Suðurland


Suðurland - 31.01.1914, Blaðsíða 4

Suðurland - 31.01.1914, Blaðsíða 4
132 S'UÐURLAND ur þá að líkindum full og ábyggileg vissa fengin um horfurnar á þessu áveitufyrirtæki, og það er líka vissu- lega tími til kominn, því ef svo reyn- ist, sem vér væntum, að tiltækilegt reynist, að ráðast i fyrirtækið, er bið- in orðin meira en nógu löng, það hefir verið ósvikinn íslenskur seina- gangur á undirbúningi þessa máls. Kostnaðaráætlun um Skeiðaáveit una er ennþá ókomin, en hennar er vænst bráðlega. Mun Suðurland skýi a frá henni svo fljótt sem unt er. Miklavatnsmýraráveitan úr Þjórsá þykir hafa brugðist vonum manna að sumu ieyti. Varð sú reyndin á i fyrra að vatnshæðin í ánni reyndist ininni en gert hafði verið ráð fyrir, en hallinn á skurðunum er afarlítill, og varð því vatnið altof lítið fyrir það svæði sem því var ætlað að ná yfir. A næsta vori verður nú vatnið dregið saman á minna svæði, og gerir þar væntanlega fullan árangur. Svo er að heyra á stöku manni sem o, ðið haíi þeir hugdeigari við áveit- una úr Hvítá útaf þessari reynslu sem fengin er um áveituna á Miklnvatns- mýii, en það er með öllu ástæðu lu'u -t. fað er hverjum manni vitan- hgt sem nokkuð þekkir til, að halla- leysið getur aldrei oiðið Hvítáráveit- unni að baga. — Þess verður nú beðið með óþreyju hver úrslitin verða af mælingunum í sumar. Rörfin á áveitunni er svo brýu og svo mikils árangurs af henni að vænta, að það er síst að furða þótt framkvæmd þessa verks væri mesta ahugamál þeirra er á þessu svæði búa. Ræktunarfélag Norðurlands. Arsrit Ræktunarfélagsins 10. árg. 1913 heflr Suðurlandi verið sent ný logi'. Er ritið einkar fróðlegt, er þar ýtailega skýrt frá starfsemi félagsins sein nú er 10 ára gamalt. Auk reikn iuga félagsins og æflfélagaskrá eru í ritinu þessar ritgerðir: „Ræktunar- íélagið 10 ára“, eftir Stefán Stefáns son skólameistara, (er það ræða sem h-11111 flutti á aðalfundi félagsins 1913). „Uin jarðepli", eftir Sig. Sigurðsson skólastjóra. „Kartöflutilraunir", eftir .1 ikob H. Líndal framkvæmdarstjóra. „Búnaðarathuganir", eftir sama, og enn eftir sama höf.: „Yfirlit yflr staifsemi Ræktunarfélagsins 1912. Ritgerð Jakobs H. Líndals um kar- tóflutilraunirnar er íróðieg mjög, er það nýnæmi að sjá svo mikið af at- hugulli íslenskrí reynslu í jarðrækt vorri, sém hér er að finna í ritgerð þessari, verður nánar minst á hana hér í blaðinu síðar. Ræktunarfélagið er nú í besta blóma, li fir það reynst Norðlendingum hið mesta nytsemdarfélag, og mun þó oigi siður framvegis. Rví tekist hefir því nú að sigrast á ýrnsum erfiðleik um er það átti við að stríða í upp vextinum og sem um eitt skeið gerðu fi amtiðarhorfur þess ekki sem glæsi- legastar. Reir Stefán Stefán Stefánsson skóla meistari og Sigurður Sigurðsson skóla stjóii á Hólurn hafa unnið af óþreyt- andi elju að vexti og viðgangi félags- ins, og ekki látið á sig fá þótt brótt reyndist fyrsta brekkan. Æflfólagar í Ræktunarfélaginu eru nú 422, þeira fjölgaði um 100 á síð- asta ári. Auk þess eru enn í fólag inu allmargir félagar með árstillagi, en þeir gerast nú óðum æfifélagar. Öll búnaðarfólög á félagssvæðinu eru nú komin í samband við félagið. Héraðsfréttir. Tíðinda litið má kalla yfirleitt. Sumarið er leið reyudist í neðan- verðri sýslunni mjög rosa samt, talið með þeim lökustu er