Alþýðublaðið - 19.10.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 19.10.1963, Page 13
Afiinn jékst um' Frá aðalfimdi Reykjavík, 18. okt. - GO. NÝKOMIN er út skýrsla Fiskifé- lagsins yfir fiskveiðarnar á tíma- bilinu 1. jan. í ár til 30. júní. Sam- kvæmt henni hefur heildaraflinn, miðað við sama tímabil í fyrra, aukizt um rúmlega 60.000 tonn. Þorskafli hefur aukizt um tæp 1000 tonn, og afli af þeim fiski, sem í skýrslunni er kallaöur þoi-sk- fiskur og er allur fiskur annar en síld, loðna, rækja og hnmar, hefur aukizt um rúmlega 2000 tonn. Mestu munar um síldina, því á þessu tímabili hafa veiðst 134.497 tonn af síld á móti 99.285 tonnum árið áður. Frysting er enn sem fyrr vin- sælasta verkunaraðferðin og hef- ur hún heldur aukizt hvað þorsk aflann snertir. Söltunin er næst í röðinni og hefur minnkað um tæplega 1000 tonn frá sl. ári. >-• Tímasetning þessarar skýrslu gerir það að verkum, að t. d. bræðslusíldaraflinn í ár er á henni tæplega 30.000 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra e.n lokaniðurstaðan varð þó árinu í ár í óhag. Niðursuða síldar hefur helduc aukizt á árinu, eða úr 69 tonnum í tæplega 114 tonn. Krabbadýraaflinn hefur vexið að langmestu leyti hagnýttur í frystingu. - Home tekur við Framh. af 3 .síSu tímans í neðri deildinni sérhvern þriðjudag og föstudag. Yerði Home forsætisráðherra verður hann uin sinn að láta staðgengil sinn svara. Fréttinni um val Home var tek- ið með fögnuði út á meðal al- menns flokksfólks, en ýmsir íhalds þingmenn urðu fyrir vonbrigðum, þar á meðal þingmaðurinn Roben Jenkins, er sagði, að þetta yrði til þess að Verkamannaflokkurinn fengi meirihluta við næstu kosn- ingar. Verkamannaflokkurinn mun skjótlega krefjast nýrra kosninga. K.F.U.M. A morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól inn, Barnasamkoma í Sjálfstæðis liúsinu í Kópavogi, Drengjadeild Langagerði 1. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirn ar Amtmannsstíg, Holtavegi og Kirkjuteigi. Kl. 8.30 Fyrsta samkoma kristniboðsviku Krisniboðssam- bandsins. Margrét Hróbjartsdótt ir, kristniboði og Ólafur Ólafs- son krisniboði talar. Kórsöngur og einsöngur. SMURI BRAUÐ Suittur. Opið frá kl. 9—23.30. Sími 16012 Brauðstofan Vesturg-ötu 25. Tökum að okkur allskonar prentun Hagprent^ Bergþórugötu 3 — Sími 3S270 Framh. af 5. tekinn að minnka, vegna neyzla og framkvæmdir þessu ári vaxið örar en þjöðli- framleiðslan. Jafnvægi getur ekki náðst á nýjan leik-nema um -sKþ verði staldrað við og dregið "Ör framkvæmdum og úr auknittgU neyzlu. Umfram allt er þýðingár- mikið að framkvæmdir verði ækki meiri en eem svarar heilbrigðjH notkun á vinnuafli þjóðarixui^. Reynslan sýnir, að þessu- márki verður ekki náð með beH- ingu hafta á gjaldeyrisviðskipt- um og fjárfestingu svo sem tfðk-- aðist hér á landi áður fyrr, og fil-, slíkra úrræða mun ríkisstjórnin ekki grípa. Markinu verður ekki náð nema með samræmdum aðgerð um á sv'ði peningamála, fjármála og launamála. Með slíkum aðgerð- um er hægt áð koma því til leiðár að framkvæmdir og neyzla ’séru ekki meiri en svarar til þjóðar- framleiðslu að viðbættum ~inn- flutningi á fjármagni til langs tíjna þanníg að jöfnuður sé á greiðslö- viðskiptum þjóðarinnar við útlönd. Gjaideyrisvarasjóðurinn getur þá haldizt og þegar fram líða stundir vaxið f samræmi við aukningu þjóðarframleiðslu og utanríkisvið- skipta. _ -r Ríkisstjórnin skoðar það skyldu sfna að vinna aff því aff þetta verffi. Gentri krónnnnar yrffi þá varðveftt Jafnvætri þaff, sem razkast hefur undanfarna mánuffi næffist bá aft- ur. Þióðin héldi þvi trausti, «ém hún hefur áunniff sér erlendis. Qg um leiff ætti hún aff öfflast sterk ari trú á framtíðl'ua og aukíð traust á sjálfri sér. Alþýðuílokksfélags Hafnarfjarðar AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfé- lags Hafnarfjarðar var haldinn 14. október síðast liffinn í