Suðurland


Suðurland - 09.08.1913, Blaðsíða 1

Suðurland - 09.08.1913, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. Eyrarbakka 9. ágúst 1913. Nr. 9. s : : ¦••••:• S u ð u r 1 a n d J kemur út einu Binni í viku, á 0 laugardögum. Árgangurinn kost- o ar 3 krónur, erlendis 4 kr. Ritstj. Jón Jónatansson á • Ásgautsstöðum. 9 Innheimtumenn Suðurlands oru ! hér á Eyrarbakka: skósmiður • Guðm. Ebenezerson og q verzlm. Jón Asbj örnsso n (við J verzl. Einarshöi'n). I Reykjavík • Olafur Gíslason verslm. í q Livorpool • Auglýsingar sendist í prcnt q smiðju Suðurlands, og kosta : J kr. 1.50 fyrir 'þuml. á fyrstu síðu, • cn 1,25 á hinum. • Alþingi. Ný lagafrumvörp. Ftumv. til laga um rafveitu á Seyð isfirði. Frumv. laga um hagstofu íslands. Nefndin í e. d. (Sig. St., G. Bj., Stgr. J.) „er stjórninni samþykk um nauðsyn þessa nýmælis". Og síðar segir hún : „Það er álit okkar í nefnd- inni, að starfsvið hagstofunnar ætti að vera enn rýmra en frumv. tokur til; flnst okkur t. d. sjálfsagt að telja með hagskýrslum allar heilbrigois- skýrslur og skýrslur um allskonar tryggingarstarfsemi, lífti ygging, heilsu- trygging, eignatrygging. Ennfremur teljum við hugsanlegt, að koma mætti hagstofunni fyrir í einhveiju af þeim húsum, sem eru þjóðareign". Og enn: „Það mundi vera til mikilla þæginda fyrir almenning og mikils sparnaðar fyrir landssjóð, ef stjórnarráðshúsið væri stækkað, svo að hægt væri að að hafa þar flestar þjóðmálaskrifstof- ur; þar ætti hagstofan að vera; þar ættu að vera skrifstofur landsféhirðis, biskups, landlæknis, vegagerðastjóra, vitamáUstjóra, fræðslumálastj., Bún- aðarfélaga landsins, Fiskifélags lands- ins 0. fl." Þetta fiumv. hefir fengið góðan byr; helst hjá þeim bloðum, sem mest eru á móti embættafjölgun. Lbg um friðun œðarfugls. Hert ákvæðin um friðun æðarfugls alt arið, að þvi viðbættu, að ekki má láta af hendi egg til neins manns utan heimilis, nema eggjaskurn til vísinda- legra þarfa. Frv. til landskiftalaga flytja þeir J. Jónat., Guðj. GuðL, og Jós. Bj. Þar segir: .011 heimalönd sveita- býla, sem fleiri jarðir hafa til sam- nota, tún, engi og úthagi, og sem ekki hefir áður verið skift til eignar og afnota svo sannanlegt só eða viður- kend merki eru til um, geta komið til skifta samkvæmt lögum þessum. Úttektarmenn skulu gnra skiftin hver í sínu umdæmi. Nú á maður jötð eða jatðatpart, sem er sérstakt býli, er heíir sam- eiginlegt land við annað sérstakt býli, og hefir hann þá rétt til að krefjast þess, að úttektarmenn skifti honum út sínum hluta landsins eða nokkrum hluta þess. Eigi skal þó nema með sambykki eigenda að meiri hluta landsins, skifta því landi, sem sér- slök hlunnindi fylgja, önnur en slægj- ur, beit skógarhögg og mótekja, svo sem eggver, laxveiði, selveiði, skips- uppsátur, lóðargjöld 0. s. frv." Að öðru leyti er efni frumv. um tilhögun skiftanna. Frv. um ábyrgðarfélög (stjórnarfrv.). Með þessu frumv. er öllum útlendum ábyrgðarfélögum*) gert að skyldu að hafa hér aðalumboðsmann og varnar- þing, þar sem hann er búsettur; einn- ig skulu þau háð eftirliti stjórnar- ráðsins. „Nefndin (Jul. Havst., Stgr. J., Guðj. Guði.) lítur svo á, að þetta séu veru- legar og