Suðurland - 23.08.1916, Qupperneq 2
98
StJÐURÍiANÍ)
inu í afmælisgjöf; þökkuðu félags-
mem; houum-gjöflna með því að
-etanda upp.
Stjórn Bókm6ntafélagsins hafði
gert ráðstafanir til þess að lagður
yrði biómsveigur á biði Rasksi í
Kaupinannáhöfn. Hafði það gert
Þorv. Thoroddsen, sem oinriig flutti
þar ræðu, en kvæði hafði ort
Finnur Jónsson. Margir íslending
ar höfðu verið viðstaddir.
Von er á minningairitinu mjög
bráðlega.
Fjórir hornsteinar* 1.
— — — Eg heíi verið beðimi að tala
um hvaða eiginleika ungir menn eða
konur þurfa að hafa til að geta átt
vísan veg til gæfu og gcngis í fjármál-
um. l’að er nokkuð erfitt efni, og ekki
síst af því að gæfa og geugi i fjármál-
um er fremur ónákvæmur mælikvarði
til að meta gildi mauna i eiginlogum
skilningi. Og inattur peninganna til að
gera menn gæfusama, hefir sjaldan virst
eins vafasamur og nú á þossum síðustu
tímnni, þegar hálf jörðin er blðði hulin
út af' ueilum um fé. Þáð er vist óhætt
að segja að á 20. öldinni eru þáð
ekki míljónámæringaruir, sem eru mest
virtir. og elskaðir, heldur þeir sem dyggn
legast liafa un,nið að því að fegra og
bæta * inannlegt líf. Það er óþarft að
'nefna nokkur nöfn. En sú staðreynd,
að enginn peningatnaður hefir nokkurn
tíma verið kosinn forseti í Bandarikji
unuin eða verið leiddur til sætis í
„Frægðarböll11 háskólans okkar i New-
York, bendir á hversu lítils mikill fjári
gróði er virfur hér á landi í samburði
við undleg afreksverk, sem miða til
þjóoheilla. Samt sein áður cr það rétt-
mæt og 'sjálfsögð ósk manna, að geta
1) Lausl. þýtt úr Outlook 26. apr. s. 1,
Alþingi og bankamálin,
Frh.
ekki nema 3. eða 4. part af því
sem þeir kröfðust í fyistu. Ein-
mitt sú sama ástæða, að Lands-
bankinn þyrfti ekki að græða og
hækka vexti að óþörfu, mælti með
þvi, að hann fengi að standa. Því
að tilgangurinn mundi þó fremur
vera sá, að útvega þjóðinni ódýra
peninga, heldur en að láta útlenda
menn, okkur óviðkomandi, græða
á kostnað landsmanna. Og ef A.
og W. vilja ekki ganga að því að
nöta heimild til að stofna banka
nema Landsbankinn sé drepinn, þá
megi reyna við aðra og nógir
séu til.
Óviðkunnanlegt væri að láta
banka útlendinganpa komast af með
að borga 2000 kr. i landssjóð fyrir
2 miljóna seðlaútgáfuiétt, sein væri
minst 50,000 kr. virði. Og þar
sem Þ. Th. vildi híða með að
heimta sæmilega upphæð fyrir
leyfið, þá væri það fjarstæða. Pétur
Jóusson inintist á fuilyrðingar
bankaforkólfánna frá þinginu 1899.
Þá hefðu þeir sagt að ekki dygði
minna en 5—6 miljona kr. höfuð-
stóll til að viðlit væri fyrir
útlendá auðmenn að koma iiank,
anum á fót, eða að von væri til
að hann fullnægði þöríum lands-
manna. Sömuleiðis hefði þá verið
reikriað út upp á krónu að seðia-
útgáfurétturinn þyrfti að vera bund-
irm við 90 át til þess að forgöngu-
r ;;; ;' •• ir vildu legpja fé og fyiir■
1; ‘ . rplui iK’.r. Og þesai fullyrði
ing lieíði verið staðfest af sjálfum
safnað hæfilelega miklu fé til að geta
lifað heilbrigðu lífi og neytt krafta
sinna til allra góðra hluta. Og það er
um veginn til að ná þ e s s u takmarki,
sem eg ætla að tala lítið eitt.
