Alþýðublaðið - 18.10.1963, Page 3

Alþýðublaðið - 18.10.1963, Page 3
HWWWWWtWWWWWWMMHWWWWMMWMMWMMmMMWWMWWMMtWMW jákvæð á árinu' „VIÐ höfum fyrri dæmi þess, að í kjölfar aflaára hefur sifflt .jafn- vægisleysi vegna ofþenslu. En þar sem við þekkjum svo gjörla af eig- in reynslu afleiðingar þessarar ó- heillaþróunar, ætti okkur að vera auðveldara nú, en oft áður, að ráð- ast gegn vandamálunum og leysa þau”, sagði Þorvaldur Guðmunds- son, formaður Verzlunarráðs ís- lands, á aðalfundi ráðsins, er hófst að Hótel Sögu í gær klukkan 14. Fundinum verður haldið áfram á morgun klukkan 14.30 í Vaihöll á ger, Kristján G. Gíslason, Gunnar Ásgeirsson, og Haraldur Sveins- son. Kjörnir almennri kosningu voru: Árni Árnason, Birgir Kjar- an, Egill Guttormsson, Gunnar Guðjónsson, Jónatan Einarsson, Magnús J. Brynjólfsson, Othar Er- lingssen, Sigurður Óli Ólafsson, Stefán G. Björnsson og Þorvaldur Guðmundsson. Éftir fundinn hófust nefndar- fundir. Eins og fyrr segir hefst fundur- inn aftur kl. 14.30 á morgun og fara bílar frá Austurvelli kl. 13. Frá fundi Verzlunarráðsins: ,Þróun peningamála MYNDIN er tekin á aðal- fundi Verzlunarráðs íslands, sem hófst í gærdag að Hót- el Sögu. í ræðustólnum er Þorvarður Jón Júlíusson. Hægra megin við hann situr Árni Árnason fundars^jóri og vinstra megin, Þorvaldur Guðmundssdn, formaður ecca-kerfi á ís- indi-Grænlandi Þingvöllum, og hefst þá á ræðu viðskiptamálaráðlierra, Gylfa Þ. Gíslasonar. í upphafi fundarins í gær rakti formaður þróun peningamála, sem var jákvæð á ár;nu. Hann sagði m. a. að árangur viðreisnarráðstaf- ananna, sem hófust 1960, liafi komið æ greinilegar í Ijós. Allur sá ávinningur væri þó í hættu, þar sem kaupgjald hefði hækkað hraðar en næmi aukningu þjóðar- framleiðslunnar. Þá ræddi hann einnig um endurskoðun vinnulög- gjafarinnar, þá hættu og crff leika, sem stöfuðu af óeðlilega lágri verzlunarálagningu. Því næst flutti framkvæmda- stjóri Verzlunarráðs íslands, Þor- varður Jón Júlíusson, skýrslu um störf ráðsins á liðnu ári. Einnig flutti hann skýrslu um þróun við- skiptamála, kjaramála, verðlags- mála, tollmála og fleira. Þá voru birt úrslit stjórnarkosn- inga. Áður höfðu hagsmunasamtök innan V. í. tilnefnt sína fulltrúa í stjórnina: Gunnar J. Friðriksson, Magnús Víglundsson. Hilmar Fen- STOKKHÓLMI 17. okt. (NTB). Nóbelsverðlaununum í læknis- fræði var í dag úthlutað sameigin lega til eins ástralsks prófessors og tveggja enskra prófessora vegna rannsókna þeirra á taugakerfinu. Verðlaun þau er þelr skipta milli sín eru um 2 milljónir sænskra króna. Ástralski prófessorinn, Sir John Eccles fær verðlaunin að ein- um hluta vegna rannsókna á því sem gerist er boð berast frá einni taugafrumu til annarrar. Brezku prófessorarnir Alan Lloyd Hodg kin og Andrew Field Huxley fá þau að sínu leyti fyrir rannsóknir á líffræðilegu og lífefnafræöilegu eðli taugaboðanna. > Búizt er við að vísindamennirn- ir komi til Stokkliólms til mót- töku verðlaunanna hinn 10. des- ember nk. Verðlaunaveitingu ÁLASUNDI 17. okt. (NTB). Bygging Decca-ratsjárkerfa á ís- landi og í Grænlandi var rædd á alþjóða fiskveiðiráðstefnunni í Esbjerg nýlega. Hvorki ísland né Grænland hafa efni á að byggja slíkt Decca-kerfi af eigin ramm- leik en Bretland hefur áhuga fyr ir að fá Deeca-stöðvar á strand- l'engjur þessara landa. Vilja þeir því að þær fiskveiðiþjóðir, sem þetta mál skiptir, taki höndum saman um að veita íslandi þá efna hagslegu aðstoð er dugar til að koma kerfi þessu upp. Mál þetta á nú að ræða í fisk- veiðasamtökum í viðkomandi lönd um. Gert er ráð fyrir að fjárhags- atriðið verði rætt við ríkisstjórn ir landanna með tilliti til sam- þessari var fagnað í dag í vísinda- heiminum. Sir John er sextugur að aldri, prófessor við Háskólann í Canberra í Ástralíu, Hodgkin er 49 ára gamall og er prófessor við Háskólann í Cambridge og Huxley er 45 ára gamall og einn- ig prófessor við Háskólann þar. Sir John hefur í rannsóknum sín- um notað „elekttróður", sem