Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 16.03.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 16.03.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Meö .ISLAND* kom mikið af allskonar Eldhúsáhöldum, sem verða tekin upp nsstu daga og seljast Isgra verði en áður. Verslunin Brattahlíð. Vilti Tarzai) 7. Tarzansagan, rýútkomin. Lýsir m, a. viöureign Breta og Pjóðverja f Afrfku í sfðustu styrjöld. Fsst f Hafnarstrsti 99 og Prentsmiðju O. Björnssonar og hji bóksölum. U. M. F. A. engínn fundur í kvöld. Ný Goodtemplarstúka var stofnuð hér í bænum á Sunnudaginn var. Heitir hún •Norðurljós" og er nr. 207. Umboðsm. stór- templars er Jón G. Guðmann kaupmaður og æðstitemplar Steinþór Guðmundsson skólastjóri. Stofnendur voru 25, áhugasamt bindindis- og bannfólk, og er stúkan hin efnilegasta, Nýja-Bíó sýnir Fyrirmyndina á Fimtu- dagskvöldið, i síðasta sinn. Utan úr heimi. Bændauppþot varð nýlega f ami- bse einum við Rfearfljót f Þýzkalandf. 200 manna, flest bsendur, réðuat i akattatjóraakrifstofunr, vegna þeaa að þeim þótti akattabyrði afn of þung. Brendu þeir öll akjöl, en misþyrmdu akrifatofufólkinu. Farið verður með fólk þetta aem uppreistarmenn og fangelsiarefaingu beitt vsegðarlaust. Atomuhugmynd Bobra aönnuð. Hugmynd bina danska biakólakennara Niels Bohrs um frumeindir efniains (atomurnar) kvað nú hafa verið aönn- uð f fyrata ainn af hiskólakennara ein- um við Princeton f Amerfku, Carl Taylor Compton að nafnr. Lúfhersblblia hefir nýlega fundiat auður i Þýakalindi. Þykir fundur ai mórkilegur og bókin hið mesta þing, því að Lúther hefir akriíað f hana margskonar athugiaemdir irið 1534. BLAA BANDIÐ er betri Mikið úrval af leirtaui, eldhúsáhöldum, hálslini, mannsertskyrtum, kjólatauum, kápum, karlmannafötum og fataefnum, stumpasirsi og mörgu fleiru, er væntanlegt með Ooðafossi f Apríl næst. Kaupfél. Veikamanna. „Sóley!“ er besti kaffíbætirinn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins iSÓLEY* og styðjið með þvi islenskan iðnað. Látið ekki g»mla hleypidóma aftra ykkur frá að kaupa hinn eina islenska kaffibæti. — Sannanir Itggja fyrir hendi að kaffibœtirinn .SÓLEY" sé hinn besti. Bifijið því kaupmenn yðar um S ó 1 e y. MT Kexið marg eftirspurða kom með e.s Island í Kaupfál- Verkamanna. Rúgmjöl nýkomið á 30 kr. tunnar* Verslunin Brattahlíð. |J Khakiskyrtur. Khakitau nýkomið i f@) Brauns Verslun. Páll Sigurgeirsson. m 0 0 0 0 0 0 0 0 Ritstjóri og ábyrgðarraaður: Halldór Friðjónsson. Prentsraiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.