Suðurland


Suðurland - 10.05.1914, Blaðsíða 4

Suðurland - 10.05.1914, Blaðsíða 4
182 SUÐURLAND Til solu eða leigu. Samkvæmt; ráðstöfun sýslunefndar Árnessýslu á aöalfundi hennar 20,—25. f. m. auglý-ist hórraeð, að húseign sýslunefndarinnar að Reykjafossi í Ölfusi (tóvinnuvélahúsið) með raflýsingattækjum, ásamt landspildu við Varmárfoss (Reykjafoss), 38340 ferálnir að stærð og 5/g hlutum vatnsaflsins í fossinum, fæst, t-il kaups nú þegar, eða þá til leigu frá næstkomandi jónsmessu tii jafniengdar að ári. Menn semji við undirritaðan oddvita sýslunefndarinnar. Kaldaðarnesi, 6. maí 1914. Sigurður Ólafsson. OOOOODODOOOOOOODOOOOOOOOOOO cfynnBoé Nýkemið í k&upfélagið Hekla: ^ltíarRarlmannssoRRar á 50 aura, SumarjaRRar og margskonar álnavara. Vöruhúsið cfflrífusRöfí úCrífuRausar úr ask fæst í laupfélaginu Hekla i Yor. lÍlliiÍÍðNðlliÍðÍðlðÍðim Jkandia“-mótorinn. Hótel íslaud í Reykjavík Stærsta og ódýrasta ullarfata og karlmaunafata verslun á landl yoi-u. Ágætasta karlmannafata saumastofan er hjá okkur og cr alfatnaðurinn saumaður á cinum degi. gj^T Vörurnar scndum vér livcrt á iand sem er. Reynið sýnishorna sendingu vora mcð 10 stykkjum af ullar fatuaði: 1 Kvenbol. 1 Par Karlmannsnærbuxur. 1 Kvenvesti. 1 „ Karlmannssokka. 1 Par kvensokka. 1 Karlmannspeisa blá. 1 „ kvensokka þunna. 1 Smokka. 1 „ Kvenbuxur. 1 Bláröndótta ullarskyrtu af þeim, er allir þekkja, og kostar aðeins 15 kr. alt samau. Líki varan ekki, iökum vér hana aftur Viðurkendur besti mótor í fiskibáta, er smíðaður í Lysekils mekaniska verkstaðs Aktiebolag, sem or stærsta mótoraverksmiðja á norðurlöndum. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar Jakob Gunnlögsson Köbenhavn K. Mótoiinn „Skandia" hefir 01. Guðuiundsson kaupstjóri söluumbo.ð á fyrir Suðurlandsundirlendið. Físhverð. Ilorfur með flsksölu virðast vera góðar. Kaupfélagið Ingólfur og Einarshafnarverslun hafa nú þegar keypt allmikið af flski hér uppúr salti fyrir 14 aura pundið. Hafís. hrok töluvert hafði verið við Langanes fytir skömrnu. Varð gufuskipið „Ask“ að snúa þar aftur á leið sinni norður um land að aust- an. En nokkru seinna fór „Vesta“ fyrir Langanes án þess að verða vör við ís. Norður af Eyjafirði var í gær nokkurt ísrek, en hvergi sam- feldan is að sjá. En nokkru vestar þöttust morin þó sjá satnfelda ís- spöng. Ósannindum mótmælt. Eg hefi heyrt utan að'mér þá frétt, sem nú gengur líklega víða hér um svcitir, :tð biíið væti að skjóta hjá mér 2 5 hross vegna þess, að þeim hefði ekki átt, uð vera lífvænt fyrir hor. f>essi fiéít er tilhœfulavs ósann indi, sem eg get ekki látið vera að mótmælu. Og eg leyfi mér að vitna um þetta mál til fóðurskoðunarmann- anna hér 1 hreppi, sem nýlega hafa skoðað hross/mín, og lýstu því þá yfir, að hrossin hefðu miJcið batnað síðan fóðurskoðun fór fram. Eg bið Suðurland fyrir ieiðréttingu þessa vegna þoss, að eg býst við að fréttin só víða flogin, en mér þykir ilt að iiggja undir þessu ámæii. Vænti eg þess að allir góðir menn teJji sér skylt að taka þessari þvaður- sögu svo sem vert er, er þeir fá að vita hið sanna. Við hina, sem hafa hið mesta yndi af að hlaupá með þvaður og taka munninn fullan, á eg ekki orðastað. Hnausi í Villingaholtshr. 2/5 1914 Halldór Jónsson. JÖRDIN HJÁLMHOLTSKOT fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1914. Semja ber við f’órðf’órðarson í Bjðrk í Grímsnesi. Jörðin Bjöl’k i Grímsnesi fæst til knups og ábúðar í fardögum 1914. Sernja ber við Guðmund Jónsson frá Hjálmholtskoti. Gnlrófiiafræ, fóðurrófnafræ og grasfræ fæst. í Gróðrarstöðinni í Reykjavík, og endurgreiðum fóð. Athugið það að hvergi á ísiandi fæst karlmannsfatnaður jafn góður og ódyr sem hjá oss í VöruhúsillU, sem sé ftá hvirfli til ilja, frá innstu fötum til hinna ystu, alt fyrir einar 29 krónur. Verðlista vorn fær hver gefins sem um biður. — Meginregla vor er mikil sala með litlum ágóða. Roynið íiú oinu sinni og f»að mnn sannast, að ]>ér liættið aldrei upp frá 1>V1 versla við Vóruhúsið í Reykjivík. Simi 158. ooooooooooooooooooooooooooo Prjónavél í hverju heiiili er hið gagnlegasta áhald, sem unt er að útvega því. Lindéns hcimiiisprjónavél, sem einkarétt hefir um allan heim, er ein- földust, hentugust og ódýrust allra pijónavéla. Á hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. í fyrra hlaut vélin tvenn verðlaun úr gulli. Hún koátar aðeins 55 kr. Hverri vól fylgir nákvæmur leiðarvisir. Allar nánati upplýsingar gefur kaupféiagið „Hekla" hjf á Eyrarbakka. Eitlkasali c3aRo6 Qunnlögsson, Köbcnhavn Ii. •NMðMðMMMMMMMNH íRaibHjól til sölu. Uppl. á prentsmiðjunni. iilómfræ og kálfræ margar teg. til sölu. Upplýsingar á prontsm. Ritatjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jónatansson. Preutsmiðja Suðurlaiids.

x

Suðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðurland
https://timarit.is/publication/211

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.