Suðurland


Suðurland - 31.01.1914, Blaðsíða 3

Suðurland - 31.01.1914, Blaðsíða 3
SUÐUR'L ANfD 131 viU margboigað hað fé sem til Þess væii varið. t— — —“ Ilöf. þessa biéfs er Guðmiindur bóndi Lýðsson á Fjalli á Skeiðum. Hann er framúrskaiandi jarðabótamaðui'og athugull maður og verkhygginn, og áhugamaður mikill um framfarir og nýbreytni i jaiðræktinni. Reynsla hans um íótgiæðslusléttun á túnþýfi er rnerkileg og nrangurinn ágætur, enda er túuið í Fjalli í ágætri rækt, og þar er gróðursælt mjðg, en svo er líka víða annarstaðar, og ættu Wenn þar að gefa gaum að reynslu Guðmundar. Guðmundur i Fjalli hefir einnig uotað aðra siéttunaraðferð, sem ekki er getið um i bréfiriu og hepnast ágætlega. Fyrir neðtm túnið í Fjalli var jafti- íramt graslendi ntikið, með valllend isgróðii og n ýrlent nokknð sumstað- ar, var mikið af því greiðfært strjál ings þýfl, en þétt þýfðir blettir á milli. Nú hefir Guðm. sléttað stórt land flæmi þarna með því móti að hann hefir plægt 1 úfarnar af eða skoiið svo að iaut var eftir þar sem þúfan var áður, siðan liefir hann skorið innanúr hnausunum og þakið yfir þúfustæðið. llefir þetta gróið sam- stundis, þéltþýfðu rimanaá milli hefir hann svo sléttað með þaksléttu. Er Þetta land nú algróið og rennslétt orðið og komið í góða rækt, bæði >neð áb irði og Aveitu. I’essi sléttunaraðfeið Guðmundar er eftiitektarvorð og eftirbreytnisveið. Kvariað hefir Guðmundur holst um Það, að hentugt verkfæri vantaði til Þess að skera þúfurnar af, það ekki nógu aðvelt með algengum plógi. — Liklega er það einfaldasta ráðið að setja breiða skera á plógiun beggja Uie^in tin taka liinn upphaflega skera burtu, moldvaip litið mætti setja á plóginn liindhliðarmegin, svo hann Velti til beggj i hliða eins og hlúplóg- úr Sveinn Ólafsson bóndi í Hvammi I Mýrdal hefir gort, talsvort að því að slétta fyrir slattuvél með því að skera Þúfurnar af með piógi, smíðaði hann skera afar breiðan á plóg einn, og gekk honum verkið vei, en þó réð eg honum til að umbæta útbúnaðinn á plógnum eins og sagt er hér að framan, og þykir mér liklegt að hann hafi nú gert það, því Sveinn er hinn uiesti hagleikstnaður og smiður ágæt- úr. — fað som Guðm. í Fjalli segir um herfin finnsku er nokkuð á annan veg on reynsla sumra annara, og eru ekki ummæli hans minna veið fyríi- Þvi. Kostur finsku spaðaherfanna ham yfir diskherfin er fyrst og fremst 8á, að þau eru miklu auðveldari í flutningi og liðlegri í snúningum, og Serð þeirra er hentari til herfinga á óplægðu smáþýfi. Trúlegter að það só rétt sem Guðm. segir, að betra væú að spaðarrúr væru lengri. Annais þarf að gera hér austan fjalls ýtarlegar samanburðaitilraunir ó^eð þessi heifi, og ætti Búnaðarsam Þánd Suðurlands að gangast fyrir því Þegar á næsta vori. Aukið kartöfluræktina. ^uðurland dregur saman úr ágætri ritgeið Siguiðar skólastjóra á Hólum í áisriti Ræktunarfélagsins 1913 — lesendum sínum til fióðleiks og at- hugur.ar, það som hér á eftir: Kaitöflui voru settai hér á iandi : fyrsta sinn 6. dag ágústinánaðar árið 1759. Það gerði ágætismaður inn Björn prófastur Halldórsson í Sauð lauksdal. Sinávaxnar urðu kartöfl uinar hjá séra Bimi í fyrsta sinn, enda seint selt, gat hann þó notað þær til útsæðis árið eftir, og fékk þá einnig nýtt útsæði frá Danmöiku. Setti hann þær í ýmiskonar jaiðveg, og spruttu þær vel þar sem jarðveg- ur var hentugur. Stundaði séi a Björn síðan kartöfluiækt með ágætum árangri, en iarigan tíma þurftu lands- menti til að læra af reynslu hans. Mun hafa