Alþýðuhús- inu viff Strandgötu. Á fundinnm fluttu bæjarfulltrúar Alþýðuflokks ins framsöguerindi um bæjarmál- in, og urðu um þau fjörugar um- ræður, er einnig snernst að nokkru um landsmálln. Fundurinn var all- vel sóttur og ríkti á honum mikil eining og sóknarhugur. Kjörin var ný stjórn fyrir flokks félagið, og skipa hana: Þórður Þórðarson (formaður) Stefán Gunn laugsson (varaformaður) Eyjólfur Guðmundsson (ritari), Ólafur Krist jánsson (gjaldkeri), Gunnar Bjarna son (fjármálaritari). Varastjórn skipa: Sigurður Emilsson, Gnff- laugur Þórarinsson og Jón Guð- mundsson. Laun borgarstjómar Framh. af 4. síðu mánuði, formaður kr. 1.800.00 á mánuði. Framtalsnefnd kr. 6.400.00 á mán- uði: Formaður kr. 8.000.00 á mánuði. Útgerðarráð kr. 8.500.00 á ári. For- maður kr. 10.600.00 á ári. Stjórn Innkaupastofnunar Reykja víkurborgar kr. 15.000.00 á ári. Formaður kr. 18.000.00 á ári. Frestað að gera tillögu um Jaun Sjúkrahúsnefndar, Stjómar Heilsu verndarstöðvar, Byggingamefnd- ar Borgarsjúkraliúss, Byggingar- nefndar iþrótta- og Ráðhúsnefndar.“ Sólðrhringsdvöl ? Framhald af 16. siðu. ; með Loftleiðavélum notfært sér, meðan vetraráætlunin er í gifiii eða frá 1. nóvejnber til 1. apr|l. Skilyrði er þó. að dvölin sé ekki lengri en sólarhringur, og farþegi sem hefur miða báðar leiðir mfili Evrópu og Ameríku getur aðei|is notfært sér þetta á annarri leiðinni Sigurður sagði, að umboðsmenn Loftleiða erlendis væru mjög bjartsýnir á þetta og teldu vafa- laust að það mundi gefa góða raun. Sagði hann, að hægt mrutdi taka við 75 svona geetum á:Jf&g í vetur. Hér er um athyglisverða hý- breytni að ræða, sem miðai^ð því að auka ferðamannastraumlhn hingað og auka þá um leið gjald eyristekjur þjóðarinnar. Breytingar... Framhald af 1. síðu. með ýmsum ráðstöfunum í fjár- málum og bankamálum, en þær ráðstafanir yrðu gagnslausar, ef þess yxði ekki gætt, að laun hækk uðu ekki meira en aukning þjóð- arteknanna næmi. Gylfi kvað rétt- mætt að þeir lægst launuðu svo sem verkamenn, fengju einhverja kauphækkun, en það værl til lítils ef það leiddi til almennra kaup hækkana. Ennfremur kvað hann það hljúta að vera ófrávikjan- leg afstöðu Alþýðuflokksins, að allt verðlag yrði bundið, ef laun þegar sætta sig við, að kaup þeirra hækkaði ekki um sinn. Auk Gylfa ræddi Óskar Hall- grímsson borgarfuiltrúi um kaup- gjaldsmál og Pétur Pétureson for stjóri um verðlagsmál. Benti Ósk- ar á, að verðlagshækkanir hefðu að undanförnu rýrt kjör verka- lýðs og launþega og ekki væri nema eðliiegt, að þeir krefðust nú bættra kjara. í ræðu sinni um verðlagsmál iagði Pétur Péturs- son mesta áherzlu á, að brýna nauðsyn bæri til að viðhalda verð lagseftirliti og nema ekki verð- lagsákvæðin úr gildi þar sem það væri launþegum tvímælalaust í óhag. Á eftir ræðum frummæl- enda fóru fram frjálsar umræður og svöruðu þeir þá fyrirspurnum. Miklar breytingar gerðar ■ / Á MORGUN verffur messað í Frí- kirkjunni i Reykjavík í fyrsta skipti eftir gagngerar breytingar, sem gerðar hafa verið á kirkjunni. Nýtt járn var sett á kirkjuna og sömuleiðis hefur hún verið mál- uð bæði að utan og innan. Kven- félag Fríkirkjusafnaðarins sá um málninguna að innan, en Bræðra- félagið að utan, en alla málning- una gaf Slippfélagið í Reykjavík. Um val á litum sá Hörður Ágústs- son listmálari. Einnig hafa verið settir í kirkjuna nýir stóiar frá Stálhúsgögnum og eru þeir einkar snotrir og þægilegir. Það er samdóma álit allra, að Fríkirkjan sé nú sem ný og þess ber að geta að þetta verk hefur unnizt létt vegna góðra undir- tekta og dugnaðar safnaðarfólks- ins. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykja vík nýtur hvorki stuðnings ríkis né bæjar. Kópavogur • Vinna Karlmaður og nokkrar stúlkur óskast í vinnu strax. Niðursuðuverksmíðjan Ora fif. Símar 17996 og 22633. AIÞÝÐUBLAÐIÐ — 19. okt. 1963 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.