Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1903, Blaðsíða 29

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands - 01.01.1903, Blaðsíða 29
2Q staklega vel til fallið, að garðyrkjan sje rekin í stórum stíl, og þar getur hún ætíð gefið vissan arð. Jeg á hjer við þá staði, þar sem jarðhiti er, t. d. við hvera og laugar, og má í því tilliti benda á staði, eins og t. d. við Uxahver í Reykjahverfi í Þing- eyjarsýslu, laugarnar í Reykjadal í Þingeyjarsýslu, Reykhús í Eyja- firði, Reyki í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu, Reykjarhól í Skagafirði, á nokkrum stöðum við Mývatn, og að sögn við Reyki í Tungu- sveit í Skagafirði og víðar. A þessum stöðum ættu bændur að stofna hlutafjelög og stunda þar garðyrkju í stórum stíl. 1 heitum jarðvegi má rækta fleiri garðjurtir en í vanalegum köldum jarðvegi og uppskeran er þar vissari. A Norðurlandi eru mjög óvíða gróðursett trje eða runnar í görð- um, sem gæti þó verið til mikillar prýði og gagns, enda er eng- inn efi á að bæði reynir, birki, víðir, rauðberjarunnar og sólber geta þrifist á allflestum stöðum á Norðurlandi. IV. Leiðbeiningar. Á ferðum mínum hafa um ioo fjelagsmenn leitað einhverra upp- lýsinga viðvíkjandi jarðræktinni. Flestra upplýsinga hefur verið óskað í Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðarsýslu, en að eins fárra í Skagafjarðarsýslu og Húnavatnssýslu. Flestar fyrirspurnirnar hafa snert garðyrkju. Nokkrir töluðu um grasfræsáning og tilbúin á- burðarefni, eða leituðu upplýsinga viðvíkjandi vatnsveitingum og verkfærakaupum. Jeg hjelt fyrirlestra á þeim stöðum, er þess hafði verið óskað, og hægt var að koma því við tímans vegna. V. Ti/raunastöðvar. Oskir um að koma upp tilraunastöðvum samkvæmt n. gr. í lögum Ræktunarfjelagsins komu frá 4 stöðum. Frá fjelagsmönnum á Húsvík í Þingeyjarsýslu — — 1' Höfðahverfi í Þingeyjarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársskýrsla Ræktunarfjelags Norðurlands
https://timarit.is/publication/213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.