Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 16.02.1926, Side 1

Verkamaðurinn - 16.02.1926, Side 1
vERnðMiHHIRINn Úfgefandi: Verklýðssamband J'ioröurlands. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• IX. árg. I Akureyrl Priðjudagfnn 16. Febrúar 1926. ! 11. tbl. Látnir íélagar. A Sunnudaginn var andaðist að heimili sfnu hér i bænum, Lundar- götu 13, Björn Jósepsson verkamað- ur, lúmlega scxtugur að aldri. Björn heitinn var mætur maður á marga lund; hagleiksverkmaður i ait er hann lagði hönd að, skemtinn i um- gengni og hagorður og drengur hinn bezti. Hann var einn á meðal elstu félaga Verkamannafélags Ak- ureyrar og fylgdi málum verkatýðs ins óskiflur og ötullega. Pi er og rýlátinn einn af elstu félögum Verkamanmfélagsins, Jakob Sigurgeirsson á Hvoli i Olerárþotpi báaidraður og hafði verið heilsulaus siðustu tvö árin. Blessuð sé minnig þessara látnu félaga. Sím fregnir. (Einkafréttir til Verkamannsins.) Rvík í gær. í il. vikn vir stofmð f Rvlk félag frjálilyndra manna f stjórnmálnm. For- göngumenn S p. Eggerz, Ben. Sveins- ■on og fl. »V(sir* er stuðningsbtað þessa flokks. Kacpsamningatilrsunir standa yflr milli veikamannafélagsins >Dagsbrún« og atvinnurekenda. Einnig milli vetka- kvennafélagsins »Framt(ðir.« ( Hafnar- firði og vinnukacpesda þar Á Laugardagskvöldið hrakti konu fyrir stormi undir bifrein og beið bana af. Sigurður ráðanautur dó á Sunnu- daginn. Jón Baldvinsson flytur frumvaip á Alþingi, er ákveður að srxtugt fólk ttisai ekki réttindi við að þyggja af ■veit. Einnig frumvarp um ftð Hafnar- fjörður verði sérstakt björdsemi. Ann- ars alt tfðindalaust á Alþingi. Einmunstlð á Snðurlandi. Máttur samtakanna. (Úr brefi frá Vestmannaeyjnm ) Hér hefir ataðið yfir kaupdeila undanfarna daga, milli tveggja vinnu- veitenda, Glsla J. Jobnsen og Gnnnars Ólafsaonar & Co. annarsvegar og verksmanna hinsvegar. Hingað hefir ekkeit dsgblað borist vegna ferðaleysis siðan um jól, en heyrst hefir að í þeim sumum eéu miklar tröllasögur og ósannindi um deilu þessa, t. d að hér hafi verið b'.óðugur slagur og að sjúkrahúsið væri orðið fult ftf særðum mönnum. Eg var bér viðstaddur og íylgdist vel með f öllum atriðum kaupdeilu þess- arar, þessvegna get eg sftgt rétt frá gangl hennar. Tímavinnukaop verkamanna hér hefir verið þrfskitt, kr. i 30 nm klst. I dsgvíncu frá kl. 6 að morgni til kl. 6 að kvöldi. kr. 1 50 f eltirvinnu frá 6 — 9 að kvöldi og kr. 1 80 f næturvinnu frá kl. 9- 6 að morgni og helgfdsga. Þetta katppjsld var á- kvfiðið af verkamannafélaginu Drffandi 12 maf 1924, og samþykt af öllum atvlnnuveitendum hér nema G J J, ea hann greiddi þó þetta kaup eins og aðrir. Sfðastliðinn gamlársdag tilkyntu tveir vinnuveitendur þeir Gfsli J. Johnsen og Gunnar Ólafsion & Co. formanni veikftmannaíélagsins að tfmavinnuksup varkamanna skyldi lækka niður f kr. 1 10 I dagvinnu, kr. 1 30 f eftirv. og kr. 1 50 í nætur og helgidagavinnu og skyldi það ganga i gildi daginn eftir. Samkomuhús bæjarins voru upp- tekin svo ckki var hægt að halda fund fyr en 4. Jan. Á þeim fundi vftr samþykt að timakacp verkamanna skyldi haldftit óbreytt til 14. Maf 1926 Á fundinum var kosin jja manna nefnd, til að leita samkomulags eða semjft við nefnda atvinnnrekendur. 5. Jan., um morguninn, átti vinaa að hefjast á uý, en var stöðvuð af vetkamönnum. Gekk afðan f þófi til kl. 10 um morguninn. Þá vár bæjar- fógeti sóttur af atvinnurekendum til að skakka leikinn og fékk hann þvf til leiðar komið, að nefndir beggjft aðila mættu á skrifatofu hans til samninga. Um það leyti reyndi verkstjóri G. J. J. að byrja vinnn á ný, við að aka kolum þeim af bryggjunni, rem þang- ?ð voru komin áður. En sú vinna var stöðvuð l(ka. Urðu þá sviftingar nokkrar milli veikftmanna og þjóna G. J J og er rétt að geta þess að einn þeirra sló til eins nefndftrmannsins og veitti honnm áverka nokkurn rétt neð- an við hægra augað. Á fundinum hjá bæjarfógeta lofaði G J J að greiða við vinnu þann dag tjxta verkamanns, einnig lofuðu þeir að mæta á samningafundi kl. 4 s(ðd. þsnn dsg, en þsð loforð efndu þeir ekkí, (og mættu hverg<) en sendu til- boð sitt sfmleiðis tii bæjarfógets. Var það tilboð á þá leið, ftð þeir héldo fast við kauplækkun sfna. Var þá boðað til almenns verka- mannatundar það kvöld kl. 8. Mættu á þeim fundi um 400 manns og varð þó fjöldi frá að hverfa vegna húspláss- leysis, en f verksmannaíélaginu voru 200 manns, sést á þessu hversu þátt- takan var almenn og eftir röddum þeirra utanféiagsmanna sem fram komu á fundinum og atkvæðagreiðslu hafa þeir allir verið mættir af innilegum samhug og einbeittum vilja, til að

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.