Alþýðublaðið - 17.10.1963, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1963, Blaðsíða 4
AUSIURLANDAVIÐSKIPII MARGT bendir til þess, að aukin verzlun verði næsta stigið í við- leitni þeirra iil að draca ú’- spennu "unni í sambúð Bandaríkianna og tíovétríkjanna. Aukin verzlun hef- ur margt fram yfir önnur „næstu skref” í átt til friðsamlegri sam- toúðar, þar sem hún krefst ekki nokkurs samþvkkis af hálfu banda- iágsbióða Bandaríkjanna. Nokkrar þeirra, einkum Frakk- ar og Vestur-Þjóðverjar, eru til dæmis lítt hrifnar af samningum xim takmarkað tilraunabann, jafn- ■íramt þvi sem þær eru efasamar í afstöðunni til tillögu Rússa um griðasáttmála NATO og Varsjár- ^jandalagsins. Nauðs.vnlegt verður að fá nokkr- ar bandalagsþióðir Bandaríkjanna »neð lægni og bolinmæði til þess að fallast á slíkar hernaðarlegar oða hernaðarlegar og pólitískar Vireytingar. En hvað verzlunina á- Virærir geta Bandaríkjamenn að- •éins farið að dæmi bandamanna jsinna. Þeir hafa alltaf lagt mikið Ikapp á víðtæka verzlun við Sovét- iríkin og önnur ríki Austur-Evrópu. 'k SKOÐANIR BREYTAST Helzti þrándur í götu aukinnar verzlunar við austantjaldsríkin er «ekki stjórnin, sem lengi hefur gert jsér grein fyrir mikilvægi hóflegr- ar aukningar verzlunarinnar, held xir álit þingmanna og almennings- álitið. En margar vísbendíngar hafa Jkomið á daginn um það, að þetta álit sé að breytast. Þegar mögu- íeikar á auknum útflutningi voru -ræddir á ráðstefnu í Fvftq hús- inu nýlega var verzlun austurs og vesturs ekki einu sinni á dagskrá. En nokkrir kunnustu kaupsýslu- menn Bandaríkjanna, sem sátu ráðstefnuna, báru málið upp og voru hlynntir nýrri stefnu í þessu máli. Á blaðamannafundi að lokinni þessari ráðstefnu mælti Luther Hodges verzlunarmálaráðherra, sem var virkur kaupsýslumaður, áður en liann tók sæti í stjórninni, . með hugmyndinni um aukna verzl un austurs og vesturs. Það lítur því út fyrir, að við- horf kaupsýslumanna séu að breyt ast. Sama máli gegnir um helztu landbúnaðarsamtök landsins. Ljóst er, að hinn mikli hveiti-samningur, sem Kanadamenn og Rússar hafa undirritað, hefur haft mikil áhrif á þá. Flestir forystumenn í banda- rískum landbúnaði eru mjög í- haldssamir. Til þessa hafa þeir ekki viljað selja Rússum. Nú eru þeir einnig farnir að lRa nokkuð öðru vísi á þetta mál. ★ ENN MIKIÐ BIL Hins vegar tala þeir um að selja hveiti á verði, sem sé samsvarandi og verðið á bandarískum markaði. Þetta verð er talsvert hærra eri verðið á heimsmarkaðnum, og þar sem Rússar hafa haft heimsmark- aðsvérðið í huga er enn mikill munur á viðhorfunum. Þegar um er að ræða sölu á bandarískri iðnaðarvöru til Sovét- ríkjanna eru einnig margar hindr- anir í vegi. Enn eru til margir sovézkir verðtaxtar, sem eru frá dögum stríðsins, og þá verður að lagfæra áður en liægt verður að undirrita samninga, sem mikil- vægir eru. Slíkri skinan mála hef ur hins vegar verið komið á þeg- ar um er að ræða nokkur önnur ríki í Austur-Evrópu. Sovétríkin hafa einkum áhuga á að kaupa nýtízku vélaútbúnað í Bandaríkjunum, þar með talinn út- búnað til fullgerðra verksmiðja. Enn ekki er boðið upp á vemd bandarískra einkaleyfa. Þess vegna óttast bandarísk stjórnarvöld, að Rússar muni