Alþýðublaðið - 23.12.1963, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1963, Blaðsíða 1
Reykjavíkur- höfn í gær Reykjavík 22. dee. — GO Það sorglega slys varð í Keykja- víkurhöfu í gærkvöldi, að 25 ára gamall maður frá Patreksfirðl, Gylfi Axelsson að nafui féll fyrir borð af vélskipinu Hamrcsi Haf- steiu og' drukknaði. Hannes Hafstein var að leggja af stað til Patreksf jarðar, en akips- höfnin er að mestu leyti þaðan og ætluðu þeir að halda jólin hátið- leg fyrir vestan- Gylfi féll út- byrðis þegar báturinn var staddur um 50 metra fyrir framan Ægis- garð. Bjarghring var kastað til mannsins, en liann náði honum ekki og sökk. Gylfi Axelsson var ókvæntur. kranar í gangi og vel á minnzt: utan á Reykjafossi liggur norskt skip, sem sést ekki nema við nána athugun. Það er svo lítið. Ekki hef ég minnstu hug mynd um hvað það er að gera hér. Svona er alls staðar við höfn ina, allt austan fi-á Ingólfsgarði vestur á Ægisgarð. Það er unn ið af kappi og jólavörurnar hlað ast í land. Á togarabryggjunni hittir maður kannski gamlan skipsfélaga. Við hittumst við skipið, sem báðir voru á í ,,dentíð“. Þekkirðu dallinn? spyr hann. •«* Framli. á 1. siðu Með pósi til Grænlands iMIVWWWMHtWWWWIWWWiWWWWWWMMMWWWVWVWWWWWWWWVWWíWMWWWWWWtWVMMtWMWtWIW Reykjavík 22. des. — ÁG Flugfélag íslands fór í gær tvær ferðir til og frá Kaupmanna- höfn. Vélarnar, sem komu lieim voru yfirfullar af farþegum og varningi, bögglapósti og' ö*ium pósti. í dag var ein flugvél vænt- anleg frá Höfn. Á morgun á vél að fara til Grænlands. Fer hún í isleitar- flug og lendir í Narssarssuacj, en þangað flytur hún töluvert af pósti. Vélin er væntanleg aftur heim að kvöldi sama dags, eða á aðfangadag- Hér innanlands hefur verið mik ið um flutninga, bæði með far- þega og vörur. Rúmhelgi við höfnina Þessir menn eru að skipa út í Vatnajökul. Hann var stöðv aður hér í höfninni mest allt verkfallið. Kemst lxann út fyr- Ir jól? — Mynd: JV. Keppzt er við að landa úr skipunum sem hafa beðið síð an fj-rir verkfall. Drangajökull Liggur við Ingólfsgarð, þar er unnið. Vatnajökull liggur við togarabryggj una og þar er unn ið að útskipun. Laxá liggur þar fyrir aftan og þar er líka allt í gangi. Þar sem sementsbátur inn er vanur að liggja, er nú Rangá með það sem eftir er af appelsínunum. Hún er enn djúp á vatninu. Fyrir aftan hana liggur svo Reykjafoss. Fjöldi manns og margir kranar keppast við að losa hann. Gull foss, sjálft flaggskip íslenzka kaupskipaflotans er við Aust- urbakkann. Þar eru margir Hér eru fegðar á ferð. Þeir verða báðir inni um jólin, Iugólfur Arnarson er til hægri, eu Þorsteiun Ingólfsson til vinstri. — Mynd: JV. Reykjavík, 22. des. GO. VIÐ vitum að vísu ekki enn, hve margir togarar verða inni um jólin, en hitt vitum við að Ingólfur Arnarson, Þor- steinn Ingólfsson, Úranus og Askur verða inni. Geir og Hauk ur fara út í dag. Á mor-gun verður það of seint. Það er sunnudagur í Trj'ggva götunni, en rúmhelgi við höfn ina. Alls staðar er unnið. 44. árg. — Mánadagur 23, desemher 1963 — 268. tbl. 30 þús. fara tií Austur - Berlínar BERLÍN 22.12 (NTB-AFP). 