gengið hægt og sígandi fyrstu 100 árin. Fyrsta skýislan sem til er um kaitöfluuppskeru á öllu landinu er frá 1885. Þá er uppskeran talin 2900 tn., en árið 1911 er hún talin 28,250 tn. Framfðrin er mikil, en þó vantar enn mikið á að vel sé, og erum vér í þessu sem fleiru eftirbát- ar annara þjóða og með öllu að á- stæðulausu. Átið 1907 nemur kartöfluuppsker- an hér á íandi á hvern mann 0,25 tn. Á sama ári eru ræktaðar kartöflur í Danmörku á tnann 2,5 tn. i Svíþjóð - — 2,8 - í Noregi ' — 2,4 - á fýskalandi - — 7,0 - Framförin í kaitöfluræktinni hér á landi er hröðust eftir aldamótin síð ustu, en jafnframt vex einnig inn- flntnmgur á erlendum kartöflutöflum. Á fyrsta áratug þossarar aldar hafa verið fluttar hingað kartöflur fyrir nær 600 þús. kr. Til þess að spara þessar krónur hefði þurft að rœkta hér sem svarar hér um bil 1 tn. meiia á hvert heimili í landinu. Skyldi það ekki hafa verið vinnandi verk? ----4— -Oo-oo-C-—- Námskeiðsvisur. Bað hefir oftast orðið svo á nám- skeiðunum að þjórsártúni, að eitthvað meir eða minna hefir þar til orðið af gamanvísum og stökum. Á svo fjöl mennum samkomum skoitir sjaldan yi kisefnin, og ekki væri þá hagmælsk- an svo almenn á landi hér sem mælt er ef i slíku fjölmenni hittust ekki jafnan nokkrir sem gætu kastað iram stöku. Suðurland birti í fyrra nokkrar stökur frá námskeiðinu þá, og vill halda uppteknum hætti, og lætur því fylpja hér á eftir nokkrar vísur sem kveðnar voru á þessu námskeiði. Árni Pálsson hókav. hafði í fyiir lestri talað um Guðmund biskup góða, og taldi hann verið hafa hinn mesta skaðræðismann. A málfundi sama daginn talaði Arni allskörulega gegn bannlögunum. Yoru þá þessar vísur kveðnar: Vondan hefir þú góðan geit Gvend minn þúsund vetra, en annað mundi meir um vert og mannfólkinu betra. Færi vatnið fyrir bí fylti vinið munna. Hlauptu og mokaðu ofaní alla Gvendaibrutina. A umræðufundinum um bannlögin varpaði einn andbanningur fram þess- ari stöku : Pótt við drekkum dijúgum öl, sem dæmin þrávalt sanna, mun það varla meira böl en mælgin t.emplaranna. Einn af þeim sem fyrirlestra fluttu, haíði eitt sinn í fyrirlestri, þar sem hann vítti mjög deyfð og áhugaleysi ungu mannanna, látið sér þau orð um munn fara, að þeir væru „eit.f- hvað svo sauðslegir". t*á var þetta kveðið: Pó margir séu á móti’ honurn hér má honum sannáls unna, en eignaifall af sjálfum sér samt hann ætti að kunnn. Rætt var eitthvað svona manna á milli um þingkosningahoifur hér í sýslu, var þess þá til getið að óánægja sú sem bólað hefir á útaf Miklavatns mýraráveitunni mundi verða til þess að draga úr kjörfylgi Sigurðar Sig urðssonar. Var þá vaipað fram þess ari stöku: Þótt hún vilji ei vaxa nóg og vatni á mýrar spúa, drekkt getur hún Þjórsá þó þingmenskunni hans Bún. A fyrsta málfundimim var inikið rætt um biíreikninga, var því formi mest fram haldið sem nefnt ev tvö falt bókhnld. Þá var þetta kveðið: Rifast þeir um reikninga, reyna mjög á heimskuna, trúa því að „tvöfeldni" tryggi bóndans sjálfstæði. Um aðflutningsbannið varð eitt sinn hvöss orðasenna yfir borðum. Héldu þeir uppi vörn fyrir bannimt: Sigurð ur ráðunautur, Böðvar á Laugarvntni og Gísli i Kakkarhjáleigu, en á rnóti þeim töluðu : Árni Pálsson, Eggert. í Laugardælum og Porfinnur á Spóa stöðum. Harðnaði deilan mjög að síðustu, og þótti mörgum taka að gerast ailhávaðasamt þar inni. fá heyrðist kveðið á glugganum : Brestur í þaki, gnötrar gólf, gnesta og braka veggir, mjög hér skaka málakólf miður spakir seggir. Um