Suðurland


Suðurland - 07.01.1914, Blaðsíða 1

Suðurland - 07.01.1914, Blaðsíða 1
SUÐURLAND Alþýðublað og atvinnumála IV. árg. JEyrarbakka T. jauúar 1914. Nr. 29. :. S ii ð u r 1 a n d kemur út cinu sinni í viku, á laugardögum. Árgangurinn kost- ar 3 krönur, erlendis 4 kr. Ritstj Jón Jónatansson á Asgautsstöðum. Innheimt'imenn Suðurlands eru hér á Eyrarbakka: skósmiður G- u ð m. Ebenezerson og verzlm. JónAsbjörnsson (við verzl. Einarshöí'n). í Reykjavík Olafur Gíslason verBlm. í Livcroool Auglýsingar sendist í jircnt- smiðju Suðurlands, og kos^a: • kr. 1.50 fyrir þuml. á fyrstu síðu, | en 1,25 á liinum. •••••••••@«««C09««M«M< : : • : CiríRur Cinarsson yfiruómslögmaður kaugaveg 18 A (uppi) Keykjavík. Talsími 433. Flytur mál fyrir undinótti og yfivdómi- Annast kaup og sölu fasteigna. Venju" lega hoima kl. 12—1 og 4—5 e. Ji. Við áramótin. „Tí'nans breiða mðða líður — líður" Vér minnmnst þess helsti sjaldan, að tíminn bíður ekki, ef til viil minn Umst vér þess rótt í svip um áva mótin. Væri það oss fustara í huga mundum vér nota tímann betur. Við áramót.in verður oss litið um öxl rétt í svip, vér reynum að gera °ss grein fyrir hvort vér höfum unn- Jo eða tapað i stvitinu fyrir tilverunni. Oftast mun það þá koma í ljós að ftrið margfc er ógert sem átti að gera. Timinn hefði Ieyft að miklu meira væri geit, en vér höfum ekki kunnað a*> nota hann. Hvert ár sem líður kveður oss með þungum ásökunum um illa notaðan tíma. Hvert nýtt ár heilsar að vísu með nýjum vonum og ásetn- ingi um að nota tímann betur, en feyndin verður svona upp og ofan Þegar frá líður, ásetningurinn gleym ist» og vonivnar vætast ekki alloft vegna þess að vér kunnum ekki að öota tímann, því líðin stund og ónot- að fækjfæri kemur aldrei aftur. — Pyrir þjóðiinar í heild sinni eru sum a>'in viðbuið.ilitil, sýnast næstum eins og áhrifalítil endurtekm'ng liðins »ima. Önnur eru viðbuiðarík og Þeirra sjást glöggar menjar. Stundum Serast þeir atburðir snögglega sem ^apa örlög þjóðanna um langar ó komnar aldir. Og alloft rmiu það me«tu ráða til vogs eða falJs hverjir est hafa kunnað að nota tímann og t8ekifærin. En timans móða líður áfvam, eins 8 skáldið kveður, með jöfnum, þung 1 straumi, og með straumniun ber ast athafnir og hugsanir manna. Ýmsu nýju skýtur uppá yfirboiðið, hækkar og stækkar, öidurnar lúta því og lyfta því hátt á herðar sér. Aftur er annað, sem aðeins bólar á, sóst aðeins rétt í svip, en þó óskýit, og hverfur svo aftur í kafið. Ef til vill kfmur það fram aftur síðar — enginn veit það. — „Tíminn er peningar", segja Eng lendingar, og það er óyggjandi sann- leikur. Hann er hverjum þeim pen ingar sem hefir heilsu og krafta til að starfa, og sem kann að nota tím- ann. Hver liðandi stund er fyrir þá aJla einhvers viiði. Mistökin sem á því verða hjá möigum af oss að geia tímann að peningum, stafa mest af því að vér kunnum ekki að nota tímann. Þó liggur ekki altaf sökin hjá einstaklingnum, en alloft að meira eða minna leyti i ýmsum göllum á mannfélagsskipuninni, eða í öfugu og illu stjóinavfari. Eitt helsta maik og mið hvers þjóðfélags á fiamsóknarbrautinni ætti að vera