Suðurland - 24.01.1914, Síða 3
SUÐUR'L AND
127
ekki tekst að drepa hann í fæðing-
uuni. Af því spvetta tárin. En nú
eiga kjósenduinir kost á að beita úr-
skurðarvaldi sinu uni þetta ínál.
Fundargjörð.
(Ágrip.)
Eins og áður var augiýst var hald-
inn fundur laugard. 17. jan. í Fiski
félagsdeildinni „Framtiðin“ á Eyrar-
bakka.
Voru mættir á fundinum um hundr-
að meðlimir, sem næstir búa, margir
gátu ekki koniið, sem fjær búa, því
mjög var dimt yflr. Alb eru nú í
deildinni 180 meðlirnir, þar af einn
æflféiagi, A. J. Lefolii stórknupmaður.
Fundai stjói i var kosinn Tomas Vig-
fússon i Gaiðbæ og fundarskrifari
Magnús Jónsson i Klaustuihólum.
fessi mál voru tekin fyiir.
1. L' sin upp lög félagsins.
2. J.agðir fiam reikningar fólags-
ins og samþyktir.
3. 4 nýir gengu í fólagið.
4. Skýrt fiá gjörðum félagsins síð-
astliðið ár.
5. Lesið upp bréf frá formanni
Fiskifélagsius i Rvík.
6. Lesið upp bréf frá landsverk-
t'\ J. í’orlukssýni um mæiingu á ís-
varnargarði fyrir bátalægi hér og áætl-
un og teikningar um sama.
7. Rætt um tillag til fbkifélagsins
handa verslunarerindreka og samþykt
að veita úr sjóði deildarinnar hér
50 kr. í því augnamiði.
8. Rætt um kaup ogsöluálifur
og gotu.
9. Kosin stjórn til næsta árs,
voru þeir eudurkosnir Guðm. ísleifs-
son form., Bjarni Eggertsson skrifari,
Guðf. Lórai insson féhiiðir.
Endurskoðuiiarmenn endurkosnir,
Jón Einarsson hreppstjóri og Forkell
Þorkellsson varslm.
Varamenn kosnii : Guðm. Jónsson
oddviti og Ní ds ísaksson verslm.
10. Kosinn fulltrúi fyrir deildina
á Fiskiféiagsþingið Guðm. ísleifsson,
vararn. Bjarni Eggertsson.
11. Lesin npp fundargjörð og sam
þykt.
Floiri rnál voiu ekki fyrir. Fundi
slitið.
Leikmót alls landsins
1914.
f*að verður i Reykjavík, og ráðgert
að hefjist 17. júní.
Samband U. M. F. í. gengst fyrir
því; eins og 1911.
feir oinir eiga þar þáttökurétt, sem
eru í fólagi, er íþróttir heflr með
höndum, þó menn úr þeim félögum
einum, sem eru í í. S. í. (íþróttasam-
bandi íslands).
Leikreglum í. S. í. verður fylgt að
öllu, og leikmótið háð undir þess yfir
urrsjón.
Forstöðu- og undirbúningsnefnd er
skipuð þessum mönnum: Birni Jak
obssyni, sem er formaður, Areboe
Clausen, Agli Guttormssyni, Guðm.
Kr. Guðmundssyni ogGuðbrandi Magn-
ússyni.
Leikreglur allar og annað það, or
menn þurfa að vita við íþróttaiðkan-
ir undir leikmótið, verður sent íþrótta
og Ungmennafélögum þegar er þau
plögg verða fullgerð. Fá verður einn-
ig sagt frá því, hvar og með hverjnm
kjörum menn geti fengið nauðsynleg
íþróttatæki.
Lagt veiður kapp á að fá lækkuð
faigjöld með skipum fyrir alla iþrótta
menn, er keppa á mótinu, og að
koma.
Töluverður þróttur var í leikmót-
inu 1911. Rar voru að leikum alt
að hundrað manns, kailar og konur.
Og táp og fjör var í þessu fólki, enda
erum við íslendingar alls ekki illa
farnir líkamlega, og getum náð okk-
ur fljótt, ef við aðeins viljum, náð
okkur svo, að við þar verðum í engu
eftirbátar þeiira þjóða, sem lengst
eru á veg komnar um líkamlega at
gjörfl.
Síðan eru þtjú ár, og altaf verið
haldið í þá áttina, að fá sem flesfa
til að legeja stund á hollan og fagran
leik. í sumar eigum við að gera
skilagrein, láta á sjá, hvort heiiræði
og hvatningar hafa orðið að tilætluð
um notum.