að- eins kaupa frumgerðir til þess að líkia síðan eftir þeim og hefja fjöldaframleiðslu á þeim í sovézk- um verksmiðjum. ★ FREISTANDI Hvað Bandaríkjamenn varðar er meira freistandi að geta selt Rúss- 'im mikið magn. nevzluva^a Þetta mundi enn auka óskir Rússa um bætt lífskjör og þar með stuðla að því, að neyzluframleiðslan yrði látin sitja meira í fyrirrúmi. Þann- ig yrði minni áherzla lögð á þunga iðnað og vígbúnað. Rússar hafa ekki sýnt sérlega mikinn áhuga á slíkum hugmyndum. Viljinn til að verzla meira við Rússa er eigi að síður fyrir hendi ^nndsrískri hálfu og ástæða er , til þess að ætla, að fundnar verði leiðir til þess að sigrast á hindr- ununum á vegi slíkrar þróunar. . David Williams. NÝJAR BÆKUR FRÁ HILDI BÓKAÚTGÁFAN Hiidur i um viðureign við konung fiskanna, itnun senda frá sér nú í haust eft- j laxinn. xrtaldar 5 bækur: I Skemmtilegar frásagnir frá Skip og menn, eftir Jónas Guð- [ sjónarmiði veiðimannsins við ýms- rnundsson stýrimann, Skip og j ar aðstæður. Krienn er frásagnir af svaðilförum . Erfinginn, skáldsaga Ib. Hend- við strendur íslands. Fyrri bók rik Cavling 208 síður, eftir Ib -Jónasar „60 ár á sjó seldist upp í ( Hendrik Cavling hafa komið 4 *yrra- (bækur á íslenzku og eru allar I uppseldar hjá útgefanda. Utúr myrkrinu, 200 síður er j Cavling hefur fengið sífeUt ævisaga Helgu Larsen frá Engi. | stærri lesendahóp með hverri Greind og skemmtileg alþýðukona nýri.i hók, sem út hefur komið. sem lifað hefur ótrúlegar hörm-’ xingar, segir á hispurslausan hátt frá stormasamri ævi. Gísli Sig- urðsson ritstjóri skráði. Lax á færi, myndslcreýtt með íeikningum 200 síður í stóru broti. 'Víglundur Möller skráði og safn- •«ði. Innlendar og erlendar frásagnir i Hjartað ræður, skáldsaga eftir Sheila Brandon 170 síður, Gísli ■ Ólafsson þýddi. j Skáldsaga um ástir hjúkrunar- I konu. Sheilá Brandon er ensk skáld- koria sern safnað hefur að sér ótrú lega stórum lesendahóp á skömm- Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við handlæknisdeild Landspítalans er laus til umsóknar frá 1. janúar 1964. Laun samkvæmt regl- um um laun opinberra starfsmanna. Umsókn með upplýs- ingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til stjórnar- nefndar ríkisspítalanna, Klapparstig 29, Reykjavík fyrir 16. nóvember n.k. Reykjavrtc, 15. október 1963 Skrifstofa ríkisspítalanna. Bílasalan BILLINN Sölumaður Matthías jni 2 Sími 24540. hefur bílinn. TIZKU- BÓKIN ÚT er komin „Tízkubókin” eftir Mary Young, sem veitir forstöðu tízkuskóla í London, „Mary Young Model School and Agency“. Hún er kunnasti tízkukennari Bret- lands, er ráðgefandi margra fyrir- tækja, og heldur námskeið fyrir borgarráð Lundúna. Bók þessi er mjög vönduð, og skiptist í 14 kafla. Nefnast þeir: Hvar á ég að byrja. Byrjum á byrjuninni, Framkoma, Nemið þrí- þætta lífsspeki mína, Andlits- snyrting, Klæðnaður, Hreinlæti, Persónuleiki, Röddin og hlátur- inn, Hefðarhættir og hegðun, Við- töl, Fyrsta atvinnan, Eigin íbúð og Að bera sig eins og sýningar- stúlka. Útgefandi bókarinnar er Bóka- útgáfan Vaiur. Bókin heitir á frumrrráii: „In search of charm”, en Hallur Hermannsson hefur ís- lenzkað hana. Afgreibslustörí Áhugasamt fólk, piltar eða stúlkur, óskast