Alþýðublaðið - 02.10.1963, Síða 9

Alþýðublaðið - 02.10.1963, Síða 9
verkefni, enda vinnuhaTka tölu- verð. -IM Námskeiðið fór fram ' í hinum yistlegu hásakynnum Hagaskóla og var allur aðbúnaður þar með prýði. Það var haldið dagana 24. og 25. september, og voru þátttakendur 45. Fyrri dagurinn var helgaður við fangsefninu: Að vera kennari. Eftir stutt setningarorð flutti Magn ús námsstjóri erindi um þetta efni, sem einkum fjallaði um hið háleita gildi kennarastarfsins og þá eiginleika sem menn þurfa að hafa til að bera til að geta talizt góffur kennari. Þá flutti Árni Þórðarson, skóla- stjóri Hagaskóla, gagnmerkt er- indi og eitt það nytsamlegasta, sem flutt var á námsskeiði þessu, að öðrum ólöstuðum. Fjallaði það um fjölmörg atriði í hversdags- legu starfi kennara, leiðbeiningar og aðvaranir, nær allt byggt á langri reynslu fyrirlesarans bæði sem kennari og skólastjóri. Trúi ég ekki öðru en að ungir kennarar sem þarna voru, búi lengi það hinum þörfu og hagkvæmu leið- beiningum Árna skólastjóra. Að loknu hádegishléi þennan dag flutti Helgi skólastjóri Þorláks son erindi um saraa efni og hinir fyrri, og síðan Jónas Pálsson, for- stöðumaður sálfræðideildar skóla, um ýmis vandamál við kennslu- störf. Þá var kaffi borið á borð og rabbað saman yfir bollunum í framhaldi af ræðu sálfræðingsins. Loks skýrði Sölvi Sigurðsson kennari nokkuð notkun kvik- mynda- og skuggamyndavéla og sýndi sænska kvikmynd um kennslu með aðstoð slíkra véla. Þann 25. hófst fundur kl. -9.30 árdegis. Voru þá flutt fimm stutt framsöguerindi, og gerðu það sér- fræðingar í hver-ri grein: Mag. art. Sveinbjörn Sigurjónsson skóla- stjóri islenzka; Jón Á. Gissurason skólastjóri reikningur; Þuríður Klistjánsdóítir kennslukjona, danska; Heimir Áskelsson dósent, enska; og Guðmundur Þorláksson magister, lesgreinar. Að hádegishléi loknu var hópn- um skipt í þópa og stofur. eftir þeim kennslugreinum, sem að ■ framan greinir. Voru framsögu- menn þar til leiðbeiningar og svör- uðu fyrirspurnum. Þeim til aðstoð- ar var einn sérmenntaður kennari í hverri grein. Voru viðræðufund- ir þessir hinir fróðlegustu. Að þeim loknum, komu allir saman í samkoimusalnum, og gerði einn .illtrúi af hálfu hinna.nýju kenn- I ara í hverri námsgrein, grein fyr- ij- því, sem gerzt hafði í hans flokki í stórum dráttum. Voru þeir allir þakklátir fyrir að hafa átt þess kost að njóta þeirra leiðbeininga, sem í té voru látnar á þessu nám- skeiði. Þá leið að lokum. Fræðslustjór- inn í Reykjavík, Jónas B. Jónsson var nýkominn úr útlandadvöl og fluttj hann stutt ávarp, en fróð- iegt, og ræddi nokkuð um þörf æðri menntunar í hinum ýrrisu Evrópulöndum. Síðan sleit náms- stjóri mótinu. Sá sem þessar línur ritar, sat þetta námskeið að sjálfsögðu, ekki vegna þess að hann værj ný- kennari, heldur vegna smávægi- legs leiðbeiningarstar/s. En ég full yrði, að ekki einungis byrjendur, heldur og reyndir kennarar, hefðu getað haft nokkurt gagn af að sitja þar og hlýða á. Vonandi verða slík námskeið fastur liður í Hafi námsstjóri Reykjavíkura borgar heila þökk fyrir framtaks- semina. R KennaranámskeiB eftir ^agnar Jóhannesson immmmmmmmm,,, iiiimimimimiiinimiiiiimmmmtmiiiiimmir