Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 16.03.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 16.03.1926, Blaðsíða 1
VERKflMOÐURlNH Útgefandi: Verklýðssamband JMorðurlands. IX. árg. | Akureyrl Þriðjudaginn 16. Marz 1926. | 19. tbl. Ljótar tölur. I !>► NYJA BlÓ. Fimtudagskvöld kl. 8V2: FYRIRMYNDINj kvikmynd i 8 þittum. Aðalhlutverkin leika: Cðrinne Qriffith og Canway Tearle. Myndin er áhriiamikil og göfgandi. f siðasta sinn. Þser eru ekki allar fallegkr, tölurnar yfir tekjur rfkisijóðsins siðasta fjár- hagstímabliið, þegar þser ern skoðaðar niðnr f kjölinn. Hér f blaðinu hefir verið minst á verðtollinn og gengisviðSukann. Hvern- ig þessir tollar bafa að óþörfu rúið alþýðu i undanförnum árum og er setlað að gera áfram. Þó hefir þjóðin goldið rfkissjóði svartari tolla en þessa. Eon tilfinnan- legri og óþarfari, af þvf að þeir eru hrópandi vottar um heimsku lands- manna og vanþroikað siðferði. Toll af áfengi hafði rfkiastjórnin ásetlað 450 þúsundir. Hann varð 808 þúsundir. Hagnaður af áfengisverslun rfkisins var íutl 500 þúsund, eða hagn- aður rlkissjóðs á sprúttsöiunni röskar 1300 þúsundir. Þegar svo innkacpsverð vfnanna og aliur reksturskostnaður á- fengisverslunarinnar bætist við þetta, öll atvinnuspjöll og heilbrigðisrán, versnandi aiðferði og útkynjun þjóðar- innar, sem ieiðir af svona mikilli á- fengisneysfu, getur engum dulist það, að hér er það mál á ferð, sem er ábyggjoefnið mesta. Hér er aá óvinur iátinn leika lansum hala, sem land- rækur ætti að vera. Þessi hrygðarmynd verður aðeins skoðuð frá tveim hliðum. Báðar eru þær jafn svartar. Báðar þjóðarskömm. Heimskir og lftilsigldir hljóta þeir einataklingar að vera, sem kaupa á- fengi fyrir það fé, er þeir eiga að verja sjálfum sér og öðrum til þroska. Ákaflega hljóta þessir menn að meta mannglldi sitt lágt, sem láta féfletta sig svona hetfilega, þótt ekkert annað ■é tekið með f reikcinginn. Hve svik- ulir hljóta þeir ekki að vera sjálfum sér og þjóð sinni og langt frá þvf að sýnS þsnn þegnsksp lem þeir væru menn tii, ef þeir breyttu rétt. Miklir niðurdrepimenn og þjóðar- vansæmd hljóta þeir foringjar þjóðar- innar að vera aem viðbaida áfengis- sölunni og efia bana i hvfvetna. Hve ótakmsrkaða fyrirlitningu hijóta kom- andi kynalóðir að bera fyrir þeim stjórnendom íslands, sem ráku »sprútt- »ö!u«, tilað auðga rlkíssjóðinn. Hve átkanlega myod hljóta eftirkomendurnir að fá af slfkum foringjum pg vesalings þjóðinni, sem vafdi þá fyrir forsjár- menn, Ritstjóri »íslendings« er hissa á þvf að Vetksm. sknli ekki »gieðjait« yflr þv! hve mikið fé hsfi safnast < rfkissjóðinn Svo geta þeir menn talað og skrifað, tem hvorki eru gseddir sæmilegri sómatilfinningu, né bera nokkra hlýja tilfinningu til þjóðarinnar. Allir aiðaðir menn taka tillit til þess hvernig það fé er fengið, aem þeir hafa milli handa. Núverandi rfk- issfjórn virðist standa á sama um það, og vinnumenn hennar á pólitfska sviðinu, sýnast mátulega samvisku- sljógir til að stfga yfir þessháttar »smámuni«. Roger Hedríksen tónskáid, er stjórnaði atúdentasöngflokknum danska, er hingsð kom sfðasl. sumar lést f Khöfn 12. Jsn. eftir nokkurra mánsða legu. Hann varð aðeins 49 ára. Jarðarför SigurÐar Jóhannessonar er ákveðin Fimtudaginn 18. Mars n. k. og hefst með húskveðju i heim- ili hins látna, Norðurgötu 11, kl. 1 e. b. Aðstandendurnir. »VerkIýðsféIag Glerárþorps«. Nýtt veiklýðsfélag með þessu náfni var stofnað út f Glerárþorpi, Lsogar- daginn 13 þ. m. Voru stofnendur 22 verkamcnn. í stjórn voru kosnir: Steingrímur Aðalsteinsson, gsgnfiæð- ingur, formaður, Stefán Guðjónsson ritari, Helgi Steinar gjnldkeri. Það er gleðilegt merki um vsxandi áhuga verkamanna þsr utan Glerár, að þeim skuii hafa tekist að koma á bjá sér góðum verklýðsfélagsaksp, sem hefir bestu kröftum þorpsina á að skipa. Er það og tákn þeis hve verk- lýðshreyfingunni vex nú fiskur um hrygg, að sffelt berast fregnir uro, að ný verklýðsfélög séu stofnuð eða hin gömlu eflist að miklum mun við inn- göngu nýrra félaga. Þannig eru ný- atofnuð verkakvennafélög f Hafnarfirði og Vestmannaeyjum, en f verklýðsfé- lögin á ísafirði, Norðfirði og Vest-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.