Alþýðublaðið - 10.10.1963, Síða 5

Alþýðublaðið - 10.10.1963, Síða 5
Lánaði rúma eina miiipn i oieyfi Reykjavík, 9. okt. — HP. Á borgarráðsfundi í gær gaf Guttormur Erlendsson, borgar- endurskoðandi, skýrslu um mál Einars Péturssonar skrifstofu- stjóra, en eins og Alþýðublaðið skýrði frá sl. sunnudag, ráðstaf- aði hann fé, sem innheimt hafði verið fyrir borgaríbúðir, í heim- íldarleysi. Við rannsókn kom í ljós, að Einar hafði ekki dregið sér af fénu sjálfur, heldur lánað það 17 aðilum, sem áttu í fjárhagsörðug- Nýr bátur VIÐEY Reykjavík, 9. okt. — GO. í NTB-skeyti í dag segir frá því, að nýju íslenzku fiskiskipi liafi verið hleypt af stokkunum hjá skipasmíðastöð í Brattvaag í Noregi. Skipið lilaut nafniff Við- ey og er 111 feta langt. Með til- liti til nafnsins datt okkur í liug að' skipið væri smíðað fyrir Hrað- frystistöðina í Reykjavík (Einar Sigurðsson). Það fékkst staðfest á skrifstofu Hraðfrystistöðvarinnar og það með, að skipið verði um 220 tonn að stærð, eða aðeins stærra en Engey, sem er nýr bátur sama fyrirtækis. Skipið á að afhendast fyrir ára mót. Það fær sennilega einkenn- isstafina RE 6 og verður gert út á síld. Verð á sykri hækkaði um 2 pund upp í 80 pund í London í gær. Orsökin er frétt um, að mikill hluti sykuruppskerunnar á Kúbu hafi eyðilagzt af völdum fellibyls ins. leikum eða húsnæðisvandræðum, til ibúðakaupa, en sumir þeirra keyptu íbúðir í húsunum við Gnoðarvog, Grensásveg og Skála- gerði. Sagði Guttormur í viðtali við Alþýðublaðið, að svo virtist sem Einar hefði bognað fyrir skuldunautum sínum, þegar þeir komu til hans og báðu hann ásjár í fjárhagsvandræðum sínum. — Þetta fjármálamisferli átti sér stað á árunum 1962 og fram í ágúst 1963. Það fé, sem Einar hafði yfir að ráða vegna íbúða- sölu borgarinnar, nemur samtals 1.514,000 kr., en þegar tekið var að krefja hann sagna, komu þegar fram 444,000, sem ekki höfðu ver- ið gerð skil á. Voru þá eftir 1.070,000, sem skrifstofustjórinn hafði lánað í óleyfi, en greiðsl- urnar munu hafa verið 136. Með- an á rannsókn málsins stóð tókst að ná 270.000 af ofangreindri Framh. á bls. 10 i ilja byggja heimavistar skóla fyrir reykvísk börn 94% halda áfram námi eftir skyldunám í Reykjavík Reykjavík, 8. okt. — GG FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkur hélt í gær fund með skólastjórum og yfirkennurum barna- og gagn- fræðasltóla í Reykjavík til þess að skýra þeim frá því helzta, sem væri að gerast og væntaníegt væri í skólamálum höfuðborgar- innar. Til fundarins var einnig boð ið nokkrum öðrum gestum, svo og fréttamönnum. Formaður fræðsluráðs, frú Auður Auðuns, sett] fundinn, en síðan rakti fræðsl'ustjcj'inn, Jónas B. Jóns- son, ýmsa þætti úr skólamálum Reykjavíkur. Gat Jónas í ræðu sinni ýrnissa athyglisverðra nýjunga í skólamál- um hér í bæ, svo sem þess, að send ar hafa verið til borgarráðs tillög- ur um stofnun þriggja heimavistar skóla fyrir reykvísk börn í Reykja- vík og eins að Úlfljótsvatni. Er í þeim tillögum gert ráð fyrir ein- um skóla fyrir 24—28 drengj á aldrinum 7—15 ára, einum skóla_fyrir 12—16 stúlkur á sama aldri og einum skóla fyrir 12 — 16 pilta á sama aldri, öllum í Reykjavík, loks skóla fyrir 80— 100 nemendur 1. og 2. bekkjar gpgnfræðastigs að Úlfljótsvatni. Er með þessu fyrirhugað að leysa vandamál þess vaxandi fjölda reykvískra unglinga, sem sækja um heimavistarskóla þá, er íyrir eru í landinu, en fá ekki inni vegna aðsóknar héraðsmanna. Verða tillögur þessar felldar inn í heildartillögur um skólabyggingar á vegum bæjarins. Jónas ræddi einnig sálfræði- þjónustu við barnaskólana, sem starfað hefur síðan 1960 undir stjórn Jónasar Pálssonar sálfræð- ings. Lagði hann áherzlu á, að þjónusta þessi væri algjörlega ráð- gefandi og væri því aðeins veitt, að foreldrar æsktu hennar. Oft gerðu foreldrar þetta að ráði kenn | ara, en í 31,5% tilfella hefðu íor- eldrar leitað þessarar þjónustu af eigin frumkvæði.