Stórt spor hefir verið stigið í rétta
átt á þessum árum, íþróttasamband
íslands stofnað! Allir íþróttavinir
verða að vinna saman, til þess að
sem mestu verði áorkað. Og þvi
verður ekki betur náð með öðru en
félagsskap. Faðan koma svo fyrir-
mæli um það, hverjar íþróttir séu
nytsamar og hvernig. eigi að fara að
um hverja þeirra. Allir fara að sömu
reglum, fara eins að, og þá kemur
samanbuiður á leikmótum að íullum
notum, en samanburður og samkepni
fleyta hér longst, eins og annarsstað-
ar.
Það mörg fólög eru þegar gengin
í í. S. í., að sjálísagt er öllum íélög
um í það að ganga, sem iþróttir hafa
með höndum, því að reglur þess eru
strangar, mönnum innan og utan sam-
bandsins ekki leyft að vera saman
að opinberum leik.
Hingað til er eins og hálfgert hik
hafl veiið á um alla iþróttastai fsemi
i landinu. Enda eðlilegt.
Ileilbrigðar skoðanir eru oftast lengi
á leiðinni, — langur timi frá því að
þær lögðu af stað, og þangað til að
allir höfðu aðhylst þær. Og þannig
er því farið hér.
En úr þessu má það ekki. dragast
lengi, að menn láti sér skiljast það,
að drengilegur leikur og holl líkams-
æflng eru leið, sem fillum er fær, til
þess að gera sér sterkan þátt í hril
brigða sál og hraustan likama: sœlla
líf!
Við höftim tvivegis sent menn á
alheimsleikmót, Olympíuleikana.
Höldum því áfram.
En sé þjóðinni allri það eigi alvara.
að láta það sem þeir menn áorka,
vera sem sannasta mynd af þvi, sem
alment er heirna fyrir, þá eru það
aðeins Ijót látalæti og skrum.
Guðbrandur Maguússon.
Þingmannaefni.
Það er að smábætast við í hópinn
þeirra, sem talið er að verða muni
í kjöri við næstu kosningar.
Auk þeirra sem getið heflr veiið
áður hér í blaðinu af nýjum fram-
bjóðendum, eru nú taldir helst þessir:
f Vestur ísafjarðaisýslu er mælt að
Bórður prestur Ólafsson á Söndurn í
Dýraflrði muni ganga fram móti
Matthíasi Ólafssyni.
í Barðastrandarsýslu eru 3 nýir
menn tilnefndir, þeir : Snæbjörn hrepp
stjóri i Hergilsey, sá er þar var í boði
síðast móti Hákoni Kristjánssyni,
séra Þorvaldur Jakobsson í Sauðlauks
dal og Ólafur Eggertsson bóndi í
Krókfjarðarnesi.
Þá er mælt að Stefán skólastjóri
eigi að fara vestur í Skagafjöið og
ráðast að Jósef Björnssyni. En þó
Stefán kunni að eiga nokkur ítök hjá
þeim Skagflrðingum, mun honum of
raun verða að velta Jósef úr sessi,
en sjálfur þarf hann eigi að taka sér
ósigurinn nærri, því gamla skiprúm-
inu verður haldið opnu.
Ennþá er ekki fleiri að telja svo
kunnugt sé. í Reykjavík er alt í
vafa og svo er enn um nokkur fleiri
kjördæmi. Eitthvað heflr þvi verið
fleygt að Guðm. prófessor Hannesson
hafl boðið sig Húnvetningum, — en
ekki veit Suðuiland sönnur á þeirri
fregn.
Her í Ámessýslu stendur enn á
stöku með tilnefninguna, hve lengi
sem það verður, mælt er að ýmislegt
sé her á seyði um ný þingmannaefni,
en alt er það enn i skugganum. Kvis
ast heflr það að einhverjum undir
róðri sé hér beit-t gegn bændaflokkn
um. En ót.rúlegt er að þeir sem fyr
ir slíku beitast vinnist hér mikið á,
hvoit sem kjósendum hér sýnist að
hafa þingmannaskifti eða ekki.
Fyrirlestur.
Að kvöldi þess 21. hélt Sig. alþm.
Siguiðsson fyriilestur hór á Eyrum,
var fyrirlesturinn haldinn að aflokn-
um fjölmennum hreppsfundi.