það að greiða sem best fyrir því að hveijum einstakling verði sem auðveldast að nota tímann til menn- ingar og hagsældar fyvir sjálfan sig og þjóðfélagið í heild sinni. Ef fvam- fara og umbótaviðleitnin stefnir ekki að þessu marki, er hún á villigötum. Vér íslendingar höfum eigi síst ástæðu til að gera oss þetta ljóst. Vér erum fámenn þjóð sem býr í litt numdu landi, þurfum því að nota vel tímann og halda vel á þeim kvöf t- um sem vér höfum, og gefa þeim sem best færi á að njóta sín. Þessu verður þjóðfélagið að vaka yflr, það er eitt af megin skilyvðum þjóðar- sjálfstæðis vors. Það er ófyrirgefanleg synd í þossu landi ef nokkurn heilsuhraustan og starfhæfan mann þarf að vanta brauð. Atvinnuleysi á ekki að vera hór til, — og iðjuleysi auðvitað ekki heldur. Að hvorttveggja á sér stað nú stafar meðal annars af ófullnægjandi skipnn uppeldis og atvinnumála. Og nú eru það framtíðarverkefnin að bæta þar Úr. Stjórn og þing þarf að setjast í Hliðskjálf og líta skörpum rannsókn- araugum yfir hið núverandi ástand og finna ráðin til umbóta og ganga síðan ötullega að umbótastarfinu. — Bæði þjóð vovri í heild sinni og hveijum einstakling er mikil þöif á að læra bet.ur að nota tímann og spara tímann, og sú viðleitni vor þyrfti að fá nýjan þrótt með hverju nýju ávi. Árlð sem leið. Það hefir að ýmsu leyri verið erfitt, þó ekki eigi það eintóm ámæli skilið. Vetuvinn í fyrra var heyjafrekur viða um land og vorið kalt, þó byrjaði gvóður suemina og urðu því fénaöav- höld góð, einniitt þessvegna, en minna fyrir fyrirhyggju í heyásetningi, eða svo mun viða verið hafa hér syðra. Sumarið var óminnilega óhagsfætt hér á Suður og Vesturlandi, en ágætt norðan og austanlands. Fyrir landið í heild sinni hefir árið líklega hvað Iandbúuaðinn snertii varla orðið meðal ár. Sjávarútvegurinn hefir yfirleitt átt góðæri að fagna. Bátaaflinn varð þó lýr, bæði hér syðra óg Norðanlands, en íígætur á Austfjövðum. Pilskip og togavar öfluðu vel. En verulegan hnekki hefir sjávavútvegurinn fengið hér syðra og vestanlands vegna óþurk- anna. Vevslunin hefir gongíð sæmilega. Fiskur og kjöt var í háu vevði og yfir höfuð flestar innlendar áfurðir. tjtlend vara aftur á móti flest dýr, en kaup á henni fara árlega vaxandi, og vaxa örara en fiamleiðsan, og svo hefir að líkindum oiðið einnig á þessu síðastliðna ári. Annars er að svo komnu ekki tök á að gera sér neitt ábyggilegt yfivlit yflr árferðið og gengi atvinnuveganna á þessu ári sem var að hða. Eitt- hvað dálítið mun þó hafa fram þok- ast í ýmsum greinum. Tvoir atburðir gevðust hór á þessu ári sem miklum tíðindum sæta, ann- ar ægilegunog ógnandi, og vavð þó að engu meini í þetta sinn. Pað voru eldavnir miklu í grend við Heklu. Hinn atburðutinn gerir árið 1913 að rnerkisári í sögu landsins. Það er stofnun Eimskipafólagsins, hún er að vísu ekki formlega gerð á þessu ári, en grundvölluriiin er lagður með miklu meira einhuga atfylgi og eiu- beittavi samtökum, en íslenska þjóðin hefir nokkru sinni áður sýnt. Þessi félagsstofnun sýnist vera vottur þess að þjóðin sé að vakna til nýs og betra lífs, að henni só favið að skiljast að hún þuvfi