^Fleiri atriða, sem til nýjunga teljast, gat Jónas í ræðu sinni en of langt yrði að telja þau öli upp hér. Þrísetningu lokið. Þær athyglisverðu upplýsingar komu fram í ræðu fræðslustjórans, að þrísetningu í reykvískum barna skólum hefur nú verið að mestu útrýmt. Hann gat þess í sambandi við skólahúsbyggingar í borginni, að barnafjöldi á skyldunámsstigi væri meiri en skólar væru byggðir, að 22 af þúsundi íbúatölu borgar- innar væru á skyldunámsstiginu, en tilsvarandi tala í nágrannalönd- unum værj 11 — 12 af þúsundi. Þá sagði hann málið verða talsvert erf iðara viðíangs vegna þess, að hlut- fallstala barna í hinum ýmsu hverf urn borgarinnar væri svo misjöfn, væri allt frá 16 af þúsundi og upp í 40 af þúsundi. Skýrði Jónas frá því. að undan- farin ár hefði 30 milljónum króna verið varið til skólabygginga á ári, með þeim árangri, að endarnir væru á góðri leið með að ná sam- an. Nemendafjöldi og kennarar. Fræðslufulltrúj skýrði frá því, að í skólum borgarinnar, barna- Framh. á bls. 10 Sumarleikhúsið sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik, „Ærsladrauginn” eftir Noel Coward fyrir styrktarsjóði Félags íslenzkra leikara í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30. Þessi gam- anleikur hefur verið sýndur 40 sinnum úti um land og vakið mikla hrifningu. Myndin er af Þóru Friöriksdóttur og Áróru Halldórsdóttur í hlutverkum sínum. Lélegt húsnæði. FIMM hunruð manns frá j East End í London fóru ný- ? lega í mótmælagöngu til' þing ! ;! hússins og mótmæltu lélegu j j húsnæði sem það býr í. jj Jj Fólkið sagði, að í bygging J jj unum í hverfinu, sem það ! \ býr í, byggju 426 fjölskyldur ! ;1 og að byggingarnar væru 85 «ji ára gamlar. Nýir eigendur «I að byggiivgi\nurn liækkuðu J!• áuk þess húsaíeiguna. J - Myndin sýnir nokkra þátt- !; takendur og börn gera hlé « á mótmælagöngunni til þess J J að fá sér tesopa. J} I V. WVWMWVWVtVVWVWVVWMVVW Skildi dreng- inn eftir í pollinum Rcykjavík, 9. okt. — IIP Um kl. 18.20 í gærkvöldi var líi óra dtengur á leið austur Suð- urlandsbraut á reiðhjóli. Er hann var staddur rétt vestan við Álf - heima, ók grá Dodge-Weapon bif - reið fram með honum og sveigði að honum um leið og fór svo nærri, að bíllinn rakst utan í drenginn, sem við það steyptist út af götuuní. og skall þar ofan í poll. Bílstjór - inn stanzaði við þetta. kom út ok spurði drenginn, hvort hann hefðl meiðzt, en drengurinn, sem vai* miður sín eftir þennan skyndilega atburð, svaraði þessu litlu, og fói- þá bílstjórinn upp í bílinn aftui* og ók á brott og skildi drenginn liggjandi eftir, þar sem hanu vai» kominn utan við götuna. Hjálpsamur vegfarandi kom þú þar að tók hann upp í bíl sinu og ók honum á slysavarðstofuna. Sí6‘ an kom liann ásamt drengnum til rannsóknarlögreglunnar og skýrðíl frá þessum atburði. Því betui* reyndist drengurinn ekki alvarlega slasaður, en kvartaði um verk i handlegg. Það eru eindregin til- mæli rann'sóknarlögreglunnar til 1 þeirra, sem kynnu að hafa séð, þeg Framh. á bls. 1G> ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. okt. 1963 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.