Alþýðublaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 9
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiiiiii>iiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiii»riiiiii(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiitiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiniiiia \0 [um Árna Snævarr verk- byggingarfélaginu hefur isveginn gengið vel upp á •engt Ólafsvíkurmegin, en tiið með jarðýtxun vestan- sprengingavinnunni verði íóvember og að vegurinn inar fyrir hátíðar. Veður- ndanfarið og tafið fram- væmt áætlun átti vegur- ssember, eða í síðasta lagi hætt að segja að áætlun- idir: Jóh. Vilberg. ÞESSAR myndir tók ljósmyndari AlþýSublaffsins fyrir skemmstu úr lofti og sýna þær vel framkvæmdir viff nýja Ennisveginn. W8Í11S rkjasöfnun fyrir byrjendur '(LýðveldishátSS 1944, 150 ára afmæli Jóns Sigurðssonar, Heklugos 1947 osfrv.). Þá koma hjálparmerki, þau eru með viðbótargjaldi, þ.e. a.s. gjald, sem er fram yfir nauðsynlegt burðargjald. Þetta aukagjald rennur svo til ein- hverrar líknarstofnunar, t. d. Rauða krossins. Þessi merki hafa líka stundum verið köll- uð líknarmerki. Þau voru fyrst gefin út hér á landi árið 1933. Flugmerki eru einnig til. — Þau eru með flugvélamyndum og gjarnan útgefin í sambandl við einhvern merkisatburð flugsins. Það var um 1928-’29 sem flugvélin kom á íslenzk merki, en síðan hafa nokkrar „sei-íur” af flugmerkjum verið gefnar út. Flugmerkin eru ekk- ert frekar notuð á flugpóst en önnur frímerki. Hér fyrr á árum voru til svo kölluð þjónustumerki, en hafa- ekki verið prentuð hér síðan 1936. Þessi merki voru notuð af ýmsum opinberum stofnun- um. Ekki er þvi að neita, áð ýms- ar íleiri tegundir merkja eru til svo sem: stimpilmerki, or- lofsmerki, hraðmex-ki, sím- skeytamerki, bögglamerki, fergumerki, endursendingar- merki o. fl. — Og þá vaknar spurningin: Hvað af þessu er söfnunai’hæft? Hvað af þessu er eiginleg frímprlrji? Telja verður, að aðeins þau merki, sem póstþjónustan notar, séu „safnara-matur”. Benda má þó á, að rnargir hafa áhuga á söfnuii, jólamerkja. — G. H. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 21. okt. kl. 8,30 e.hj í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Bæjarmálin — Vetrarstarfið Bingó og Kaffidrykkja. Stjórnin. Kristniboðsvika Ái’leg kristniboðsvika vor hefst á morgun, sunnudag 20. okt. Samkomur verða á hverju kvöldi 20—27. þ. m. kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. Á samkom unum verður kristniboðið kynnt og hugleiðingar fluttar. Fjölbreyttur söngur. Á samkomunni annað kvöld tala kristniboðarnir frú Margrét Hróbjartsdóttir og Ólafur Ólafsson. Blandaður kór syngur og auk þess verður einsöngur. - Á samkomunni á mánudagskvöld talar sr. Magnús Guð- mundsson, prófastur. Þá verður og einsöngur. Allir velkomnir á samkomurnar. Kristniboðssambandiff. Símaskráin 1964 Þriðjudaginn 22. október n.k. verður byrjað að afhenda símaskrána 1964 til símnotenda í Reykjavík og Kópavogi, og er ráðgert að afgreiða 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgi’eiðslusal landssímastöðvar- innar Thorvaldsensstræti 4. á virkum dögum frá kl. 2—19, nema á laugardögum kl. 9—12. Þriðjudaginn 22. október verða afgreidd símanúmer 10000 — 11999 Miðvikudaginn 23. október vei’ða afgreidd símanúmer 12000 — 13999 Fimmtudaginn 24. október verða afgreidd símanúmer 14000 — 15999 Föstudaginn 25. október verða afgreidd símanúmer 16000 — 17999 Laugardaginn 26. október vei’ða afgreidd símanúmer 18000 — 19999 Mánudaginn 28. október verða afgreidd símanúmer 20000 — 21999 Þriðjudaginn 29 október verða afgreidö símanúmer 22000 — 24999 Miðvikudaginn 30. október verða afgreidd símanúmer 32000 — 33999 Fimmtudaginn 31. október verða afgi’eidd símanúmer 34000 — 35999 Föstudaginn 1. nóvember verða afgi’eidd símanúmer 36000 — 38499 Laugardaginn 2. nóvember vei’ða afgreidd símanúmer 40000 — 41999. í Hafnarfirði vex’ða símaskráin afhent á sístöðinni vi9 Strandgötu frá mánudeginum 28. október n.k. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnaifjarffar Auglýsingasíml Albýðublaðsins er 14906 -*3 ALÞYÐUBLAÐIÐ — 19. okt. 1963 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.