Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 10.10.1922, Side 3

Verkamaðurinn - 10.10.1922, Side 3
VEKRAMAHURÍNN 73 þó ekki af baki dottnir, én þetta gerir vitanlega það að verkum, að nú verður að taka árinni betur í. Hér í Danmörku befir verið mikil gleði yfir úrsliíum í Svíþjóð, alt frá Sociai- demokraten tii Aftenposten. Rað er ekkert af Kaupmannahafnai blöðunum með banni nema þá ef telja má Kristeligt Dag- blad. Vér íslendingar megum hryggjast með bannmönnum í Svíþjóð yíir því, að enn- þá hafa þeir ekki yfirtökin, en vérmeg- um þó vona með þeim, að þessi úrslit gefi þeim vind í seglin til þess að halda áfram baráttunni hiklaust og einarðlega, þar til sigurinn er unninn. Khöfn. 5. Sept. 1922. Porfinnur Kristjánsson. Raflýsingin. Á fyrra Laugardag var rafstöðin opn- uð fyrir bæinri og »varð Ijós* hjá flest- um þeim, sem búið var að leggja inn hjá, en þeir voru tiltölulega fáir, svo myrkur grúfði yfir mestum hluta'bæjar- ins. Var ómögulegt að segja að þessi langþráða stund væri að nokkru leyti hátíðíeg fyrir bæinn í heild. Götuljós vanta enn og lítið hefir gengið með innlagningar í húsin, því innlagninga- mennirnir hafa síðustu daga verið önn- um kafnir við að bæta um sin fyrri handarverk. f*ó mun þetta lagast smátt og smátt og götulýsingin æiti að vera í aðsigi, því bærinn fékk Ijósaperur með »Goðafossi.« Samkomuhúsið var fyrst lýst með rafljósum um síðustu helgi. Flest hús munu taka rafmagnið til Ijósa og smásuðu. Jón Indriðason verkamaður og koria hans flutfu al- farin héðan til Rvíkur með »Goðafossi». Setjast þau þar að hjá dóttur sinni. Ingólfur Jónnsson stud. jur. fór með »Goðafossi« suður til Rvíkur og heldur þar áfram námi í vetur. Kaupendur blaðsins, sem hafa bústaðaskifti í haust, geri ritstjóra aðvart, svo þeir fái blaðið með skilum framvegis. »Félagslíf« heitir grein, sem »Fram« á Siglufirði er að flytja um þessar mundir. eftir Jóh. Sch. Jóhannesson. Er greinin að mestu árás á forráðamenn samvinnufélaganna og félögin sjálf Samvinnufélögum bænda markar greinahöf. starfssvið með þess- um eftirminnanlegu orðum: »Samvinnu- félögin ættu aðeins að vera jarðabóta- og pöntunatfélög og búið.« Petta er ekki rökstutt með einu orði í greininni. Gifting. í síðustu viku voru gefin saman í hjónaband Gunnlaugur Jónsson versl- unarm. og ungfrú Hulda Guðmuds- dóttir. Jón E. Bergsveinsson fór suður til Reykjavíkur með Goða- fossi. Sem forseti Fiskifélagsins á hann^ lögum samkv., að eiga heimili í Rvík, og sem yfirsíldarmatsmanns á heimili hans að vera hér á Akureyri. »Lagarfoss« er væntanlegur annað kvqld. Gagnfræðaskólinn var settur í gær. Mikil umbót hefir verið gerð á skólahúsinu í sumar og haust, svo það er mikið vistlegra og betra en áður. Miðstöðvarihtun er verið að setja niður og skólinn raflýslur. Bað- húsi hefir verið komið upp, þar sem nemendur og heimilisfólk skólans getur tekið sér bað hvenær á deginutn sem er. Sú breyting verður á kennaraliði skólans í vetur að Brynieifur Tobíasson kennir þar ekki — siglir til útlanda, en Davíð skáld Stefánsson frá Fagra- skógi kennir sögu í stað hans og Bjarni Jónsson bankastjóri íslenskuna að nokkru leyti, en óráðið hver kennir þessa náms- grein með. Lárus Rist leikfimiskennari er enn ókominn úr Ameríkuför. Dyra- gæslu, hirðing skólans og matreiðslu fyrir heimavistarfélag nemanda hefir frú Júlíana Friðriks tekist á hendur. Barnaskólinn verður settur í Samkomuhúsinu n. k. Laugardag kl. 2 e. h. Smjörllkisgerð er verið að setja á laggirnar hér í bænum, en hvenær hún tekur til starfa, veit blaðið ekki. Sláturtíðin stendur sem hæst. Óvenju miklu af sauðfé er slátrað í bænum og hefir kjöt verið selt lægst á 1 kr. kg. Slátr- in hafa gengið tregiega út, því fólki þykir mörinn, sem seldur er á kr. 2,40 kg. gera þau alt of dýr. Dilkaslátur hafa verið seld á kr. 1,50 lægst, en á Blöuduósi kosta þau aðeins 80 aura. Afsláttarhestar eru margir í boði. Trúlofanir. Nyskeð hafa opinberað ttúlofun sína, ungfrú Hrefna Sigurjónsdóttir og Har- aldur Guðnason sútari, ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir ög Páll Sigurðsson, bæði starfandi við Klæðayerksmiðjuna Gefjun; einnig ungfrú Póra Sigurðardóttir frá Bitrugerði og Kristján Jónsson Ytra- Krossanesi. Konör og menn! Mtinið eftir Uppboðinu hjá Páli Skúlasyni á Föstudaginn og Laugardaginn kemur. Happadagar fyrir kvenfólkið. Erfðaskattur W. Rockefeller. William Rockefeller, sem dó 24. Júní s. I., er talinn að hafa átt eignir, sem námu 200,000,000 doll. Samkvæmt erfðaskattslögum Bandaríkjanna, þarf að borga 60,000,000 doll, skatt af eign- inni. 8,000,000 af því er fylkisskattur; hitt legst í landsjóð. »Mamma«, sagði fimm ára gömul stúika. »F.g held að hann Villi sé mesti dauðans letingi.