viðureign þeirra Sigurðar og Arpa í snerru þessari var þetta kveð- ið: Siggi hjó því honum bjó heiptin nóg í sinni, undan smó hann Arni þó eins og fló á skinni. Við sama tækifæri var þetta kveð- ið: Til vígs í ró sig Böðvar bjó beiddi þó um orðið, Gísli hló og æpti: Ó! Eggert sló í borðið. Einar E. Sæmundsen lýsti yfir því á fundi eitt sinn, að hann mundi eig-i kvænast.. Fókk hann stöku þessa í staðinn : Sá hefir margoft siglt í strand sínu bónorðs fieyi. Hræddur er við hjónaband hann á nótt sem degi. (xlímusj'lling. Glímuflokkur U M. F. Stokkseyrar, skemti fólkinu með gltmu á sunnudagskvöldið 25. þ. m. Aðsókn var svo mikil sem húsrúm frekast leyfði, og ersvojafn- an er glímuflokkurinn sýnir list sína, því hann hefir getið sér hinn besta orðstýr. Hefir hann lagt. mjög mikla rækt við glímurnar og stendur nú mjög framariega í þeiiri íþrótt. Glímurnar tókust. eins og áður mjög vel, mátti þar sjá marga fallega glimu sem unuu var á að horfa. Hinir eldri og æfðari glímumenn flokksins glíma ailir einkar mjúklega og fallega. Af hinum yngri eru og ýmsir efnilegir glímumeun, sem óefað komast langc í þessari íþrótt með æf- inguunni, og góðum leiðbeininguin eldri félagsbræðra sinna. Einhver failegasta glíman að þessu ðinni var sú er þeir glímdu saman Sigurður Sigurðsson frá Bræðratungu (á Stokkseyri) og Pall Júníusson frá Seli, glímdu þeir svo íimlega og snarp iega að unun var á að horfa, enda var þeim launað með dynjandi lófa- klappi sem virtist aldrei ætla að taka enda. Og allir glimdu þeir hinir eldri glímuflokksmenn snildarfallega. Asgeir Eiríksson sá er hlaut 1. vorð- iau á iþróttamótinu í fyrra glímdi ekki að þessu sinni, var eitthvað fatlaður í fingri. Aður en glímurnar hófust, flutti Páll Bjanason kennari stutta en snjalla tölu. — Hafið bestu þökk fyrir skemtunina glímumonn, þið hafið unnið ósleíti- lega að iþrótt þessati sjálfum ykkur og héraði ykkar til sóma. Áveitumálin. Eins og getið hefir verið áður hér i blaðinu, verður gerð ný mæiing á sumri komanda fyrir áveitunni úr Hvítá yfir Flóann. Mæling sú er Thalbitzer gerði er ekki þannig vax- in, að íullnægjandi sé til þess að gera megi áveituna eftir henni. „ Altaf er verið að. mæla þetta" segja menn, og það er sist furða þótt svo só sagt, því eitthvað 6—7 sinnum or búið að gera einhverjar mælingar fyrir áveitu þessari og við það heflr setið. Og ekki er hust við að sum- um finnist allar þessar mælingar vera hálfgerð mannalæti, þegar ekkert vetður úr framkvæmdum. En því má heldur ekki gleyma, að hér er urn stórfelt fyrirtæki að ræða sem vel þarf til að vanda, og er mjög áiíðandi að sem allra ábyggilegust áætlun fáist um þett.a vork áður en byijað er. Þingið í sumar veitti 5000 kr. til mælinganna fyrir báðum áveitunum, Flóa og Skeiða, er það skilyiði sett fyrir þessari fjárv’ýitingu ""SÍ? sýslan leggi til það sem á vantar, og stend- ur að sjálfsögðu ekki á því. A síðasta þingi var hækkuð fjár- veitingin til aðstoðar landsverkfiæð- ingi í því skyni að hann tæki að sér umsjón og uudiibúning vatnsvirkja. Ilefir nú stjórn Búuaðaifélags íslands farið fiam á það við hann að hann tæki að sér yfirumsjón með þessum væntanlegu Flóaáveitumælingum, ng hefii' hann tjáð sig fúsan til þess. Er þá þetta mál koimð í góðar hend- ur er Jón f’orláksson hefir tekið það | að sér, rná þá tieysta því að mæl- ! ingatnar oa kostnaðaiáætlun vetði áv. v-ia a gerðar scm kostur er a.. Eiuhvenitima a næsta vttú \erð-

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.