Ejórir hornsteinar gæfu og gengis í
hvaða stöðu, sem um er að ræða, eru:
Vald yfií sjálfum sér, sæmileg mentun
(getur verið sjálffengin), iðni, og skap'
lega mikil metnaðargirud. Sá sem
hefir þessa eigÍDleika, getur öruggur
tekið til starfa. En síðan er þess fyrst
að gæta, að velja ser Jífsstöðu í sam'
ræmi við lund sína og' lífsstefnu. Það
er erfitt fyrir dreng, sem vill verða
læknir að sætta sig við að vera kaup-
maður, eða fyrir þann sem gefinn er
, fyrir að verzla að verða blaðamaður
Sá sem ekki er ánægður mað starf sitt,
getur aldrei orðið nema meðalmaður.
Til að geta látið sjást stað verka sinna,
verður maður að vera heitur og hrif-
inn, en jafnframt glöggur og athugull.
Eldmóðurinn kDýr menn áfram, en
atbyglin leiðbeinir, stjórnar og stýrir
aflinu, sem annars gæti runnið ranga
braut, til engra nota.
Og þó geta allar þessar góðu gjafir -.
sjálfstjórn, mentun, ástund-
un, metnaður, velvaliu lífs
staða ogeldmóður, ekki flutt
menn upp á hœsta tindinn, nema þeir
hafi cina gjöf enn í ofanálag, a n d a n s
skörpu sjón og frjöa ímynd-
u n a r a f 1 sem sér inn í framtíðina og
freistar manna til að gera draummynd-
iruar að veruleika. Allir menn, sem
unnið hafa stórvirki, hafa haft þessa
gjöf: Skapandi ímyndunarafl. Þeir
hafa séð það, sem ekki var til, en
gat verið til.
Vafalaust er enginn blettur á jörð-
unni, sem menn hafa ummyndað jafn
stórkostlega sér til auðs og ánægju
eins og Bandaríkin og hvergi sem
máttur náttúrunnar hefir verið brotinn
svo mjög undir vilja mannsins éins og
þar. Samt megúm við ekki gleyma
því, mitt í auðsældinni og lífsþægind-
unum, að hvorugt veitir mönnum sanna
hamingju eða ánægju, nema þeir hafi
líka þann innri y 1, sem knýr þá
tilað hjálpa öðrum. Það er
gamalt málv að ánægjan búi í mannini
um sjálfum, komi mnan úr fylgsnum
hugans. En eg held að þetta sé rangt.
59
bankamönnunum dönsku. Þrify'a
fullyiðingin hafi veiið sú að Lands-
bankinn væri svo tæpt staddur, að
hann yrði kominn á höíuðið eftir
1—2 ár. Reikningi, yflrliti um hag
bankans, hafi verið útbýtt meðal
þingmanna, og hafi það átt að
sanna þetta. En hvernig hefir
farið? Nú fæst hlutafélagsbankinn,
þótt hlutaféð verði ekki nema 2 3/6
áf því som talið var nauðsynlegt
1899, og einkaréttartíminn ekki
nema V3 af því sem þá var farið
fram á. Og seinast en ekki sízt
stendur Landsbankinn enn föstum
fótum. Síðan hrakti hann allræki-
lega röksemdir Þ. Th. sem áttu
að sánna, að Landsbankinn hlyti
að stórfapa á því, ef hann fengi
gull að láni og gæfi út hálfu
meira af seðlum. Annars vildi
P. J. helzt að landið ræki peninga
veizluniria eiris og það annaðist
póstferðir. Lét sér þó nægja að
gera það að tillögu sinni að landið
hefði heimild til að kaupa 2/5 af
hlutum bankans. (Alþt. B. 245 ’Ol).
