Suðurland - 26.07.1913, Page 2
24
SUÐUR/LAND
Þessitekjuafgangur samsvarai' 6,1 °/o
af stofnkostnaðinum, 3 V2 milj. kr.
Það er þýðingarlaust að spá neinu
um það, hvenær not.kun brautarinn-
ar er orðin svona mikil. Það eitt er
víst, að ef brautin verður lögð, þá
verður notkunin einhverntíma svona
mikil, og hún heldur líka áfram að
vaxa eftir að hún er orðin svona
mikil. Að hin áætlaða notkun sé
engin fjarstæða virðist mér mega sjá
af samanburði við umferðina um veg-
inn nú. Ef fólk það, sem nú fer
yfir Hellisheiði og Mosfellsheiði, ferð-
aðist alt. með járnbrautinni (og talið
er með það sem ætla má að notaði
brautina báðum megin heiða), þá fást
2500000 mannkm. eða sú umferð af
fólki, sem brautinni er ætlað að ná í
framtíðinni, er aðeins tvöföld sú um-
ferð, sem nú er um veginn.
Vöruílutningar að járnbrautarsvæð-
inu austanfjalls og frá því, eru nú sem
stendur þessir:
Milli Rvíkur og Þingvalla 291 tonn
Milli Rvíkur og Suðurlands 1600 —
Um 22000 sauðkindur á
60 kg. 1300 —
Innfluttar vörur til Eyrarb.
og Stokkseyrar 3100 —
Útfluttar vörur frá Eyrarb.
og Stokkseyri 500 —
Samtals 6791 tonn
Ef litið er til hinna afarmiklu ónot-
uðu framleiðslu-möguleika á Suður-
landsundirlendinu virðist þá ekki ó-
gætilegt að gera ráð íyrir að flutn-
ingarnir með brautinni geti komist
upp í 11000 tonn.“
Svo segir í skýrslunni, og væri bet-
ur að reynslan mætti sem fyrst stað-
fe^ta þetta.
Alþingi.
Jþess er áður getið hér í blaðinu,
að í fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar
eru ætlaðar 343,570 kr. til verkiegr-
ar kenslu og fyrirtækja á næsta fjár-
hagstímabili. Mörgum er víst for-
vitni á að vita hvernig stjórnin ætl-
ast til að þessu fé sé varið og koma
hér því nokkrir helstu liðirnir:
1914 1915
Til bændaskólansáílól-
um 8800 7800
— bændask. á Hvann-
eyri 9350 7300
— skólahalds á Eiðum 2500 2500
— iðnskóla í Rvík 5000 5000
— —„— á Akureyri 1000 1000
— —„— á ísafirði . 1000 1000
— —„— á Seyðisf. 600 600
Utanfararstyrkur iðnað-
armanna 3000 3000
Til verslunarsk. í Rvík 5000 5000
— matreiðsluskóla á
Akureyri 1000 1000
— matreiðslusk. á isaf. 1000 1000
Til að útbreiða þekk-
ingu á samvinnufé-
lagsskap 500 500
— Búnaðarféi. íslands 54000 54000
— nýrra rannsókna til
undirbúnirigs áveitu
á Skeið og Fióa 6000
— búnaðarfélaga 20000 20000
— skógræktar (með
skógræktarstj.) 13000 13000
Til sandgræðslu 5000 5000
— dýraiækninga 4300 4300
— efnarannsóknarstofu 3200 3200
— bygg.fróðs manns 2900 2900
— 5 yfnflskimatsm. 8400 8400
— 2 síldarmatsmanna 2400 2400
— Fiskiveiðasjóðs ísi. 6000 6000
— FiskiféJ. íslands 2500 2500
— Samábyrgðarinnar 5000
— leiðbein. íullarverkun 1200 1200
— U. M. F. íslands 1000 1000
— eftirlits meðáfengis-
kaupum 1400 1400
— eftirlits með silfur-
bergsnámu 1000 1000
Hér eru teknir upp nærri allir lið-
irnir sem taldir eru á áætluninni til
„verklegrar kenslu og fyrirtækja". En
margar aðrar fjárveitingar eru þessu
náskyldar þó annarstaðar sé talið
(vegir, vitar o. fl). Lán tii að stofna
smjörbú og ostabú eru heimiluð ait
5000 kr. hvort árið. Alt að 10000,
kr. má iána bændum og samgirðinga-
félögum til að kaupa girðingarefni frá
útlöndum Lánveitingar handa þurra-
búðarmönnum utan kaupstaða til jarð-
ræktar og húsabóta, alt að 5000 kr.
Til sýslufélaga sem leggja fram á-
skilið framlag til landsímalagningar
má lána alt að 15000 kr. Öll þessi
lán eru talin tekjuafgangur, til útiána
úr viðlagasjóði.
