Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 16.03.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 16.03.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 verkamanntnna, tem inn voru flattir og þrfst niður kaupi verkamanna hér með svo stórfeldam innflatningi vinnu- afli. Koma þessara útlendinga var þvf ekki einast »hættuleg hsgsmunum almennings< eins og tekið er fram f lögum þessum heldur beinlfnis skaðleg. Það l& þvf opið fyrir að vfsa mönnum þessum úr landi eða sekta þá að öðr- um kosti. En f stað þess ér kærend- um enginn kostur gefinn & að sækja mátið á hendur þeisum lögbrjótum og þeir látnir sleppa óátalið. 2. Fógetinn gefur þá yfirlýiingu að f samsæti sem getið var um f grein minni að einn skipitjóri haft haldið nokkrum borgurum bæjarins hafi engra annara vfnfanga verið neytt en þeirra, sem »hverjum borgara þessa bæjar sé heimilt að neyta* Það er kunnugt að ífengið var ekki keypt f Áfengisversl- un rfkisins hér og hlaat þvf að vera aðflatt áfengi. Vildi eg þá meiga spurja hvort borgarar þeisa bæjar og nefndur skipitjóri hafi einhver sérrétt- indi til innflutnings á áfengi og áfeng- isveisluhaldi fyrst þeir og hann meiga flytja inn vín og veita eftir geðþóttaf Þvf mér er ekki kunnugt um annað en bann sé á innflatningi áfengis fyrir aðra en rfkið sjálft á spánarvínunum. 3. Lögreglnmál sem eg get um f grein minni að sé ódæmt enn eftir næstum tvö ár segir baon að hafi verið dæmt 16 Maf 1924, en þegar grein þessi er rituð var ekki búið að tilkynna kærandanum að dómur væri íallinn ( málinu. Þá hafði honum og heldur ekki verið birtur dómur sem yfir honum hafði verið upp kyeðinn hinn sama dag 16. Maf 1924 sem ikvað að kærandanum bæri að greiða til bæjarsjdðs Akureyrar kr. 15 00 fýrir að hafa átt umgetið barn á götu bæjarins. Um manninn sem reið bain- ið um og varð valdur að meiðslum þess er mér ókunnugt. En ekki er lfklegt að enn sé búið að birta hon- um dóm, sem sjálfum kærandanum hefir ekki verið tilkyntur. Saga þessi er þó f stuttu máli svo: Dóm sem upp er kveðinn f Maf 1924 er ekki farlð að tilkynna kæranda eða birta hinum dæmda f Mars 1926. Tilgangur með dómum mun vera sá að aftra þvf eða byggja fyrir það, að slfk afbrot sem þau sem dómarnir eru kveðnir upp um séu framin, en það virðist vera álfka mikið gagn að því að kveða upp dóm og birta hann ekki eins og hafa ekki kveðið hann upp. 4. Herra Steingrfmi Jónssyni er það sjálfsagt kunnugt að þtð heyrir undir bæjarfógetann á Akureyri að taka fyrir landameikjamál á milli Akureyrar- bæjar og Oddeyrar ef þeis er óskað. Verði hann ekki dómari f málinu ber honum að koma þvf af sér á þann, sem settur yrði setudómari f þvf. 5 Fógetinn segist vera »iannfærð- ur um að það verði til ills eins fyrir innheimtuna* á bæjargjöldum Akur- eyrar að þau séu tekin lögtaki hjá þelm sem ekki vilja greiða þau. Þvf er hann þá að auglýia f blöðum bæjar- ini og á gatnamótum að gjöld til þesi opinbera (þlnggjöld) verði tekin lögtaki ef þau aéu ekki greidd fyrir ikveðinn dagf Þvf er hann að bmna kaupmönnum og öðrum vöruinnflytjend- um að taka vörur sfnar við skips hlið og áður en tollur er greiddar? Leggur hann ekki löghald á vörur al- mennings f hvert sinn sem skíp kemur frá útlöndum til þess að tryggja sér skjóta og vissa innheimtu á sköttum f rfkisijóðinn ? Þvl sættir hann sig ekki við að þeir einir greiði þinggjöld og tolla f rfkissjóðinn, sem með fúsum huga og glöðu geði koma með peningana heim til hans og stynga þeim niðrf kassann hjá boaum? Erling'ur FriOjónsson. Þráðlaust samtal yfir Atlandshafið. í fyrra hluta sfðasta máaaðar tókst f fyrsta skifti að tala saman þráðlauit milli stöðva f Eaglandi og New Yoik. Heyrðist ágætlegs, fult eins greini- lega og við venjulégt samtal; hins- vegar varð þvf ekki afstýrt að sam- talið heyrðu óviðkomandi menn. Er nú verið að fást við að reyna að einangra það svo að þetta geti komið að al- mennum notum. Símfregnir. (Einkafréttir til Verkatnannsins.) Bátur fórst f Grindarvfk með 11 mönnum. Tveir björguðuit, 9 drukn- uðu. Formaðurinn hét Gaðjón Magn- ússon. Hásetarnir af Suðurlandi. Maður féll út af togaranum »GuII- toppur* og druknaði. Verkakonur hófu verkfall á öllum fiakverkunarstöðunum á Ltugardaginn var. Hifa þær skotið málum sfnum til sambandsitjórnar Alþýðufélaganna. Náist ekki samningar næstu daga, muu verkamannafélagið »Dagibrún« gem samúðarverkfall og stöðva alla upp- og framskipun við höfnina. Veð eftirgefið. Þeis var getið f blaðinu á Þriðju- daginn var, að Alþingi hefði gefið Kárafélaginu f Rvlk og íslandsbanka eftir veð, er landið hafði f togarafélag- inu. Tillaga um þetta fliug gegnum neðri deild, en er óvisi f efri deild. Mál þetta er þannig vaxið, áð þegar togarafétögin voru f mestum þrenging- um hér á árunum, gaf Alþingi stjórn- innin heimild til að ábyrgjast ián fyrir þsu, gegn 1. veðrétti f togurunum. Kárafélagið notfærði sér þessa heim- ild Nú þurfti félagið að fá rekiturs- fé hjá íilandsbmka, en fékk ekki nema gegn 1 veðrétti. Fór það fram á að rfkið ikifii um og tæki 3ja veð- rétt f staðinn. Þétta samþykti neðri- deild með glans. Ur bæ og bygð. ísafoldarfundur k). 8V2 á Föstudagskvöld- ið. Inntaka nýrra félaga. Hagnefndaratriði. .Herhvöt*. Sóknarpresturinn, séra Oeir Sæmundsson vigslubiskup, siglir til útlanda með Goða- fossi og verður að heiman um 6 vikna tfma. Auglýsingar f Laugardagsblaðið þurfa að vera komnar til ritstjórans á Föstudagskvöld kl. 6 Brynjufundur annað kvöld kl. 8. Stór- templar flytur erindi.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.