Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 26.05.1925, Side 1

Verkamaðurinn - 26.05.1925, Side 1
ÍERHAMflDURIHN Ritstjóri: Halidór friöjónsson. VIII. árg. * Akureyri Priðjudaginn 26. Maí 1925. • 22. tbl. I + I I Stefán Stefánsson fyrv. alþingisrnaöur, andaðist úr lungnabólgu aö heimili sínu Fagra- skógi ki. 5 i gærmorgun. Með Ste- iáni er einn merkasti og mætasti maöur þessa héraös til hvildar geng- inn. Ljótur siður. Það er á orði haft, að hér á Akur- eyri séu bvorki lög né reglur f heiðri hafðar, og eftirlitsleysi yfirvatdanna sé á svo háu stigi, að bér Ifðist flest, sem einstaklingunum dettur f hng að framkvæma. Fóikið á auðvitað, hér sem annars- staðar, þátt f þvf að taka munm'nn fullan, þegar vandlaetingasemin blossar upp f þvf, en ekki verður þvf neitað að reglur þser, er lögreglusamþykt bæjarins setur fbúunum, eru þverbrotn- ar daglega af fjölda manns, rétt við nefið á yflrvöldunum og öllum borg- urum bæjarins. Hér verður ekki talað um þarn kafla lögreglusamþyktarinnar, sem setur bæjarbúum Hfsreglurnar um þrifnað. Öskuhaugarnir, skólppollar, áburðar- haugar og fl. rétt undir húsveggjunum, og mykjurastirnar á götunum, bera þar vitni, sem ekki verður á móti mælt. Hér verður aðallega fjallað um fram- ferði fólksins á götunni, ef ske kynni >ð einhverjir vildu um það hugsá og reyna til að bæta úr göllunum. Annað tveggja þekkir fólkið ekki einföldustu feglur á þessu sviði, eða það hefir ekki sinnu á að fylgja þeim. Áð vikið sé til réttrar bandar á götu, er 'fólk og.bflar eða vagnar mætast, er fágætara en hið gagnstæða. Maður heyrir það daglega, að t, d. bflstjór- unum er álasað fyrir glannalega keyrslu, og ætla eg ekki að fara að þvo af þeim, sem utan á þeim kann að sitja af þessháttar kámi. En mér er nú samt nær að halda, að bflstjórarnir okkar séu langtum gætnari en ann- arstaðar er tftt. Þvi til sönnunar næg- ir að benda á að þeir eru búnir að aka hér um göturnar f fleiri ár, innan um þann endemis hrærigraut af fólki og fé, sem ekki hlftir einföldustu regl- um, án þess að drepa einn einasta mann. Þó tekur út yfir allan þjófabálk, þegar krakkarnir koma til sögunnar. Varla sést fara svo kerra eða bfll um bæinn, að ekki séu fleiri eða færri smástrákar á þanhlaupi á eftir þessum akfærum og hanga utan á þeim, ef mögulegt er. Taka stríkarnir hund- unum langt fram f þessum ósið. Gott dæmi þessa kom fyrir á Strand- götunni f gær. Vörubfll er nýkominn hingað. Hann fer bægar yfir en aðrir bflar. Þarna sjá strákarnir sér leik á borði. Bfllinn var á ferð upp eftir Strandgötunni, þegar strákur hleypur að honum og ætlar að stökkva upp f hann. Þegar bflstjórinn sá þetta til- tæki aðvaraði hann drenginn, en hann skeytti þvf ekki, og fóiu leikar svo að hann misti fótanna og datt. Munaði eigi nema örfáum þumlungum að annað afturhjól bflsins gengi yfir höfuð drengs- ins. Hefði þarna orðið slys, er enginn vafi á áð almenningur hefði kent bfl- stjóranum um það að meira eða minna leyti. En þetta dæmi sýnir vel hve varnarlausirbflstjórarnir eru gegn svona framferði. Það ætti að vera áhugamál foreldra að venja börn sfn af þessum ósið. Hann er ekki einungis hættulegur lffi og limum barnanna, heldor brot á settum reglum til verndar bæjarbúum. Og fólkið, sem um götuna gengur, hvort sem er f nauðsyojaerindum eða til gamans og hressingar, ætti að venja sig á að fylgja þeim reglum sem settar eru. Með þvf er fengin sú trygging, sem nægileg og sjálfsögð er, svo umferðin á götunum sé hættulaus. Bæjarbúi. S k æ ðj_d r í f a. »ísl.« i beyglum. >íslendingur« slengir tveggja dálka langri túkyrðaklausu yfir »Verkam.« út af greininni um afnám steinolfueinka- sölunnar. Blsðtetrinu svfður auðsjáan- lega sárt undan sannleikanum og verður það fyrst fyrir að taka upp hina alþektu vörn óknyttastrákanna að viðhafa Ijót orð, þegar ekki er af öðru að taka. Ritstj. >ísl.< ætti þó að skilj- ast það, að sá sem starfar f þjónustu gerræðismanna, má ekki kippa sér upp við það, þó bann fái húðstrokur af og til, á meðan Mussoline-stjórnarfarið er ekki komið á svo hátt stig að ritfrelsi sé afnumið. Verkam. á eftir að segja margt um afnám einkasölunnar ennþá, og þó honum sé persónulega meinlaust við ritstj. »ísl.<, sér hann ekki ástæðu til að hlffa bonum að nokkru f þessu máli: svo mikla væflu vill hann ekki gera úr honum. Eins og vita mátti fyrir fram, hrek- ur »ísl.« ekkert af þvf sem »Verkam.« sagði sfðast og þarf þvf engu að svara hér, en aðeins skal minst á málsbátt- inn — f sambandi við það, að Stand- ard Oil aé ekki ætlað starfssvið hér á Undi — að >sá sem opnar upp á gátt fyrir mússnum, getur ekki varnað þvf að rottan skjótist inn«.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.