að geta sýnt það meir en % orði að hún vilji vera sjálfstæð Þjóð og óháð. — Eldarnir við Heklu slokknuðu aítur án þess að vinna landinu að þessu sinni nokkuit mein, hamingja lands ins varð þar meiri máttar. En sá eldhugur, sem gripið hefir allan þorra íslendinga austan hafs og vestan, er þeir vöknuðu til meðvitundar um mátt sinn til að losa samgöngur lands- ins við umheiminn úr danskri oinok- un, slokknar væntanlega okki aftur bráðlega — hanri veiður að vaxa. Fyrir þessa fvamtakssemi og sam- tök þjóðarinnar vorður ávið sem leið eigi hvað síst meikisár. Byrjunia er þjóðinni til sæmdar, en muna skyldum vér þó að hún vansæmdar, ef oss brestur þrek og þrautseigja til áframhaldsins, þó áfallasamt kunni að verða. — Að því er til stjNaimálaDBTi kemur verður ársins hér að engu getið, til þess gefast nóg tækifæii nú fyiir kosn- ingavnav, enda á það vaila heima hér i þessum sundurlausu næturhugsun- um ritstjóvans. Far þú vel gamla 1913. Velkomið nýja ár. Kom þú með fult fang hamingju og hagsældar fyrir þjóð vora. Nýi þingflokkurinn og næstu kosningar. Suðurland vill vekja athygli les- enda sinna á hinni ágætu grein í síðasta blaði eftir herra kennara Jón- as Jónsson trá Hriílu. Þess er full þörf að kjósendur at- hugi rækilega nú fyrir þessar næstu kosningar hverjar eru orsakir alls þess glundroða og hringlanda sem átt hefir sér stað í hínni pólitísku flokka- skipun, þess betur sem menn gera sér þetta Ijóst, því meiri líkur eru til þess að takast megi að koma flokkaskipuninni í eðlilegt horf. Eins og lesendur blaðsins sjá er það sem hr. J. J. segir í grein sinni um flokkaskipunina í öllu verulegu í samræmi við það sem Suðurland heflr áður lagt til þeirra mála. Suðurland hefir áður haldið því fram að flokka- skipunin um sambandsmálið eitt væri óeðlileg, og reynslan er lika búin að sýna hvernig þessum flokkum heflr farnast. Þoss er mikil og brýn þörf einmitt mí að flokkaskipunin geti komist í eðlilegt horf — orðið bygð á eðlileg- um grundvelli, og í þá átt er stefnt með stofnun Bændaflokksins. Til munu vera þeir menn og eigi allfáir meðal þjóðarinnar sem hafa eiuhverskonar óbeit á allvi flokka- skipun, finst hún vera til ills eins. Þessi hugsunarháttur hefir skapast af reynslu þeirri sem fengin er af hinni óeðlilegu flokkaskipun sem hér hofir verið um að ræða. Og að nokkru leyti stafar hann ef til vill af því að svo skamt er enn liðið síðan vór fengum þingvæðisstjórn, að þjóðin hefir enn ekki samþýðst henni eða lært að skilja hana til fulls, og ekki lævt að gera nægilegan greinarmun á henni og steingervingsfyrirkomulaginu sem vév áður áttum við að búa. Ef til vill finst sumum að engir flokkar eigi að vera til, en það er hrapavlegur misskilninguv. FJokka-. skipun ev blátt áfiam óhjákvæmileg og bváðnauðsynleg Það er óhjá- kvæmilogt að menn moð sameigin- legum skoðunum á mikilvægusfu landsmálum skipi skipi sér saman til samviunu um þau bæði utan þings og imian. Samtökin eiga ekki siður hoima á sviði stjórnmálanna en i öðvum mannfólagsmálum. En auð- vitað geta þoiv einir fylgst nð s^m samluið oiga.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.