Alþýðublaðið - 23.12.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.12.1963, Blaðsíða 2
#lt8tjðr*r: Gylfi Gröndal (éb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjörii Ami Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúl: Eiöur Guðnason. — Símar: 14900-14903. — Auglýsingasimi: 14906. — ASsetur: Atþýöuhúsiö vlB Hverfisgötu, Reykjavík. — PrentsmiBja AlþýBublaöslns. — Áskriftargjald kr. 60.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. ~ Útgefandi: AlþýSuflokkurinn. LÆRDÓMUR DESEMBERVERKFALLIÐ 1963 hverfur nú irm á blaðsíður íslandssögurmar, enda þótt áihrif þess og afleiðingar eigi eftir að ikoma í ljós. Hvað eem líður framvindu mála á efnahagssviðilnu næstu tuánuði, er þegar hægt að draga margvdslegan lær dóm af verkfallinu. Er mikilvægt, að þjóðin láti þá lexíu ekki framhjá sér fara. Á þessu stigi virðast þrjú atriði blasa við aug- 'um, 3?au eru þessi: I, EINING VERKALÝÐSINS. í þessu verkfalli gerðust þau óvenjulegu tíð- •Indi, að meiri samstaða tókst meðal iverkalýðsfé- [faga 1 upphafi deilunnar en nokkru sinni fyrr. tiafði rítoisstjómin stuðlað að þeirri sameintoigu . «éftir nóvemberfriiðinn í þeirri von, að lausn verk- íaílsins yrði á breiðum grundvelli, samið yrði til ( langs tíma tmeð nauðsynlegum tryggingum fyrir vedkafólkið — og hinir lægst launuðu fengju sér- stakar kjarabætur. * Það er nú augljós staðreynd, sem Þjóðviljinn ueitar að viíðurkenna, að eining verkalýðsfélag- anna brást. Kom fljótlega í ljós, að þau áttu ekki samleið að öllu leyti og vonlaust ivar að ná þeim árangri, sem menn gerðu sér vonir um og hefði vafalaust orðið þjóðinni til góðs. II. ÁTÖK MILLIVINNUSTÉTTA. Öhjákvæmilegt er að iviðurkenna þá staðreynd, -t ®em hefur aldrei verið eiins augljós og í þessu verk- S falli, að hér er ekki aðeins um að ræða átök milli : verkalýðs og atvinnurekend'a, heldur einnig milli -vrnnustétta'nna sjálfra. Þær keppa hver við aðra Ög bera sig saman, og hagsmunir þeirra rekast því tniður oft á. Eftir kjaradóm virðist slík andstaða tn'ílli opinberra starfsmanna og vertoalýðsfélaga tneiri en áður, en sérstaklega virðist launahlutfall -miíli faglærðra og ófaglærðra vera viðkvæmt at- r2ði. í þessari deilu tök samninganefndm þá af- : stöðu, að þessu hlutfalli mætti ekki raska, og hindr * aði þannig, að launalægstu vinnustéttimar fengju nj meiri kjarabót en aðrir, sem allir voru sammála um I Æyrirnokkrum vikum. j III. AESKIPTIRÍKISVALDSINS. i' Ríkisstj ómih hef ur upplif að sitthivað í skiptum •sínum við vinnumarkaðinn síðustu vikur. Fyrst var Alþingi grýtt vegna fyrirhugaðra afskipta af launamálum. og fullyrti þá hiver eftir annan, að rík isvaldið ætti ekki að skipta sér af slíkum málum. Nokkrum vifcum síðar var ráðizt á stjórnina innan ; 'þings og utan fyrir að hafa ekki nógu mikil af- ’ fökipti af deilunni og gera ekki róttsekar ráðstafan % til að hindra slífc átök. Erfitt mun reynast að finna meðalhóf í þessu efni —æn seint iverða launa tmá!I ríkisstjómum óviðkomandi á íslandi. Til þess or of mikið í húfi. Höfum opnad nýja glæsilega verzlun á Laugarnesvegi 114 Sömu góðu vörurnar, sama lága verðið Meira úrval. — Meírihraði. Betri búðir. — Meiri vinnugleði. Sffelld þjónusta. — Betri þjónusta. tuusimidi, Jólðfagnaður fyrir börn Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfírði halda sinn árlega jólatrésfagnað í Alþýðúhús- inu, föstúdaginn 27. des. (þriðja í jólum) og hefst hann kl. 3 e. h. fyrir böm 9 ára og yngri. Kl. 8.00 e. h. fyrilr börn 10 ára og eldri. Jólasveinninn Stúfur kemur í heimsókn kl. 4,30. Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu sama dag, frá kl. 10,30 f. h. Nefndin. Hann valdi rétt.... hann valdi.......... NILFISK — heimsins bezlu ryksugu .. f .og allir eru ánægðir! •Göðir oreiðsluslúlmálar. Sendum um allt lamLi Vestur þýzku 30. din. nælonsokkarnir nýkomnir. Verð aðeins kr. 35.00. Végleg jólagjöf. — m/tsöm og varanleg i f o m i x O. KORNERUP HANSEN Sírai 12606. - Suðuröötn 10* REG^BOGINN Bankastræti fí. — Sími 22135. 2. 23. des. 1963 — ALPÝÖUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.