30 þúsuud Vcstxu'-Berlínarbúar fóru yfir mörkin milli Austur- og Vest- ur-Berlínar í dag búnir sérstök- um ijólavegahréfum til þess að dveljast I eirrn dag hjá fjölskyld- um og ættingjum, sem þcir hafa ekki séð í rúm tvö ár. í morgun höfðu verið gefin út 358 þúsund vegabréf. Embættismenn í Vestur-Berlín efast um að þeir 800-000 V-Ber- línarbúar, sem eiga ættingja í aust urhlutanum fái vegabréf áður en múrnum verður lokað aftur. Ein kona hefur látizt og liðið hefur jfir hundruð manna í bið röðunum eða í vegabréfsskrifstof- unum. Oft hefur komið til áfloga. Margir hafa þegar gefið upp alla von um að fá vegabréf og skrifað ættingjum og sagt þeim að þeir geti ekki heimsótt þá- Óháða blaðið „DER Tagespi- egel“ sagði í gær, að samningur- inn um heimsóknarvegabréfin fæli í sér ákvæði sem væru brot á mannréttindum. Blaðið „Der Abend“ segir, að samningurinn sé mjög vafasamur. Siðdegis í gær höfðu 32 þúsund manns staðið í biðröð í miklum kulda fyrir utan vegabréfaskrif- stofurnar. Skömmu fyrir lokunar- tíma stóðu 16 þús. manns ennþá í biðröð. Á morgun eru síðustu forvöð að fá að fara yfir borgar mörkin á jóladag, sém er hinn hefðbundni heimsóknardagur þýzkra fjölskyldna. Yfirleitt tekur þrjá daga að fá vegabréf til heimsóknar í einn dag Fyrsta daginn verður fólk að standa í biðröð til að fá númer, sem táknar, að vegabréf þeirra Framh. á 5. síðu MWMMMMWWMMIMMMMtM Kennedyhöfða Kennedyhöfða, Florida 22,12 (NTB-Reuter). Bxmdarikjamenn skutu í geer veðurhnettinum „Tiros VII." út í geiminn. Gert er ráð fyrir að gervlhnöttur- inn munl útvega veðurathug- unarstöðvum um allan heim mlkilvægar upplýsingar. Gervihhötturinn sem sbot •ð var í ThoovDelta eldflaug á fyrst um sinn að senda kallmerki til Bretlands, Kan ada, Ástralfu og Bandaríkj- anna. Seinna munu aðrar þjóðir ef til vill bætast í hópinn- UM NÆSTU ÁRAMÓT? Beykjavik 22. des. — HP í fjárlögum fyrir árið 1961 var mmþykkt riMsábytrgð fyattr allt að 3 mUU. kr. láni vegna bygging- ar læknahússins Domus Medica, sem nú er að rxsa fyrir ofan Skáta beimilið. Af þessu tiiefni snéri Al- þýðublaðið sér til stjórnarfor- manns Domus Medica, Bjarna Bjarnasonar læknis, og spurðist fyrir um Urað byggingunni liði. wtwwtttttttttttttttttttttttt Þrír lentu útaf Keflavíkurvegi Reykjavík 22. des. — KG í gærmorgun lenti bíll út af Keflavikurveginum í brekkunni sunnan við brúna móts við Reyk- dalsverksmiðijuna. Nokkuð hátt er þar sem bíllinn valt og skemmd- ist haim mikið. Ökumaðuriim sem var einn í bílnum meiddist eitt- hvað en slapp þó furðanlega vel. Mikil hálka var þarna á vegin- um og vitað er um tvo aðra bíla sem leutu þarna út af vegna hálku en engin alvarleg slys urðu þó. Þá lentu þrír bílar í árekstri í Kópavogi um 3 leytið í gær. Volks wagenbíll ætlaði að beygja af Reykjanesbrautinni irm á Álfhóls- braut þegar fóiksbifreið fyrir fram an hann stanzaði- Jeppi, sem var fyrir aftan, náði ekki að stanza í tíma og lenti aftan á Volkswagn- inum með þeim afleiðingum að hann kastaðist aftan á fólksbif- reiðina. Skemmdist Volkswagn- inn mikið og er jafnvel talinn ó- nýtur. Ekki iirðu nein slys á mönn um. Nú er búið að byggja kjallara, sem reyndar vært réttara að kalia götuhæð, og eina hæð ofan á hann en sennilega væri nú langt komiffi að slá upp fyrir þri&ju bæðiuni, ef verkfallið hefði ekki skollið á. Ef engar óvæntar hindranir koma í veg fyrir framkvæmdir, sagði Bjarni, að þeir bjartsýnustu teldu hugsanlegt, að hægt yrði að flytja inn í húsið um næstu áramót 1964-1965- Hann sagði, að árið 1962 hefði fengizt ríkisábyrgð fyrir 2 miilj., en nú væri þremur bætt við. Hið eiginlega Domus Medica eða fé- lagsheimili lækna verður á 2 neðstu hæðunum, sem nú er búið að byggja, og á það fé, sem rikið ábyrgist, að renna til þess hluta byggingarinnar sérstaklega, en alls verður húsið 4 hæðir auk kjaUara eða götuhæðar. Er grunn flötur þess nú 320 fermetrar, en leyfi er fyrir hendi til að byggja 450 fermetra útbyggingu í við- bót, og yrði hún byggð að Egilsgötu og í áttina að Snorrabraut. Hafa læknar fullan hug á að byggja allt húsið í einu, þó að ekki sé enn Framhald á 3. síffu. Drukknaði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.