þýðingarmiklar réttarbætur, og ræður háttv. deild til að samþykkja frumv. óbreytt." „Suðurl." heflr borist „Forsikrings Kongress", þar sem frumv. er prent- að í heiid sinni með athugasemdum, og fylgir því grein, sem mælir mjög eindregið á móti frumv. þessu. Frv. til laga um eyðingu svartbaks. (Flnm. Guðj. GuðL). „Allir ábúend- ur jarða., sem æðaivarp liggur undir, eru skyldir að eyða öllum svartbaks eggjum í landi ábýlisjarða sinna. Sömu skyldur hafa aðrir ábúendur jarða, er svartbaksvarp hafa, þó ekki hafi þeir æðarvatp, en þá geta þeir krafist 10 aura verðlauna fytir hvert svattbakseggskurn, er þeir afhenda hlutaðeigandi lögreglustjóra eða hrepp- stjóra. Hver maður, sem nær uppkomn- um svartbak, fær 30 aura verðlaun fyrir að vinna hann, ef hann skilar lögteglustjóra eða hreppstjóra hægra væng svartbaksins. Af æðardún sem til útlanda er fluttur, gteiðist 30 aurar af hverju kílógr. í útílutnings- gjald. Frv. til laga um löggilding verslun- arstaða í Karlseyjarvík við Beykhóla og í Hagabót í Barðastrandasýslu. (Flnm. Hák. Kr.). Frv. til laga um girðingar. (Flnm. Sig. Sig.). Girðingar, sem lán er veitt til eða styrkur, skulu eigi vera lægri en l meter á hæð; kynbóta- girðingar 1,12 m. „Eigi er vírgitð- ing á jnínsléttu fullgild, nema hún sé með 5 strengjum. Garð má hlaða undir vírinn og skal hann vera 0,50 — 1 metra á hæð, og 3 strengir of an á honum ef hann er 0,50 m. en 2 strengir ef garðurinn er 1 m. á hæð". Bilið milli stólpa má vera 5—6 m. Heimilt er mönnum að krefjast hluttöku nágranna í nýrri girðingu. Sýslunefndum er og heim- ilt að gera samþ. um notkun gadda- *) Undanþog'iii í frumv. eru þau, sem hafa starfað hér í 20 ár eða lcngur. vírs og samgirðing til varnar ágangi búfjár. Frv. um breyt. á lögum um bygging og úttekt jarða. (Fln.m. Sig. Sig.). Gefa skal út byggingarbréf, er tiltaki ábúðarfímann, og má hann ekki vera skemri en 10 ár; só hann ótiltekinn, „skal svo álitið, að jörð sé bygð æfi- langt, nenja landsdrottinn sanni, að öðruvísi hafi verið umsamið. Leigu- liði getur gert jarðabætur gegn end urgjaldi frá landsdrotni, vilji hann eigi sjálfur láta vinna þær, með þvi skilyrði, að eftirgjaldið hækki hæfi- lega. Þegar jörð er bygð, skal lands- drottinn láta fylgja jörðinni öll bæj- arhús, sem nauðsynleg eru við ábúð á henni. Til byggingar bæjarhús- anna er landsdrottinn þó ekki skyld- ur að leggja fram meira fé en sara- svari áttföldu afgjaldi jarðarinnar. Leiguliðum er heimilt að leysa til sín kúgildin gegn því að leggja fram aðta eign jafngóða í húsum eða jarða- bótum. Kúgildaleiga telst eftir það með landsskuld. Frv. til laga um samþyktir um hring- nótaveiði. (Flnm. St. St., Ól. Br.). Heimildarlóg fyrir sýslunefndir að gera samþyktir um hringnótaveiði. Frv. t. l.um heiðursgjöf handa skáld- inu Stgr. Th. Þetta frumv. er fallið, en ftumv. stjórnarinnar um sérstök eftirlaun, er afgteitt sem lög frá al- þingi. Um friðun hvala. Þingmenn Sunn- Mýlinga flytja frumv. um friðun hvala. Taldi frummælandi þess (G. E.) það hina mestu nauðsyn. Það er víst alveg rétt, að það er mjög nauðsyn- legt að friða sumar hvalategundirnar, einkum hinar stærri, því þar er við koman minst. Og að hinu