* »Pví heldurðu það, góða mín? svar- aði móðirin. Hann bíður altaf, þar til eg er rétt búin að lesa bænirnar mínar, en s**gir svo um leið og eg lýk við þær: Amen.« Pað var snemtna á átjándu öldinni, þegar vasaúr voru mjög sjaldgæf, að hermanni einum var gefið mjög vandað úr í þakklætisskyni fyrir góða og karl- mannlega framgöngu. Hermanninum þótti vænt um gjöfina og var mjög skemt við að heyra tístið í úrinu. Um kvöldið hætti úrið að ganga. Hermað- nritm vissi ekki, að það var af því, að það var ekld dregið upp. Hann fór því daginn eftir með það og sýndi það manni nokkrum, sem dáðist mjög að úrinu. Spyr hermaðurinn hann að, hvort hann vildi ekki láta sig hafa einn ómerki- legan hlut, er hann tilfók, fyrir úrið. Maðurinn gekk strax að kaupunum, en spurði samt hermanninn, hvers vegna að hann hefði viljað verða af með úr- ið fyrir svona lítið. »Eg veit hvað eg er að gera« sagði hermaðurinn og þóttist hróðugur yfir skiftunum. »Og rnér er sama, þó eg segi þér ástæðuna. En hún er sú, að úrið er ekki lengur lifandi. Pað dó í gærkveldi. Tomma þyrsti, eða hélt að hann þyrsti, eftir að hann var háttaður. Hann kall- aði til mömmu sinnar: »Mamma eg er þyrstur.« Móðir hans svaraði: »Tommi farðu að sofa. Tommi tautaði eitthvað fyrir munni sér, bylti sér í rúminu og þagði f tíu mínútur. »Mamma, eg er þyrstur,« sagði hann aftur. »Farðu að sofa, strákur,« svaraði tnamma hans. Aftur varð þögn í tíu mínútur. En þá ilinu í Leslie County. Pegar stríðið|'jjkal,aði Tommi ennÞá: ‘Mamma, færðu stóð yfir milli Bandaríkjanna og Mexico* mjr að .drekka:« Móðir hans svaraði: árin 1846 — 8, var hann orðinn of Molar. 133 ára gamall. Maður sem að haldið er, að hafi verið elsti maður í heimi, er nýlega dáinn. Hann var fullra 133 ára gamall. Átti heima í Bandaríkjunum. Nafn hans var Johnny Shell, og alment nefndur »frændi« að viðurnefni. Hann var fæddur í Tennesee árið 1788. í 100 ár átti hann heima á sama heim- gamall til þess að innritast í herinn. — Shell var tvígiftur. Fyrri kona hans dó fyrir 12 árum síðan. Eignuðust þau 5 börn, og eru öll á lífi. En svo giftist hann aftur, á 122. aldurs- ári sínu. Sú, er hann giftist, var 45 ára. Áttu þau einn dreng, sem tiú er 7 ára. Er elsti bróðir hans 90 ára, eða 83 árum eldri. Shell gamla var lítið farið að förlast heyrn og sjón, er hann dó. Og minni hafði hann sem hver annar aldraður maður. Eng- inn vafi er talinn á, að þetta bali ver- jð hinn rétti aldur hans. »Tommi, ef þú ekki ferð að sofa, skal eg koma og lúberja þ:g.« — Enn varð þögn, en ekki nema tvær mínútur í þetta skifti. »Mamma,« sagði Tommi, »viltu, þegar þú kemur til að berja mig, færa mér að drekka um leið?« Hkr. Kíkirar á g æ t i r fást í Kaupfélagi Verkamanna. Lágt verð. 4 HK. Danmótor í ágætu lagi er til sölu, mjög ódýr, hjá Kr. S. Sigurðssyni, Strandgötu 9, Akureyri. Fyrirdrattarnót mátuleg fyrir tvo menn, er til sölu nú þegar. Ritstjóri vísar á. Saltað hrefnukjöt fæst i heilum tunnum 112 kg. á kr. 55,00 tunnan. Kaupfélag Verkamanna. Alnavara. Öll eldri álnavara niðursett, alt að 50%« Kaupfélag Verkamanna. Kvenkápur » með miklum afslætti í Kaupfélagi Verkamanna. Svuntusilki. Komið og lítið á svuntusilki í Kaup félagi Verkamanna, og þið munuð komast að raun um, að það er bæði fallegt, ' vandað og ’ódyrt eftir gæðum Olíudunkar, Olíulampar, Bakarofn á prímus til sölu. Lágt verð. Ritsti. vísar d. Karlmannaföt á kr. 50,00 settið í Kaupfélagi Verkamanna. Verkaður saitfiskur fæst í Kaupfélagi Verkamanna.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.