Alþýðublaðið - 10.10.1963, Side 13

Alþýðublaðið - 10.10.1963, Side 13
Hlutur Vestf jarbá í framleiðslunni Sturla hreppstjóri á Suðureyri er íormaður Fjórðungssambands Vestfjarða. Á nýafstöðnu þingi sambandisins flutti Sturla skýrslu, þar sem meðal annars er að finna eftirfarandi kafla: Þá vill stjórnin leggja hér fram til upplýsingar þingmönnum og fulltrúum nokkur hagfræðileg at- riði um þátt Vestfirðmga í fram- leiðslu sjávarafla árin 1961 og 1962 grunvölluð á upplýsingum frá Fiskifélagi íslands. Ennfremur skýrslu um landbúnað á Vestfjörð- um eftir sýslum og til samanburð- ar allt landið. Ennþá standa Vest- firðir í meðallagi um búskapar- framleiðslu. Framleiðsla í landinu er á mann 5.789.00 kr. en á Vest- fjörðum um 5. 927.00 kr. Allar sýslur á Vestfjörðum ná meðallag- inu nema V-Barðarstrandarsýsla. A-Barðarstrandarsýsla er hæst með 16.080.00 kr. á íbúa. ísafjörð- ur er með 226.00 kr. á íbúa. Reykja vík virðist hafa aðra framleiðslu er með 199.00 kr. á íbúa. Skýrslur um sjávarafla sýna framlciðslu ýmissa afui-ða á Vestfjörðum og sambærilega framleiðslu í öllu landinu. Kemur þá í Ijós áð Vestfirðir afla meira en tvöfalt meðallag og sum kaup- tún þar miklu meira. Sjávarafli er nál. 93% af öllum gjaldeyristekj- iim þjóðarinnar. Árið 1961 er Tálknafjörður hæstur í framleiðslu heimaunninni með 67 þús. á íbúa, þar sem meðalafli slíkrar fram- leiðslu í landinu er 8.386.00 kr. Meðaltal á Vestfjörðum er 24.367. 00 kr. Árið 1&52 er Suðureyri hæst á sambærilegan hátt með 60.527.00 kr. farmleiðslu á íbúa og Tálkna- fjörður næst með 58.500.00kr. Ýmsar fisktegundir eru ekki með teknar og fylgir skrá um það_ og er síldarframleiðslan stærsti- lið- urinn og þá hvalaafurðir. Ef allri framleiðslu sjávarafla 1962 er skipt á landsmenn og með- talinn áætlaður neyzlufiskur verð- ur meðaltalið 19.070.00 kr. á mann, en þá hækkar líka hlutur Vest- fjarða um eigi minna en 58,7 jnillj. og meðaltalið þar um 5.578.00 kr. eða í 30.172.00 kr. og verður varla nær komizt og hin ýmsu byggðar- lög til samræmis við það. Grunar mig að Tálknfirðingar taki þá met- ið af Suðureyri vegna síldaraflans og verði með 85.812.00 kr. fram- leiðslu á skráðan íbúa eða nær þréfalt meðallag. Verður ekki far- ið nánar út í þá greiningu að þessu • sinni, þótt ýmis gögn liggi nú fyrir að nokkru til úrlausnar, en betur má ef duga skal. Kalla ég þetta yfirlit Hagfræði Vestfirðinga og gaf ég Fiskifélagi íslands eitt eintak í staðinn fýrir upplýsingar þess á fremstu siðu fyrir hvert ár. Tel ég kýrslur þessar gefa okk- ur fullan og óskoraðan rett til málflutnings á Alþingi og sókhar tii bættrar kjara og lífsskilyrða, þar sem unnið er með harðfengi og hetjulund, og hvergi undan hopað. 3/8 1963. Sturla Jönsson QD ////'/', ,'íf Ce/l/re BÆKUR KVÖLDVÖKUUTGAFUNNAR Á ÞESSU ári gefur Kvöldvöku litgáfan út eftirgreindar bækur: Skáldkonur fyrri alda, II. bindi, eftir frú Guðrúnu P. Helgadóttur, skólastjóra. í þessari bók eru meðal annars þættir um Ljósavatnssystur, Stein nnni í Höfn, Maddömuna á Prest- bakka, Látra-Björgu og Vatnsenda Dilkar heldur rýrari hjá Mý- vefningum i ár Iíúsavík, 8. okt. — EJ-HP. Veðurfarið hefur verið allgott síðustu daga, oftast sunnan og suð austan gola og 6-7 stiga hiti. — Snjór er allur horfinn í lágsveit- nn, en mun enn vera í Mývatns- sveit og víðar i hásveitum, Heimt- ur eru heldur slæmar hjá Mý- vetningum og dilkar frekar rýrir. Má segja, að skrokkþungi dilka sé að jafnaði 2 kg. minni en á síðasta hausti. Heilsufar hefur verið gott, þrátt fyrir