Alþýðublaðið - 02.10.1963, Síða 14
H3EI5I1L
Vort snjalla knattspyrnu-kappa-lið
keppti við Breta í haust.
Og okkar menn réðu þá ensku við
alveg tvrmælalaust.
En hæverska landans var helzttil stór,
svo hinir sigurinn fengu.
Það var ekkert burst — sem betur fór,
— bara tíu gegn engu!
KANKVÍS.
SKIPAFRÉTTIR
Jöklar h.f.
Drangajökull er á leið til Camden.
Langjökull er í Pietersaari, fer
þaðan til Turku, Ventspils, Ham-
borgar, Rotterdam og London.
Vatnajökull fór 26. þ.m. frá Glauc
ester til Rvikur.
Eimskipafélagr Reykjavíkur h.f.
Katla er í Rvík. Askja er á leið
til Klaipeda.
Hafskip h.f.
Laxá fór væntanlega frá Vmeyj-
um í gærkvöldi til Englands. Rangá
er í Gdynia.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslands h.f.
Skýfaxi fer til Osló og Khafnar
kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur
til Rvíkur kl. 21.40. Innanlands-
flug: í dag er áætlað að fljúga íil
Akureyrar (2 ferðir), Hellu Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Vmeyja (2 ferðir) og ísa-
fjarðar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 fcrðir),
Vmeyja (2 ferðir), Kópaskers,
Þórsháfnar. Egilsstaða og ísa-
fjarðar.
Loftleiðir h.f.
Snorri Sturluson er væntaniegur
frá New York kl. 08.00. Fer til
Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer
til New York kl. 01.30. Eiríkur
rauði er væntanlegur frá New
York kl. 10.00. Fer til Gautaborgar
Khaínar og Stafangurs kl. 11.30.
Þorfinnur karlsefni er væntanleg-
ur frá New York kl. 12.00. Fer
til Osló og Helsingfors kl. 13.30.
Snoiri Þorfinnsson er væntanleg-
ur frá Stafangri Khöfn og Gauta
borg kl. 22.00. Fer til New York
kl. 23.30.
Breiðfirðingafélagið hefur fyrsta
skemmtifund sinn á haustinu
miðvikudaginn 2. okt. í Breiðfirð-
ingabúð og verður eins og áður
félagsvist og dans. Einnig mun for
maður félagsins flytja ávarp og
skýra frá starfsemi vetrarins. Mæt
ið vel og gerið félagsstarfið á-
nægjulegt með nærveru ykkar.
Stjórnin
Leiðrétting á giftingarfrétt í
sunnudagsblaðinu: Nýlega voru
gefin saman í hjónaband af séra
Bjarna Sigurðssyni í Lágafells-
kirkju, ungfrú Auður. G. Guð-
mundsdóttir og Gísli Jónsson.
Heimili þeirra er að Laugarnes-
vegi 14.
KVenféTag HallgrímSkirkju. Hin
árlega kaffisala félagsins verður
í Silfuxtunglinu á sunnudaginn
kemur 6. októbek1. Féiagskonur
og aðrar eru vinsamlega beðnar
að 'gefa kökur og hjálpa til við
. Orðan er só sató
Bretar veita erlecdum möh»«
utu og hefur aðeins einn mað
S ar, crlenáur; hiotlð haerri
I þreílts orðu, cn í»að cr Eisen
bower, hershöfðingi.
Morgnnbiað'ið 22. sept.
Dumas og
blaðamaðurinn
Blaðamaður síðdegisblaðs beim-
sótti eitt sinn franska rithöfund-
inn Alexander Dumas, eldri. Dum
as var alltaf heldur í nöp við blaða
menn, en tók ’þó sómasamlega á
móti þessum — til að byrja með.
Blaðamaður þessi virtist hafa
mestan áhuga á ætterni skáldsins.
Hann spurði:
— Er það satt, að þér séuð quar-
terton (þ.e. barn múlatta og hvíts
manns)?
— Já, það er rétt, svaraði Dum-
as.
— Þá hefur faðir yðar verið ...
— Múlatti, alveg rétt.
— Og afi yðar var?
— Negri.
Þegar hér var komið sögunni
var þolinmæði Dumas alveg að
þrotum komin, og þegar blaða-
maðurinn bar upp næstu spurn-
ingu sína, var skáldinu öllu iokið.
