Alþýðublaðið - 10.10.1963, Blaðsíða 9
,j,MlllllllulllilliiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiU!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiillliliilliiiiili«liiiiiiiiillliiililiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiini/r({,
Á hárgreíðslusýningu í Súlna-
:
sal Sögu í fyrrakvöld, gaf a'ð
Iíta stúlkur með hár í öllum
:
regnbogans litum. Það var
stúlka með perluljóst hár,
lilla-rauð-brúnt, en nokkrar
voru með „alvöru” liti.
Þarna var Hárgreiðslustofan
Raffó að sýna nýjung í aflitun
hárs. Þá er ,,alvöru” liturinn
f jarlægður, en í staðinn kemur
einhver tízkulitur, sem stúlk-
unum fellur betur í geð, gerir
þær meira aðlaðandj og auðvit-
að fegurri í augum karlmann-
anna.
Aðal-tízkulitirnir ku nú vera
svokallaðir perluljósir litir, og
afbrigði af þeim í bleiku og
lilla. Þá er „Sparkling-Sherry”
» litur einnig mjög vinsæll, en
|
I það er rauðbrúnn litur.
1
Guðfinna Breiðfjörð, eigandi
c
Raffó, annaðist þessa sýningu,
en 13 imgar stúlkur með alla-
vega hárgreiðslu og allavega
háraliti, sýndu. Vöktu stúlk-
urnar mikla athygli hinna fjöl-
mörgu gesta, sem fylgdust með
af áhuga. Gestirnir voru konur
á öllum aldri, en með þeim
höfðu slæðzt nokkrir karlmenn
sem ekki síður sýndu stúlkun-
um áhuga.
1 Jónas Jónasson var kynnir, og á stóru myndinni sjáum við hann í hóp imeyjanna.
"GllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIirllllllllillllllll.Illllltllllllllllllllllllllll.IIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIIM.Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllin.IIIIIIIIIIIIIIIII..
ÍSABELLA
Kvensokkar
— ÆTÍÐ SÖMU GÆÐIN.
Notaðir
af vandlátum
og vel klæddum
konum
um allt land.
Margra ára góð reynsla er bezta tryggingin.
„ISABELLA“ er skrásett vörumerki.
VERZL. ÁSBORG VERZL. ÁSBORG
Höfum opnað nýja verzlun að Baldursgötu 39 undir nafn-
inu Verzl. ÁSBORG. Höfum fjölbreytt úrval af vefnaðar-
vöru, fatnaði, alls konar smávörum til saumaskapar, slcóla-
vörum, leikföngum og ýmsar gjafavörur í miklu úrvali, og
m. fl.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
Verzlunin ÁSBORG,
Baldursgötu 39, sími 35142.
Verzl. Ásborg, Verzl. Ásborg.
STYRKUR TIL MINNINGARLUNDA
OG SKRÚÐGARÐA
Samkv. 14. gr. LXXV. fjárlaga fyrir árið 1963 er ætlaður
nokkur styrkur til minningarlunda og skrúðgarða.
Stjórnir þeirra lunda og garða, sem óska styrks samkvæmt
þessu, sendi umsóknir sínar til skrifstofu skógræktarstjóra
fyrir lok þessa mánaðar. Reikningar og skýrsla um störl
sl. ár skulu fylgja umsókninni.
Reykjavík 8. okt. 1963.
Hákon Bjarnason,
skógræktarstjóri.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. okt. 1963 §