leytiru er það nú orðið furðulítið sem hval- veiðarnar gefa af sór í landssjóð. Margir eru þeirrar skoðunar, að hval- ir reki ýmsa flska upp að landinu, og væri sú ástæða ein næg til að láta fiiða hvali með lögum, ef hún væri rétt. Og hvernig sem á málið er litið, þá verður ekki annað sagt en að ástæða sé til að friða sumar hvalatogundir. Þó er ein hvalategund sem enga nauðsyn ber til að ftiða og ekki má friða, og það er hnýsan. Hún mun vera eini hvalurinn sem íslendingar veiða sjálfir að nokkrum mun, og er það eitt nokkur ástæða á móti frið- uninni, þegar þess cr gætt, að veiðin er svo lítil að ekki verður séð að nein fækkun eigi sór stað. En að hinu leytinu mundu margir liða veru legt tjón við það að hnýsan yrði friðuð. Hnýsan sjálf er að vísu ekki mjög veiðmætur hvalur, þó borgnr hún oftast tilko&tnað með spikinu. Mfira vitði er óboina gagnið sem oft hefst af hnýsuveiðum nieð því að nota kjötið og innýfli til beitu. Tek- ur það fram flestti eða allri beitu á stundum, og sá afli, sem þannig fæst fyrir hnýsuveiðina, er oft margfalt meira virði en hnýsan sjálf. Af þessari ástæðu er það algerlega rangt að ftiða hnýsuna af því að öðr- um hvölum fækki til skaða. Það er meir en sanngjörn krafa að hnýsan verði undanþegin hvalafriðunarlögun- um ef þau verða samþykt. Auk þess gagns, sem hér er talið að hafa megi af hnýsunni, má bæta því við, að hnýsukjöt er sumstaðar haft til manneldis, ekki síst í kjör- dæmi þeirra, sem frumvarpið flytja. ---------Í?*>0*0- Þráðlaus f irðritun yf ir Atlantshaf. Tvö félög keppa, Danmörk — Ctrænland Vesturliidíiir. Norcgur — Ameríka — liictland. Það er ekki mannsaldur síðan fyrst tókst að senda rafmagnsöldur gegn- um loftið. Þótti það næsta furðu- legt, öðrum en sérfióðum mönnum, að auðið væri að senda skeyti með málmþræði, og auðvitað enn ótrú- legra að takast mætti að senda skeyti gegnum loftið. Og ekki var það fyr en undir lok síðustu aldar að Marconi hepnaðist það. Þóttu það ffcn mestu tíðittdi, sem von var, og hugðu marg- ir gott til þeirrar nýjungar. Sumir héldu að nú væri fætur vorir leystir af fjötrum jarðarinnar og mundu mennirnir bráðum svífa á öldum lofts- ins þegar þá lysti. Hinir voru þó miklu flestir, sem héldu að hér væri aðeins að ræða um 'mikilsverða um- bót á fitðrituninni, sem þó væri ýms- um þeim annmörkum bundin, að varla mundi þessi aðfeið koma að verulegum notum nema á stuttu færi, og að ekki mundi úi þeim bætt í ná- lægri framtíð. En uppfindingarmaðurinn hélt áfram og hætti ekki fyr en hann sýndi fram á það áþreifanlega, að nota mætti að- ferðina á mjög löngu færi. Um sömu mundir voru ýmsir aðr- ir sem brutu heilann um sama efni, og vaið mörgum þeirra mikið ágengt. Einna lengst komst þó danskur veik- ftæðingur, Valdemar Poulsen að nafni. Hann kunnajðrði uppfundmng sína árið 1906, eða sama árið sem sím- inn var lagður hingað til landsins. Siðan hafa þær tvær aðferðir, aðferð Marconi's og aðferð Poulsens Logast á úm heiðuiinn af þvi að veta sú besta. Aðferð Marconi's stóð betur að vigi í keppninni, því bæði vakti hún meiri eftittekt í byijun, þai sem húu staðfesti þann sannleika, í.ð;iuð-

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.