Tr. G. kvað sig furða á að is-
lenskir merin skyldu vilja leggja
niður Landsbankann til þess að
hlutafélagsbankinn geti orðið eirn
valdur og sett vextina svo hátt,
sem honum sýndist. Síðan bætti
hann við: „Míg hefir lika furðað
a, hve mikíð traust margir þing-
menn hafa á þessum háu herrum,
sem komu hingað í hitt eð fyrra,
því að mér er ekki kunnngt um,
að þeir séu í miklu áliti í Danmörku,
Eg hefi aldrei vit/að nokkurri þann
mann vera gæfusarnan, sem í hug og
hjarta var einangraður frá meðbræðr'
um sínum. Gœfan er endurskin og
ávöxtur verka, sem eru sprottin af
hlýleik og bjartagæzku, og euginii get-
ur verið hamingjusamur i raun og veru
nema sá, sem er að gera einhvern
annan hamingjusaman. Einhver falleg-
asta sinásaga, som eg liefi heyrt, er urn
enska aðalskonu. Bíaður henuar. Sir
John, hafði farið í laugferð. Og mað-
an hann var í burtu, liafði Lún ráðið
til sín nýjau þjón. sem sendur var á
járnbrautarstöðina til að taka á móti
húsbónda sínum, þegar hann kom heim.
En af því að þjónninn þekti ekki Sir
.Tohn bað hann frúna að lýsa honum.
Hún svaraði: „James, þór hljótið að
finna mannin minn undir eins. Hann
er hár vexti, og er alt af að hjálpa
6inbv3rjum“. Þetta er efsta hæðin á
byggingunni, sem reist er á þeim fjór-
um hornsteinum.
Skinfaxi.
.. -o.c-o-----
Tyrkneskar konar.
(Þýtt).
Hveit á eg að fara fyrnt nieð
lesendur mína, ef eg vil korna
þeim í kynni við konur í Tyrki
landi nútíðarinnar? I póstatofuna
í Stambul1), þar sem hópar af
ungum-tyrkneskum konum starfa
fyrir innan borðin í hinum stóra
sal, sveipaðar blárri slæðu um
höfuð og herðar, en með enga.r
blæjur fyi i.r andlitum? Til tab
símastöðvanna, eða til fjármála-
ráðaneytisins, þar sem þær silja
með heyrnartólin við eyrun, eða
lútandi yflr stórum embættisbók.
um? Eða þá inn í skólana, ef til
vill? Eg hygg að eg velji helzt
skólana, sem i rauninni eiga upp
tökin að þessari hreyflngu.
D Svo nefna Tyrkir Konstantinopel,
eða Miklagarð — eins og Norðurlanda-
búar kölluðu hana i fyrudinni. Þýð.
60
að minsta kosti ekki annar þeirra.
Það sýndi sig lika í vetur, þegar
skjöl þeirra komu fyrir almennings-
sjónir, og voru lögð fyrir stjórnina,
þá kom það í ]jós, að þeir ætluðu
að taka 125 þúsund kr. af óskiftu
fé Landsbankans, og stinga í sirin
eigin vasa. Eg gæti því hugsað
að þegar slikt kemur fram bjá
þeim, þegar í byrjun, þá muni
það ekki síður koma fram síðar,
þegar íslendingar væru búnir að
semja lög um það, að engir aðrir
en þeir mættu gefa út seðla hér á
landi um 30 ár. (A!þt. B.249. 01).
Guðl. Guðmundsson taldi það
gleðja sig að andmælendur sinir
hefðu ekki treyst að mæla á möti
3 atriðum úr rœðu sinni.
1. Að meiru skifti að fá veltufé
inn í landið, heldur en hitt,
hvort það gæfl landssjóði
beinar tekjur. .
2. Að vextir hlytu að verða.
hærri í Landsbankanum, ef
hann tæki lán til að tryggja
seðlafútguna, heldur en hluta.
félagsbankanum.
3. Að Landsbankinn stofnar engi
in útibú og getur ekki gert
það.