sólarlítið sumar. Skólarnir voru settir 2. og 3. október, og verða mun fleiri nemendur í Húsavíkurskólunum í vetur en í fyrra. Raflínulagningu á Tjörnesi, sem er þáttur í allsherjar rafvæð- ingu landsins, er nú að mestu lokið, en þó er eftir að íengja línuua við bæinn. Vonazt er til, að því verki Ijúki í vetur. Einangrunarglei* Framleitt einungis úr úrvals gleri, — 5 ára ábyrgð. Pantið timanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Simi 23200. STARFANDI FOLK SL- SPEGLAR Speglar í TEAKRÖMMUM Speglar í baðherbergi Speglar í ganga Vasaspeglar — rakspeglar fjölbreytt úrval. Rósu. Margt nýtt kemur frám í bók þessari um ævi og skáldskap þessara kvenna. Eftir þeim viðtökum, sem 1. bindi þessa verks fékk, munu margir bíða með eftirvæntirígtr eft ir framhaldinu. Þþí gleymj ég aldrei, II. bindi. í þessa bók rita 19 menn og 'kon- ur þætti um eftirminnilega at- burði úr lífi þeirra, þar á meðal Sigurður Nordal, prófessor, Guð mundur skáld Böðvarsson, Guðrún frá Lundi, Egill Jónaskon, Húsa- vík, Ólafur Jónsson ráðuriSutur, séra Sveinn Víkingur o. fl. Fyrra bindi þessarar bókar var meðal metsölubóka síðasta árs og hlaut hvarvetna ágæta dóma. Þætt ir þeir, sem birtast í þesari bók, greina frá margskonar reynslu höfundanna á landi, sjó ög f lofti, og munu ekki síður en fráságnir fyrri bókarinnar reynast gfrnileg ir til fróðleiks og skemmtunar. íslenzkar ljósmæður, II. bmdi. í þessari bók birtast þætíir' um 29 Ijósmæður hvarvetna að af land inu. Sumir þættirnir eru ritaðir aí ljósmæðrunum sjálfum. Þar segir frá mannúðar- og líknar- starfi ljósmæðranna og ævintýra legum ferðalögum á sjó og landi við hin erfiðustu skilyrði. Allir eru þættir þessir óvenju vel skrifað- ir, og víða bregður fyrir lærdóms- ríkum myndum af þjóðlífinu, eins og það var um og eftir síðustu alda mót og fram á síðustu áratugina, en fáir þekktu betur lífsbaráttu fólksins í landinu en ljósmæðurn ar. SPEGLABTJÐIN Sími 1-96-35. v/Miklatorg Sími 2 3136 Fek a3 mér hvers konar þýðing- ar úr og á ensku, EIÐUR GUÐNASON, löggiltur démtúlkur og skjal» þýðandi. Nóatúni 1S, sfmi 18574. velur hinn endingargóða Parker T-Ball Skynsöm stúlka Hún notar hin frábæra Parker T-Ball.. þessa nýju tegund kulupenna sem hefir allt að fimm sinnum meira rit-þol, þökk sé hinni stóru blekfyllingu. Löngu eft- ir að venjulegir kúlupennar hafa þornað, þá mun hinn á- reiðanlegi Parker T-Ball rita mjúklega, jafnt og hiklaust. Pourous kúla einkaleyfi PARKERS Biekið streymir um klúuna og mataf hinar fjölmörgu blekholur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Parker koiupenni PRODUCT OF cj^> THE PARKER PEN COMPANY 9BJ14 Duglegur sendisveinn óskast Þarf að hafa reiðhjól. Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900 Starfsstúlka óskasf í Samvinnuskólann Bifröst, í vetur. Upplýsingar í simstöðinni Bifröst, næstu daga kl. 9—12 og 4—7. Samvinnuskóliim Bifröst. Bílasala Matthíasar. Höfðatóni 2 Sími 24-540. •9 SMURSTOÐIN Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Bíilinn er smurður fljóU ogr veL 6eljum aiiar teguadlr af smurolin* FlugvalEarlelgan Keflvíkingar Suðurnesjamenn Höfum opnað bilaleigu á Gónhól, Ytri-Njarðvík. Höfum á boðstólum hina vln- sælu Fiat 600. , Ferðist í hinum nýju Fiat 600. — Flugvallarleigan veitir góða þjónustu. — Reynið viðskiptin. Flugvallarleigan s.f. - Sími 1950 Utan skrifstofutíma 1284. Gónhóll h.f. — Ytri-Njarðvík. Bílaleiga ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. okt. 1963 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.