eru mjórri en mannshár. Með þeim hef ur hann fundið að taugafrumurn- ar eru rafhlöður, sem venjulega hafa spennu um það bil 70 þús- undasta hluta úr volti. Hefur hann útlistað þetta allt með nákvæm- um rafmagnsfræðilegum útreikn- ingum. Þeim Hodgkin og Huxley hef- ur tekist að færa sönnur á að taugaboð flytjast eftir taug við það að natríum- og kalíumíón út- skiljast gegnum taugaveggina. eiginlegrar alþjóðlegrar fjárfest- ingar. Á ráðstefnu þessari var einn ig rætt um að banna að kasta fyr- ir borð ónýtum veiðarfærum en þetta mál eiga hinar einstöku rík isstjórnir að fá til meðferðar með tilliti til liugsanlegs alþjóðasamn- Reykjavík 17. okt. — GO í KVÖLD barst skeyti frá norsku fréttastofunni NTB, þess efnis, að norskt fiskiskip „Hind- holmen“, væri í nauðum statt við ísland. Leki hefði komið að skipinu og báðar vélar þess væru stöðvaðar. Þá var og sagt, að brezkt skip væri á leiðinni til aðstoðar. Blaðið snéri sér til Slysavarna- félagsins til að fá nánari fréttir af þessu slysi og samkvæmt upp- lýsingum þess lenti norka fiski- kipið Hindholmen í vandræðum vestur af íslandi á þriðjudaginn þegar Flóra fór hér um. Skipið sem var á leið heim frá Grænlandi varð fyrir áfalli með þeim afleið- ingum að leki kom að því og báð- ar vélamar stöðvuðust, en sldp- stjórinn kallaði á hjálp. Slysavarnafélagið gerði þegar ráðstafanir til að senda varðskip- ið Óðinn á vettvang, en staður norska skipsins var um 250 sjó- mílur í vestur frá Reykjavík. Rétt áður en til þess kom að Óðinn færi af stað, kom tilkynning um að tveir þýzkir togarar væru á leiðinni til aðstoðar hinu nauð- stadda skipi og einnig veðurskip- ið Alfa, sem heldur sig nærri þess um slóðum. Litlu síðar kom tilkynning þess ings. Einkum eru það rússnesk skip sem sek eru um þetta — Á ráðstefnunni mættu fulltrúar frá Portúgal, Frakklandi, Bretlandi, Belgíu Hollandi, Vestur-Þýzka- landi, Danmörku, Svíþjóð og Nor- egi. efnis að frekari aðstoðar væri ekki þörf. Ekki verður betur séð, en að um sama atburð sé að ræða, enda ber saman nafni skipsins og lýs- ingu á vandræðum þess. Frétt hinnar norsku fréttastofu mun því að öllum líkindum vera mál- um blönduð. HELSINGFORS 17. okt. (NTB- FNB). — Kekkonen forseti Ieysti hina löngu finnsku stjórnarkreppu að minnsta kosti tun sinn, er hann tilkynnti að hann hefði neitað að taka til greina lausnarbeiðni Karj alainen forsætisráðherra og rík- isstjórnar hans. Hefur hann beint því til ríkisstjórnarinnar að hún sitja áfram. í tilkynningunni frá forsetan- um segir: Þar sem tilraunir til Lundúnum Tilkynningin um eftirmann Mac- millan forsætisráðherra verður væntanlega gefin út á morgun, föstudag. Enn er ekki vitað hver liann verður. New York Allsherjarþing SÞ samþykkti í dag í einu hljóði tilmæli til aðildar- ríkjanna um að þau foröist að senda kjarnvopn út í geimínn. Stokkliólmi UM það bil 100 sænskir og erlend- ir blaðamenn komu í dag á fyrsta opna og reglulega blaöamanna- fund Erlender forsætisráðherra. Með honum voru ýmsir helztu ráð herrar hans. Tilgangur þessa er að bæta samband blaða og stjórn- valda. Kaupmannahöfn Vantrauststillaga hinna borgara- legu stjórnarandstöðuflokka á ríkisstjórn Jens Otto Krag var I dag felld með 99 atkvæðum gegn 75. Með stjórninni greiddu at- kvæði jafnaðarmenn, radikalir og Socialistiskt Folkeparti. myndunar nýrrar meirihlutastjórn ar hafi farið út um þúfur og þar sem þingflokkarnir hafa yfirleitt lýst sig andvíga hinum kostinum, þ.e. myndunar embættismanna- stjórnar á ópólitískum grundveili, hefi ég tilkynnt Karjalainen for- sætisráðherra, er lagði fyrir mig lausnarbeiðni sína og ríkisstjórn- ar sinnar hinn 30. ágúst sl„ að ég tek ekki lausnarbeiðnina til greina og óska þess að núverandi ríkis- stjórn sitji áfram.“ Nobelverðlaun í læknisfræði Varð fyrir áfalli af völdum Flóru Finnska stjórn kreppan leyst ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 18. okt. 1963 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.