G. G. var óánægður yfir breyt,
ingunum á frumvarpinu frá 1899
einkum að höfuðstóllinn var mink
aður; kendi Þjóðbankanum danska
um það, og viðurkendi urn )oið
að það hefði verið tilgangur stofn.
endanna, að rnta íéð erlendis, af
því leyti sem það hefði, ekki kom-
Hajla Esé kom frá innri hluta
landsins, þar sem fólkið er enn þá
ósuortið af hinnm nýju hugsunum.
Hugsuiiariiáttur hennar vár i fylsta
samræmi við hugsunarhátt allra
annara kvönna í Tyrkjalöndum
hinum fornu, og það var sem við
sæjum í fjarlægð átthaga hénnar:
Smáhús inni í Asíu svo þúsund-
um skiffi með gular hálmmottur
á góifunum, og inrii í húsunum:
saunÆkörfur moð lituðu silki og
tómlátar konur með gólfskó á fót-
um, sem masa um náungann, um
tatnað og um ný fegurðarlyf.
Heirnilin í Konstantinopel hafa
ekki einungis breyzt að útliti,
heldur eru þau einriig í dýpri
merkingu frábrugðin í hugsjónum
þeim, sem enn þá eru drotnandi
hjá meginþorva landsmanna; við
þau er tengd sú löngun til ný-
breytni, sem heflr komið því til
vegar, að i Tyrkjalöndum er hafið
tiltölulega geysimikið menningar-
starf, einmitt á þessum ófriðar-
tímum.
I Evrópu, þar sem alt öðruvísi
hagar til, er það ef til vill totskip
ið fyrir almenning, að konur í
nokkuru landi eigi svo mikinn
þátt i endurbótastarfi þjóðar sinn-
ar. Eu án konunnar ger.ur ekkert
þegufélagslíf átt sér stað, rió nein
stóttaaðgreining meðal landsiýðs-
ins, og það er konan sem ræður
rnestrl um háttu félagslífsins.
Þess vegna lætur tyrkrieska stjórn-
in sig eins nriklu skífta mentun
kvenna eins og karlmarma, og
greiðir konunni jöfn laun á við
karlmannirm fyrir jafnmikla vinnu.
Og karhnaðurinn snýr bakinu við
fyigikonunni, en leitar sér vinar
og félaga þar som konan er.
Áður en hinn nýi aldarháttur
ruddi sér til rúms, áttu tyrknesk-
61
ið fyrir hér á landi. En við þessu
hafði Þjóðbankinn séð. Og bit.a-
munur væri það en ekki fjár hvort
einkaleyfið væri veitt til 30 eða
40 ára. Að síðustu viðurkendi
hann að of bankinn bryti samru
inginn við Jandið, þá hofði hann
um leið fyrirgert öllum réttindum
sinum [Alþt. B. 256, ’Ol) Þ. Th.
varði það hve lít.ið bankinn átti
að greiða til landssjóðs,. með því,
að útibúin þrjú, sem bankinn stofm
aði, væru þjóðinni á við mikinn
skatt. P. Jónsson stakk upp á að
Landsbankinn hefði sina gömlu
seðla, 750 þús,, óinnleysanlega,
fengi siðan l/2 miljón í gulli, og
gæfi út á þá tryggingu 1 miljón í
innleýsanleguin seðlum. Fylgdi
þessu þó ekki fast fram og var
tilleiðanlegur að greiða atkvæði
með Islandsbanka. Við 3. um-
ræðu hélt L. H. B. fast fiam
þeirri breytingart.illögu að Lands-
hankinn skyidi standa víð hlið Isi
landsbanka, bæði til að forða land-
inu frá peningaoinokun og til að
styðja landhúnaðinn það sem haiin
næði til. Sig.1 Sigurðsson taldi að
liirndsbankinn hefði yfirleitt gert
lítið fyrir landbúnaðitm, on benti
á að landssjól'iir, sparisjóður og
veðdeildin hafl geit það til nrum .
Þá sé Ræktunarsjóðuririn og að
komæ t á fót. Hann endar þannig
ræðu sína:
„Mtð þetta fyrir angum' pet eg
ekki séð að við laridbúnaðarmenm
irnir gótum veiið á móti hlutaíé’
l