Blaðamaðurinn spurði:
— Og má ég spyrja hvað lang-
afi yðar var?
— Bjáni skal ég segja yður,
þrumaði Dumas. — Hann langafi
minn var bölvaður bjáni. Mín ætt
byrjaði nefnilega þar, sem yðar
endar!
Hamlet í Krónborgarkastala.
Krónborgarkastali hefur verið lokaður í allt sumar og er orsök-
in sú, aS þar er nú verið að kvikmynda Hamlet í tilefni af því að í
vetur eru 300 ár liðin frá dauða Shakespears. Myndin sýnir eitt atriði
kvikmyndarinnar og sjást á henni Hamlet (Christofer Plummer) og
Horatio.
Afi
gamli
Til þess að njóta bæði
fegurðar og vitsmuna hins
' veikara kyns í hjónabahd-
mu þurfa menn að gerast
— Múhameðstrúar!
kaffisöluna, svo sem venja hefur
verið.
Frá Styrktarfélagi vangefinna'
Konu.r í Styfktarfélagi vangef-^
inna halda fund í dagheimilinu
Lyngási fimmtudagskvöld 3. okt.
kl. 8.30. Fundarefni: Frú Sigriður
Ingimarsdóttir segir frá 12. þingi
Norðurlanda um málefni vangef-
inna. Rætt um vetrardaeskrána.
Strætisvagnar ganga frá Kalkofns-
vegi á heilum og hálfum tíma.
MINNINGARKORT BLINDRAFE
LAGSINS FÁST í APÓTEKUNUM
Nýlega hefur blaðinu borizt ní-
unda tölublað 64. árgangs Barna-
blaðsins Æskan. í blaðinu er m.a.
stutt smásaga eftir Hemingway,
þáttur um Strandakirkju, grein
um aldarafmæli Rauða Krossins,
framhaldssagan Davíð Copperfi-
eld eftir Dickens. Birgir Kjaran
skrifar greinina: Þrjú hversdags
ævintýri. Auk þess er í blaðinu
fjöldi fastra þátta og mikið af
myndum og alls kyns fróðleik.
Ritstjóri Æskunnar er Grímur
Engilbérts.
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður L.R. í dag:
Kvöldvakt kl. 18.00-00.30. Á kvöld-
vakt: Björn L. Jónsson. Á nætur-
vakt: Bjöm Önundarson.
NEYÐARVAKTIN sími 11510
hvern virkan dag, nema laugar-
daga kl. 13.-00 til 17-00.
□ Ls h ra
Miðvikudagur 2. október
20.00 ,,F;i'á só/t'íkurri
Spáni: Tony Mattola og
hljómsveit lians leika létt
lög. 20.15 Visað til veg-
ar: Frá Sturluflöt í Þóris
dal (Eysteinn Jónsson
alþingismaður). 20.40
Kórsöngur: ’ Alþýðukór-
inn syngur. Söngstjóri:
Dr. Hallgrímur Helgason.
21.00 Framhaldsleikritið
„Báðgátan Vandyke“ eft
ir Francis Durbridge; VI
þáttur: íbúðin í Boule-
vard Seminaire. Þýðandi:
Elías Mar. — Leikstjóri:
Jónas Jónasson. Leikend-
ur= Ævar R. Kvaran, Guð
björg Þorbjarnardóttir
Gestur Pálsson Sigurð-
ur Kirlistánsson, Áþni
Tryggvason, Lárus Páls-
son, Haraldur Björnsson,
Herdís Þorvaldsdóttir,
Ragnheiður Heiðreksdótt
ir, Arnar Jónsson og
Klemens Jónsson, 21.35
Dönsk nútímatónlist: Tón.
verk fyrir ásláttarhljóð-
og víólui op. 18
eftir Axel Borup-Jörgen-
sen (Danskir hljóðfæra-
leikarar flytja; Lavard
Friisholm stj.). 21.45 Upp
lestur: Steingerður Guð-
mundsdóttir leikkona les
þulur eftir Ólínu Andrés
dóttur. 22.10 Kvöldsag-
an: ,,Báturinn“, frásögn
Walters Gibsons: VII.
Jónas St. Lúðvíkssoni
22.30 Næturhljómleikar
Sinfónía nr. 5 i D-dúr eft
ir dr. Vaughan Williams
Hljómsveitin Philhann-
onia leikur; Sir John
Barbirolli stj.).
14 2. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