Alþýðublaðið - 23.12.1963, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.12.1963, Blaðsíða 3
Flugeldar og blys nýkomið VERÐÁNDI H.F. Fimm verða á Litla-Hrauni um jólin Reykjavík 22. des. — KG Náðun sakamanna, sem frara fór vegna Skálholtshátiðarinnar, virðist hafa gefið góða raun. Sam kvæmt upplýsingum frá Litla- Hrauni hefur enginn þeirra, sem náðaður var, komið þangað aftur en vitað var um tvo sem lent höfðu út af hinum þrönga vegi dyggð arinnar, þó að þeir væru ekki komnir austur. Nú eru 5 fangar á hælinu og verða þar líklega um jólin. Jóla hald á Litla-Hrauni er að miklu leyti svipað og á öðrum heimil um. Haldin er sérstök guðsþjón usta húsið skreytt eftir föngum og sérstakur hátíðamatur á borðum. Þá hafa stundum ýmsir skemmti kraftar komið austur milli jóla og nýárs og skemmt vistmönnum, en ekki er enn vitað hvort svo verðúr að þessu sinni. 30 þúsund Framhald af 1. síðu. sem í hlut eiga, verði látin sitja í fyrirrumi daginn eftir, þegar umsóknareyðublað er fyllt ú Þriðja daginn má sækja vegabréf ið. Verið er að semja við austur- þýzk yfirvöld um, að útgáfa vega- bréfanna verði gerð einfaldari- Willy Brandt, borgarstjóri Vest- ur-Berllnar, hvatti íbúana í dag til að sýna þolinmæði og missa ekki kjarkinn vegna formsatriðanna á vegabréf askrif stof unum. Læknahúsið... Framh- af 1. síðu víst, hvort það tekst. Tvær neðstu hæðirnar, þar sem félagsheimili læknattéttaripúar verður, vetrð- ur eign Sjálfseignarstofnunarinn- ar Domus Mediea, svo og útbygg- ingin, þegar hún verður byggð. Á þremur efstu hæðunum, sem lækn ar byggja og eiga sjálfir, verða lækningastofur þeirra einar á þeirri efstu og neðstu, en á milli- hæðinni verður röngtenstofnun og rannsóknarstofur (laboratorium) og aðstaða til annarra rannsókna, sem tilheyra venjulegum, nýtízku rannsóknarstofum. X Domus Med- iéa verða sérfræðingar í flestum eða öllum sérgreinum læknisfræð innar, sem um er að ræða hér á landi. Er ekki að efa, að öllum verður það aukið hagræði, bæði læknum og sjúklingum þegar fólk getur fengið fullkomna rann sókn á einum og sama stað, en ekki á mörgum eijis og verið hefur sæns* Austurs'træti fi ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. (les. 1963 3| on

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.