komið hafa um mjög langt skeið. Hey talin ijett yfir leitt og áburðarfrek. Flóamýrarnar bíða nú að mc-stuleiti óslegnar næsta árs, bagaði nú of- mikið vatn á þeim. Þó telja sumir að hefðu áveitu skurðir verið í lagi eða komnir mundi frárensli i skurð- unum hafa bætt. Ekki er gert orð á að Mikiavatns mýraráveitan hafi komið að verulegum notum í sumar. Sagt að innrenslið úr F’jórsá inní aðalskurðinn sé ekki nægilega mikið er stafi helst af því hvað skurðsopið komi þvert fyrir framstreymi árinnar. Búist við að selja þurfl dælu til að ausa upp vatninu, er gangi þá helst fyrir vind afli eins og tiðkast sumstaðar erlendis. Víst er um það að svona má ekki við hlýta til Jengdar, skurðirnir verða að stararbeltum og hornsýla pollum sem ekki verður að liði. Ekkert um fiskiföng við sjóinn, var þó oft fyrrum á Stokkseyri mikill munur að haustafla er bai st víða um nágrennið. Nú sita allflestir bíspertir við þorska- netahnítingar í veiðistöðvunum hér og í nærsveitunum við þær. Er með útgerð þessari lagt í feikna kostnað, er inun hér verða eins og annarstað ar er á henni heflr verið byrjað, fara sívaxandi, en borgað sig heflr þetta nýja veiðifyrirkomulag hingað til, enda nýtt að kalla má. Vélabátum fjölgar óðum, einkum á Stokkseyri. Vonandi verður þetta til hamingju, biimsundin eru fijót að lokast og verður varlegt að tefla á meðan ekki er bátalagi í Rorlákshöfn, en að koma því upp þar mun í hng um margra. Vörubyrgðir í verslunum taldar ekki miklar, nema ef vera skyldi í dönsku hlutaversluninni á Eyrarbakka. Tilfinnanlegur skortur á fóðurbæti auðsær, engin fytiihyggja höfð hvorki hjá sýslufélagi hér eða hreppsfél. til að tryggja sér þessa vöru eftir hinn tilflnnanlega heyskoit sem á er á móts við að undanförnum. Hætt er við að margir hafl hoift í að farga af fénaði svo mikið sem þurfti. Vant- ar forðabúr. Verðlag á vörum yfirleitt hátt og svipað verð hjá öllum. Aflabrögð í veiðivötnum hér með minna móti, er kent um ofmiklum vorkuldum. Er það til töluverðs hnekkis fyrir þær sveitir sem við þau búa. í Ölfusá og ám þeim er í hana falla, var allmikil laxganga um fyrri hluta veiðitímans. Mest bar þó á smálaxi er streymdi í gegnum stór- riðnu netin í aðalánum. Laxveið- endur þar hafa öil net það stórriðin, að ummál möskva mun náiægt 13 þuml.; er það lofsamlegur ríðill. fað lakasta er við þetta, að þegar uppí smáárnai kemur, einkum Laxá, eru ádráttarnetin það smágjör, að þau hleypa ekki hjá nema smá seyðum, en dregið í líklegustu hyljina, F’annig látið greipar sépi dag eftir dag, þar tii alt er upp þurkað. Ekki er nú til þess ætlandi að flskur gangi til lengdar í ár þessar. — Lakast væri þó ef hinn lögákveðni veiðitími hrykki ekki til að tæma vötn þessi. Ekki er ennþá faiið að brydda á framkvæmdum á eyðing sels í veiði- ám, mega þó viðkomendur gjöra sam- þykt um hana hver í sinni sýslu, lög um samkvæmt eftir staðháttum á hverjum stað. Vonandi tekur næsti sýslufundur mál það til meðferðar. 