Marg oft er kvartað undan því hvað
vitar séu fáir og ófullnægjandi. Mest
er kvartað undan því, að vita fyrir
flskiskip vanti, vitarnir sem til eru
meira gerðir fyrir flutningaskip. Stjórn
in ætlar því til nýrra vita m. m. 22500
kr. f. á. en 16000 kr. s. á. og skal
því varið þannig:
Svörtuloftaviti og breyting
á Öndverðanessvita kr. 18000
Nýtt hús um Langanesvita — 2500
Ingóifshöfðaviti — 16000
HúsumReykjanesvitam.m. — 3000
Eftir því sem sjávarútvegurinn stækk
ar og siglingar aukast kringum land-
ið, eftir því verða gerðar meiri kröf-
ur til vitanna. Enginn maður veit
hversu mikið tjón heflr hlotist af vita-
leysinu hingað til, líklega að það sé
ákaflega mikið. Meir en mál að tryggja
sig fyrir því í framtíðinni, svo sem
hægt er.
Ófriðurinn.
Haustið 1911 gerðust þau tíðindi,
að ítalir réðust á Tripolisborg í Afríku
og tóku boigina herskildi úr höndum
Tyrkja.
Rótti Tyjkjum þeir gerast harla
djarfir er slíkt buðu sér og vildu verja
borgina og iandið á tyrkneskan (þ. e.
með hernaði) og löglegan hátt. ítaiir
kváðust vilja hafa lög og frið fyrir
landa sína í borginni og sögðu að þeir
væru þá giátt leiknir af Tyrkjum
sðm aðrir þegnar þeirra. Mættu Tyrk-
ir sjálfum sér um kenna ófriðinn og
skyldi nú lokið veldi þeirra i þoirri
borg og landinu umhverfls.
Tyrkjuin þótti hin mestu rangindi
að fá ekki að halda fulium völdum
þeim, er þeir hafa haft um nokkrar
aldir, og fóru nú á stúfana.
Það er ekki að orðlengja að ófrið-
urinn magnaðist óðum og var oft
barist af mikilli grimd og veitti ýms
um betur.
Leið svo árið, að hvorugur fékk
sigrað hinn til fulls, en þó var það
kallað fyrirsjáanlegt að Tyrkir mundu
tapa ef til iengdar léti, nema þeiui
kæmi því meiri liðsstyrkur fiá trú
bræðrum sínum í Asíu. Reir voru
líka nokkrir komnir í leikinn og höfðu
mikinn viðbúnað. Regar ófriðurinn
hafði staðið nær ári, þá gerðust önn
ur tíðindi, meiii og stærri, hjá Tyrkj
um.
Nágrantiaþjóðijnar á Balkanskaga
hafa um langan aldur veiið kúgaðar
af Tyrkjum, og síðan, er þær fengu
frelsi hafa þeir verið þeim meinlegir.
Meira þarf ekki tii að ala hatrið milli
þjóðanna, með því þeim er iíka margt
betur gefið en ftiðsemi og sáttfýsi.
Þær sáu líka að þarna var höggstað-
ur á Tyrkjum og bundust samtökum
um að iáta nú tif skarar skríða. Það
voru Svartfeilingar sem fyrstir fóru
af stað, þó fáir séu og fátækir.
Var í mæli að ítalir ætti þarnokk-
urn þátt í með þeim, og ekki munu
þeir hafa dregið úr að Tyrkjum væri
atför ger.
Balkanþjóðirnar komust nú í upp
nám og gengu fast fram og unnu
margan sigur á liði Tyrkja. Þeit flýttu
sér að semja frið við ítali og snóru
sór af alefli móti sambandsþjóðunum,
en ait kom það fyrir ekki, altaf biðu
þeir ósigur, og því meir sem lengur
leið. Krepti svo ört að þeim, að
þegar ófriðurinn hafði staðið 3 vikur,
þá mátti sjá fyrir afdrif þeirra. Ófrið-
urinn stóð nokkuð tneir en misseri,
og létu Tyikir á þeim tíma lönd sín
öil hór i álfu nema höfuðboi'gina með
litlum iandskika umhveifis.
Fiiður var saminn við Tyrki um
fai dagaleytið í vor, en þar með var
þó ekki fenginn allur friður.
Sambandsþjóðirnar áttu eftir að
skifta heifanginu og höfðu komið sór
sainan um einhver skifti. En þegar
skyldi ákveða forlög Aibaníu, þá þótti
stórveldunum fara best að skilja hana
undan skiftum; mundi þá friðurinn
tiyggastur.