r, un verffi fylgt og ekiff verði eftir því sem aðstæður leyfa hverju sinni. Þar sem radartæki fylgjast meff hraffa á vegum, eru jafn- an sett upp áberandi skilti, sem gefa sl'íkt til kynna. Fróff- ir menn segja, aff erlendis þar sem þessí merki hafa veriff sett upp geri þau eln nóg gagn, jafnvel þótt radartæki séu engin til staffar! Þar hafa menu nefnilega brennt sig á því, aff þaff er engan veginn nóg aff hægja á þegar lög- reglubíll séat framun^an, effa ef sézt til l'ögreglunnar í bakspeglinum. Á þaff hefur margoft verið bent í blöffum hver slysa hætta muni verða á hinum nýja vegi, einkum þó, í ís- ingu og hálku. ísing á vegum er nefnilega algengari á ís- landi en víffast hvar annars- staffar. vegna hinna sncggu veffrabrigffa, sem viff búum hér við. Bílstjórar sem aka Keffavíkurveg aff staffaldri segja, aff oft sé mikil ísing á veginum í gegn um Hraun- in þó hvergi sé annarstaoar ísingarvottur. Einmitt uin hraunin liggur sá kafli, sem nú verður tekinn í notkun. Þaff gefur því auga leið að slysahætta getur þarna orð- Framh. á 10. si\u Hér s.jáum viff báða vegina, þann nýja og þann gamla. Hætt er við, aff minnsta kosti fyrst í staff, aff slys verði alltíð á hinum nýja og beina vegi. . RADARTÆKi HREMMA ÖKU-i KEFLAVÍKURVEGINUM NÝJA! 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 lililillll'illllllillllliíillllllilllíllllll'lllllllllliil 11• li1111• 1111I I1111111ilIV'' X Fyrsta áætlunarflug rrse-ð þotum um ísland í dag hefjast fastar áætlunarferðir með þotum milli New York og London — nieð viðkomu í Keflavík. í dag hefja hinar hrafffleygu og þægilegu „Pan Am Jet Clipper" reglubundiff áætlunarflug á milli New Y7ork og London meff viðkomu i Keflavík. ÁÆTLUNARFLUG ALLA MIÐVIKUDAGA Frá Keflavík kl. 08.30 í Glasgow kl. 11.30 og í London kl. 13,20 l Frá Keflavík kl. 19.40 í New York kl. 21.35 (staðart.). í dag gengur í gildi þotuáætlun Pan American World Airways um ísland. Meff þessum glæsilegu farkostum er hægt aff ferffast mjög ódýrt. Til dæmis bjóðum við Sérstakan afslátt þeim er hyggjast dvelja tiltölulega stuttan tíma í USA eða Evrópu. Keflavík — New York — Iíeflavík kr. 10.191.00 ef ferðin hefst fyrir lok marzmánaðar og tekur ekki lengri tíma en 21 dag. Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522.00 Keflavík — London — Keflavík kr. 5.710.00 ef ferff- in hefst í þessum mánuði, — og tekur ekki lengri tínia en 30 daga. } Innflytjendur — Útflytjendur Viö viljum sérstaklega vek.ia athygli yðar á því aff - vörurými er ávallt nóg í þotunum frá Pan Am. " Viff greiffum götu yðar á leiffarenda. Farmiffasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrifstof- um og affalumboðinu Hafnarstræti 19. AðalyfnfcoS fyrir Psn American World Airways 6. Helgason & ilelsfed Hafnarstræti 19. — Sími 10 215 og 1 1644. a* m Opnum í dag prentsmiðju undir nafninu HAGPRENT HF Sigurður Eyjólfsson, prentari. Eyjólfur Sigurðsson, prentari. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. HAGPRENT H.F. Bergþórugötu 3 — Reykjavík. Klllllllllflllllllllllllllllllllllll ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2. okt. 1963 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.