til sarfa við af- greiðslu í nokkrum kjötverzlunum okkar. Nánari upplýsing ar í skrifstofunni, Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Aðalfundur Verzlunarráðs íslancis hefst í dag 17. okt. kl. 14 í fundarsal Hótel Sögu. Síðari daginn 18. okt. verður fundurinn hald- inn í Valhöll á Þingvöllum og hefst kl. 14,30. Verzlunarráð íslands STYRKIR FRÁ ÍSLENZK- AMERÍSKA FÉLAGINU EINS og mörg undanfarin ár, hef- ur Íslenzk-ameríska félagið milli- göngu um útvegun námsstyrkja til Bandaríkjanna. Er hér um tvenns konar styrki að ræða: Annars vegar eru styrkir fyrir ís- lenzka framhaldsskólanemendur til eins árs náms við bandaríska menntaskóla á skólaárinu 1964— ’65, á vegum American Field Ser- vice. Styrkir þessir nema 'skóla- gjöldum, húsnæði, fæði, sjúkra- kostnaði og ferðalögum innan Bandaríkjanna, en nemendur búa hjá bandarískum fjölskyldum í námunda við viðkomandi skóla. Ætlast er til, að þeir, er styrkina hljóta, greiði sjálfir ferðakostnað frá íslandi til New York og heim aftur. Ennfremur þurfa þeir að sjá sér fyrir einhverjum vasapen- ingum. Umsækjendur um þessa styrki skulu vera framhaldsskóla- nemendur á aldrinum 16 til 18 ára, jafnt piltar sem stúlkur. Þeir þurfa að hafa góða námshæfileika,_ prúða framkomu, vera vel hraustir og hafa nokkurt vald á enskri tungu. Hins vegar eru námsstyrkir fyr- ir íslenzka stúdenta til náms við bandaríska háskóla, á vegum In- stitute of International Education. Styrkir þessir eru veittir af ýms- um háskólum í Bandaríkjunum, og eru mismunandi, nema skóla- gjöldum og/eða húsnæði og fæði, o. s. frv. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir námsmönnum, er ekki hafa lokið háskólaprófi. Þess skal get- Pússningarsandur Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtað- ur eða ósigtaður, við húsdyrn- ar eða kominn upp á hvaðn hæð sem er, eftir óskum kaupenda Sími 32500. SANDSALAN viff EUiffavóg S.f. ið, að nemendum, er Ijúka stúd- entsprófi á vori komanda og hyggj ast hefja háskólanám næsta haust, er heimilt að sækja um þessa styrki, en hámarksaldur umsækj- enda er 22 ár. Allar nánari upplýsingar um þessa námsstyrki verða veittar á skrifstofu Íslenzk-ameríska félags ins, Hafnarstræti 19, 2. hæð, á mánudögum, þriðjudögum og mið- vikudögum kl. 5—6.30 e. h. (sími I 72 66). Umsóknir skulu sendar skrifstofu félagsins fyrir 9. nóv- ember n. k. SJÖNVÁRP Framhald af 1. síðu. hingað. Nú verður Keflavík sett fyrst í röð og fær efni aðeins þriggja mánaða gamalt frá Banda- ríkjunum. Nýr liðsforingi hefur tekið við yfirstjórn sjónvarps- og útvarps- stöðvarinriar á Keflavíkurvelli, að því er.„White Falcon” segir frá. Er það kona, Lieutenant Claire E. Brown, hin fyrsta úr kven-flotan- um, sem send er til íslands. Eftir því sem Alþýðublaðið kemst næst, hefur engin hreyfing verið á sjónvarpsmálj íslendinga Nokkrar umræður fóru fram að tjaldabaki á Alþingi síðastliðinn vetur, en síðan liefur málið legið niðri, og er ekki vitað hvenær von er, að hafizt verði handa um ís- lenzkt sjónvarp. SMUBSTÖÐIII Sætúni 4 - Slmi 16-2-27 BíUinn er smurffur fljótt osr veL Beljum aJUar tegundir at smurolín. Áskriffasíminn er 14900 <4 17. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.