Hér varð því að skifta á ný ef rétt
átti að vera. Út úr þessu varð nú
mikil þræta og höfðu ýntsir í hótun-
um. Einna frekastir voru Búlgarar,
þeir höfðu mest unnið og vildu ekki
sieppa því sem þeim var iofað í upp
hafi. Serbum Þótti hinsvegar sinn
hlutur ekki góður, ef þeir skyldu ekki
hafa sinn skerf líka. Rússakeisari
sendi því báðum orð og bað þá haida
fiiðinn, mundi hann lemja á þeim
sem ekki virti orð sín. Báðir lofuðu
góðu um og ieit nú alt út, sem best.
En nú flýgur sú saga um allan
heim, að Búigarar hafi rofið friðinn
þegjandi og geri árásir á sambands-
þjóðirnar, Serba og Giikki, hina íyni
félaga sína. Fara þeir óliðmannlega
fram og beita ýmsum brögðum, sem
ekki eru leyfð í hernaði. Fara þeir
þeir samt mjög hailoka fyrir hinum,
og er það að vonum, því ofan á alt
saman bætist það, að nágrannar
þoina norðanmegin (þ. e. Rúmenar)
vaða yflr landamærin og gera þann
skaða sem þeir mest mega. Hefnist
nú Búlgörum fyrir gikksháttinn, sem
von var. Rúmenar voru þeim aldrei
heilir meðan ófriðurinn stóð, þó þeir
þyrðu ekki að bera voprt í móti þeint.
Núna sýnist þeim það óhætt og þá
er sjálfsagt að sitja sig ekki úr færi.
Miklar líkur eru fyrir því, að þó að
þessi tósta verði bæld niður og friði
komið á, þá megi búast við nýjum
ófriði þar súður frá innan lítils tíma.
En verði ekki eidurinn slöktur nú
þegar, þá iná búast við að Tyrkir
gangi aítur, og hvernig fer þá?
Frumvarp
um járnbrautarlagningu.
Járnbrautarmálið er nú komið inn
á þingið í frumvarpsformi. Flytja
Péir frumvarpið: J. M., E. P., E. J.
og Sig. Sig. Er fruinv. prentað hór
á eftir:
1. gr.
Ráðherra ísiands heimilast að veita
samkvæmt fyrirmælum þessara laga
einkaieyfl um 75 ár frá dagsetningu
leyftsbréfsins að telja til þess að leggja
og reka járnbraut fiá Reykjavik aust
ur í Rangárvallasýslu, að henni með-
taldri, með hliðarálmu niður á Eyr-
arbakka.
2. gr.
Einkaleyflð má eigi veita öðrum en
íslenskum mönnum búsettum á ís-
landi eða hlutafélagi, þar sem meiri
hluti félagssljórnarinnar er skipaður
slíkum mönnum.
3. gr.
Hver landoigandi er skyldur að láta
af hendi land það, sem einkaleyflshafi
telur þuifa undir járnbrautina, tiljárn-
brautarstöðva, til húsa við brautina
handa eftirlitsmönnum og öðrum
starfsmönnum við hana, til kola- og
vatnsgeymslu og vatnsleiðslutækja, til
talsíma-, ritsíma- og aflþráðatækja
meðfram brautinni. Enn fremur er
hver landeigandi skyldur til að leyfa,
að efni til allra ofangreindra mann-
virkja, viðhaids þeirra og breytinga á
þeim, sé tekið í landi hans eftir því
sem einkaleyflshafi telur þörf á, hvort
heldur er grjót, möl eða önnur jarð-
efni, svo og vatn til afnota fytir braut-
ina og starfsmenn hennar. Bætur
fyrir jarðrask og iandnám í óyrktu
landi skulu því aðeins greiddar, að
þeirra sé krafist og álitið verði að
landeigandi hafi beðið skaða við það.
Bæturnar skal sveitarfólag það greiða;
þar sem landnám fer fram og náist
ekki samkomulag um upphæð þeirra,
skal ákveða þær með mati tveggja
dómkvaddra manna, að tilkvöddum
báðum málsaðilum. Kostnaðinn við
matið greiðir landeigandi, ef upphæð
sú, er honum er m6tin, er nær því,
sem honuin hofir verið boðin en því.
sem hann hefir krafist, ella telst
kostnaðurinn við matið með skaða-
bótakost.naðinum. Rú viii annarhvor
málsaðiii eigi una mat.i, og getur
hatm þá heitntað yfinnat, en gera
skal hann það innan mánaðar frá
því matsgjörð er lokið. Yfirmat skal
framkvæmt af 4 dómkvöddum inönn-
um. Kostnaðinu við yfirmat greiði
landeigandi, ef hann heflr krafist þess
og það gengur honum eigi í vil, ella
telst hann með öðrum skaðabóta-
kostnaði. Mat skal fara fram á vætt-
vangi, þá er jörð er snjólaus. Við
matið sltal hafa tillit til árlegs af-
raksturs af landi því, er um ræðir,
svo og til þess, hvort girðingar þurft
að flytja eða nýjar að set.ja, og at-