu. Búist er við að vöruílutningar milli Reykjavíkur og Árnessýslu mundu allir lenda á brautinni og aukast mjög þegar í stað. Tekjurnar fyrstu árin eru áætlaðar: Fólksflutningur kr. 83500 Yöruflutningur — 65500 Flutn. á lifandi peningi — 5000 Póstflutn. og símatekjur — 5000 Samt. kr. 159000 Reksturskostnaður — 134400 Afgangs kr. 25600 Eftir þessu ætti þá brautin að gefa af sér 25 þús. 600 kr. á ári umfram reksturskostnað. „Um væntanlega vöruflutninga er mest miðað við járnbrautina á Jaðri i Noregi (Jæderbauen). Hún liggur Nr. 7. milli Stavanger og Egersund, sem hvorttveggja eru hafnarbæir, nálægt sjó alla leiðina og er að lengd 76 km. Flutningur eftir brautinni gengur til beggja enda og frá báðum endum, af því að við báða enda eru hafnir, en þó meira til Stavanger og frá, því sá bærinn er miklu stærri. Brautin liggur urn svo hrjóstugt land, að annað eins hefi eg ekki séð hér á landi í bygð; þó eru til í nánd við brautina svæði, sem sagt er að séu kostabetri en það land sem brautin liggur um, en hvorki eru þar skógar né námur. íbúatala kaupstaðanna við báða enda vav tæp 25000 þegar brautin var lögð (1878), og íbúatala sveit- anna, sem til brautarinnar ná, var ámóta mikil. Á fyrstu 25 árunum, eba til 1903, óx íbúatala kaupstað- anna um rúm 12000 og sveitanna um 2000, og eignir sveitanna er álit- ið að hafl ferfaldast á þeim tíma. Þar sem svona stendur á, er eðli- legt að miða vöruflutninga aðains við íbúatölu sveitanna við brautina. Kaup- staðarbúarnir ferðast sjálflr með braut- inni en flytja tkki beinlínis til muna af vörum með henni. Gerurn ráð fyrir að íbúatala sveitanna á Jaðri sé nú rúm 30000, eða nálega þrisvar sinnum meiri en íbúatala sveitanna við þessa braut hér. Þá ætti að flytja nreð brautinni hér um bil Ys aí 52178 tonnum, eða rúm 17000 tonn. Vegna hærri taxta og meiri fjarlægð- ar og til þess að áætla varlega, vil eg færa niður um xj3, gera ráð fyrir 11000 tonnum sem fari milli Reykja- víkur og Árnessýslu (Þingvalia og Suðurlands) auk þess sem fer aðeins styttri leiðir, milli Reykjavíkur og Mosfellssveitar og milli stöðva aust- anfjalls. Meðal flutningslengdin fyrir vörur milli Árnessýslu og Reykjavík- ur verður a. m. k. 90 km. og nem- ur þessi áætlaði flutningur því 11000_X 90 = 990000 tonnkm. Geri maður svo skemri flutninga aðeins 10000 tonnkm. fást vöruflutn. alls 1,000,000 tonnkm. Með þeim flutningum sem hér hafa verið áætlaðir, mun þurfa 1500 lest- ir á ári, og vil eg geva ráð fyrir að kostnaður á hvern lestarkm. verbi þá kominn upp í kr. 1,16. Þá verður áætlunin um rekstur brautarinnar þannig: T e k j u r: 25000 X 200 = 5000000 mannkm. á °/04........kr. 200000 1,000,000 tonnkm °/2o — 200000 Tekjur af póstflutn. og talsima....................— 10000 Samtals kr. 410000 Gjöld: Rekstur og viðhaldll2 X 1500 X 1,16 = . . . . kr. 194880 Tekjuafgangur.............— 215120 Samtals kr. 4x0000

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.