Efni hans var um tilverurétt og
tilveruskilyrði sjávarþorpa og kaup-
staða. Sýndi ræðumaður með Ijósum
og glöggum diáttum hve nauðsynlegt
það væri fyrir sjávarþorp. þar sem
næsturn eingöngu væri í að hlaupa
með svipula sjávargjöf, hafa fastari
og tryggari undirstöðu að byggja á
með lífafiíimfæri manna, aðra en
sjávarútveginn, nefnil. grasiæktina;
hvatti hann mcnn hér á Eyrum að
gefa því gaum betur en hingað til,
að hér eru svæði til er rækta raætti
með samheldni og fólagaskap, sem
stuðla mundi að betii liðun Eyrbyggja
á komandi timum, sérstaklega er
sjórinn brygðist.
Taldi hann ræktun graslendanna
eitt af bestu ráðunum og framtíðar
skilyrðum margra sjávarþorpa hér á
landi í sambandi við sjávaraflann þar
sem útvegurinn víða væri þannig lag
aður, að við talsverðum misbresti
hans mætti ávalt búast.
Fyrirlesturinn var hið besta fl rttur,
hið besta sóttur og hinn besti iómur
að honum gevður.
Eyrarbúar þakka jæðumanni fyrir
fyrirlesturinn og komuna.
Áheyrandi.
Kaflar úr bréfum.
Skagafirði 4/12—’13.
í sumar komandi ætti að afnema
ráðherraeftirlaun með öllu, og fyrir
því á Bændaflokkurinn að gangast.
Lög þau sem Bændaflokkurinn gekst
fyrir á síðasta þingi, um atvinnu-
rnálin, veit ég ekki annað en vel
mælist fyrir. Ég hef meira að segja
sama sem engan heyrt minnast á
bjargráðasjóðinn þannig, að þeir telji
óskynsandegt að leggja það fé fiam,
sem þau lög gera ráð fyrir. —
— Héðan ekkert sérlegt að fiétta.
Snjó gerði allmikinn um miðjan okt.
Urðu sumstaðar af því dálitlir skaðar,
að fyrsta hríðin var vond, því nokk-
uð af fó fenti hingað og þangað.
Engin veruleg hláka heflr komið síð-
an, smá blotar aðeins. Gaddur því
allmikill, en þó má ekki annað heita
en næg jörð sé.
Heilbrygði er alment góð.-------
Dalasýsla Vij—’13.
Ég vænti góðrar framtíðar fyrir
Bændaflokk ykkar á alþingi voru. En
langeygður er eg orðinn eftir að sjá
stefnuskrá hans. far undir þyrftu að
vera stinnar stoðir og sterkir ásar, þ.
e. einbeittir og gagnlegir, og góðvilj-
aðir hugir allra þeirra jaínt, sem að
standa — ef staða hans á að vera —
sern að mér hefir verið hvíslað — að
standa milli þess er má sér meira og
hins er má sér minna. —
Besta verk ykkar á síðasta þingi,
er tilhlutun ykkar um samgöngumál-
ið, þar hafa þó flokkar sameinað sig.
— Þar næst er Stjórnarskrármálið.
Stóra þökk fyrir bæði þau mál. —
En, eitt vildi ég að þið hefðuð gjört,
úr því eitt orð var minst á vörutolls-
lögin, að þið hefðuð steindrepið þau.
Þar er hin mesta andstygð laga er
eg hefl nokkru sinni þekt. —
Hér er eigi enn farið að minnast
á þingkosningar að eins hefir þing-
maður okkar skrifað mörgum og
væntir stuðnings, en hvað verður, er
bágt að segja þess er að eins getið til,
að ef svo sem 1 maður innan héraðs
hugsaði til hreyfings; þá mundi losna
svo um, að heilt kugildi færi á stað
og j ifnvel meira. —
Hóðan má segja höld fjár og heill
manna, svo skrifuðu gömlu mennirn-
ir áður. Annaís er tíðaifarið mjög
stiit, þó ekki hagleysur, eií samt lít-
ur illa út með heyin. Rru mygluð
og hrakin og afar létt og hætt við
þau reynist óholl. — — —
Dánarminning.
Þann 15. des. siðastl., andaðist að
heimili sinu Jaðri í Hiunamam a
hreppi Þorsteinn Þorsteinsson jarð-
yrkjumanns í Vatnsdal og Úthlið,
eldri hálíbróðir séra Arna á Kálfa-
tjörn tæpra 80 ára að aldri.
Hann fæddist að Vatnsdal í Fljóts-
hlíð; fluttist þaðan ungur með for-
eldrum sínunr að Úthlið í Bisknps-
tungum. Þar giftist hinn Guðlaugu