6. jan. 1914. N. N. Húsbruni og manntjón1 Hús brann í fyrri nótt á Húsavík, er áttu bræður tveir, Fiiðgeir og Hjálmar Magnússynir. Fólkið komst með naumindum út, nema 4 vetra barn varð eftir inni. Fór annar bræðranna inní húsið aftnr til að bjarga barninu, en heppnaðist ekki og fórst bæði hann og barnið í eldinum. --------------- Myndarleg hlnttaka. Ábyrgðar- menn fyrir sparisjóðsfélagi Norður- amtsins ákváðu á furidi á fimtudaginn að verja af varasjóðí 1500 kr., til að kaupa fyrir hluti í Eimskipafélagi íslands. Sparisjóður Norðuramtsins hefir eigi verið starfandi síðan útbú íslands- banka var stofnað hér,' en gert er ráð fyrir í lögum hans að hann geti tekið aftur til starfa, ef ábyrgðar- rnenn hans telja það hagfelt. En litlar líkur eru þó til að það verði fyrst um sinn. Varasjóður þessarar stofunar er á fimta þúsund og stendur í veðdeildar- bréfum og í sparisjóði. „Norðri". Hafnargarðurinn nýi í Reykjavík hafði skemst eitthvað nú nýlega í útsynningshamförunum. Gekk sjór yfir garðinn sumstaðar og gerði skörð í hann. Velt hafði sjórinn einnig burt nokkru af grjóti úr garðinum utanverðum. Urðu steinarnir helst til léttir fyrir átökum hans, þó stórir séu þeir ílestir. „Betur má ef duga skal“, kveður Ægir kail við hafnarverkfræðinginn. Talgúta. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Greinir jafnan stað frá stað. 3. 4. 5. Strýtuheiti viða. 4. 5. 6. 7. Verður hlutum öllum að. 1. 2. Eftir kaunið stríða. Orðið „á“ i 8 merkfugum. Karl, sem á býr kotinu’ Á, kú þar á og hest og á Beljandi’ á þar brúast á. — Bókstaf „á“ svo notum. — Á? B. — -----v»n. >»-«.>-—— — Heiðrétting. í Suðurlandi 17. þ. m. or sagt frá láti í’óreyjar sál Guðmiuidsdóttur. Er hún þar talin „Guðmundsdóttir Tóm- assonar, prests í Villingaholti". Retta ber að leiðrétta: Hún var Guðmunds- dóttir hreppstjóra Sumarliðasonar á Skúfslæk. En móðir hennar, kona Guðmundar hreppstjóra var Halldóra Tómasdóttir, prests í Villingaholti rGuðmundur sál. Tómasson, bondi í Hróarsholti, var móðurbróðir Póreyj- ar sál. en ekki faðir hennar]. X. Veggalmanak, skrautlegt mjög, heflr hr kaupmaður Andrés Jónsson á Kyraibakka, sent Suðurlandi. Almanök þessi eru stofuprýði og auðsjáanlega ætluð sjómannastéttinni og er það vel til fundið fyrir oss. Snðurland þakkár fyrir gjöfina. cMinnisi ficss að allar smáauglýsingar og þakk- arávðrp sem í blaðinu eiga að birtast kosta B a u r a o r ðið, og verða að borgast fyrirfrain. Peir sem skulda fyrir smáauglýs- ingar frá f. á. eru vinsamlegast beðn- ir að greiða það sem fyrst. Sá ærumeiðandi orðrómur, sem hafður er eftir mér um systurnár, Guðrúnu og Kristínu í Bitru, eftir samkomuna í Króki í haust. 8. nóv. er tilhæfulaus ósannindi. Króki 11. jan. 1914, Guðjón Sigurðsson. Kosningaræðarinn. Von er þó að veið’ ’onurn volgt af því að róa, heflr hann á herðonum Hreppa, Skeið og Flóa. Vctrarharðindi rnikil eru sögð hér suður í álfunni. Stórt gufuskip sem var á feið í Norðursjónum ný lega, var nærri sokkið af klaka sem á það hlóðst, svo var frostgrimdin mikil. Skipið komst við illan leik inn (il Noregs. I -------- Olíutreyja og huxur tópuðust nýlega á veginum frá Hveragerðis- rétt niður á Eyrarbakka. Finnandi beðinn að skila til. ívars Geirssonar Sölkutóft. g ------ ! Inniiegt þakklæti votta eg öllum þeiro, er með nærveru sinni heiðruðu útför föður míns Kristins Adólfs Ad- ólfssonar, ásamt öllum þeim er á annan hátt auðsýndu honum kærleiks- ríka hjálp í banalegunni. Tjörn á Stokkseyii 21. jan. 1914. jfón Adólfsson. --------, | .„ 1 ......, — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jóna tanucr. Proutsmiðja Suðurlauds.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.