Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 16.03.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 16.03.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Elephant-cigareffur, kaldar og ljúffengar, fást alstaðar■ minnaeyjum hafa verkamenn bætat tugum saman. ÞaS er óak og von allra verklýSs- sinna aS hinu nýja félagi f Glerár- þorpi takiat sem beat aS vinna aS tak- marki sfnu, áS efla hag og velgengni verkalýSsins f þorpinu. Er þaS af- felt akylda eldri verklýSsfélaganna aS hjálpa hinum yngri, sem minná hafa bolmagn, og þvf nauSsynlégt aS sam- vinna sé hin besta þeirra á millí. En hvaS lfSur nú verkamönnum og verkakonnm út meS firSinum, f Hrísey, ÓlafsfirSi, Dalvfk og vfSar. Ætla þau lengi aS láta á sér standa enn þá? Verkamenn og -konur, sameinið krafta ykkar, réttið hver öðrum hjálp- arhönd! Þá er sigurinn vfs. Heill aé hverjnm þeim, aem ryður samtökunum braut. Leiðrétting bæjarfógetans. Herra Steingrfmur Jónsson bæjar- fógeti hefir ritað f 15. tbl. Verka- mannains grein sem hann kallar »Leiðrétting« á ummselum mfnum um embættisferslu hans f grein minni »Háskólabarnið f föSurglrði*. »Leiðrétting« hans er f 5 liðum og skulu þeir athugaðir f þeirri röS sem þeir komu fram; 1. Fógetinn heldur þvf fram að hegningarákvæSi vanti f »lög nr. 10 frá 18. Maf 1920 um eftirlit með út- lendingum* og af þeim ástæðum hafi ekki verið hægt að hegna forstjóra Krossanesverksmiðjunnar fyrir inn- flutning á útlendingum. í tilgreindum lögum 3 gr. atendur þó skýrum stöf- um: »Rétt er að meina þeim mönnum útlendum að setjast hér að eða dveljast hér sem: .... 3 Gera eigi gre<n íyrir þvf eða sbýra rangt frá þvl, f hvaða skyni þeir eru hingað komnir. 4. Komnir eru hinglð til starfa eða athafna, sem dómsmálaráðherra telur ólöglegar, ósæmilegar eða bættulegar hagsmunum rfkis eða almennings, eða högum þeirra er að öðru leyti svo báttað, að vist þeirra hér megi teljast hættuíeg eða bagaleg bagsmunum rfk- is eða almennings*. Forstjóri Krossanesverksm. hafði brotið þessa tilvitnuðu laglgreinar eins rækilega og bægt er að brjóta nokkur lög. Hann hafði flutt inn um 70 verkamenn annað árið sem kært var yfir og um 50 hitt árið og enga grein gert fyrir þessum innflatningi. Hsnn hafði skýrt rangt frá um tölu Félög verkalýBsins. Samtök verkalýðsins eru máttarstoðir þær, sem hann byggir á alla velferð sfna í þjóðfélaginu. Aðaláhugamál hvers verkamanns á þvf að vera, að efla félagsskap sinn sem mest, reyna að fá sérhvern atéttarbróður sinn inn f hann. Verkamenn og verkakonur, sem utan við félagsskapinn standa, bregðast með þvf félögum sfnum f verkiýðsfélögunum, sem þó eru að berjaat fyrir sameiginlegum hagsmun- um þeirra allra, og gera þeim þannig baráttuna erfiðari. Það vill þó enginn heiðarlegur verklýðssinni gera — og þvf er það hverjum þeim verkamanni og hverri verkakonu, aem stendur ut- an sámtakanna, nauðsynlegt að gerá sér ijóst, hvert ógagn þau vinna stétt- inni með þvf. Augu verkalýðsins vfðast hvar á landinu éru nú að opnast fyrir þvf, hver nauðsyn verkalýðnum sé á samiökum sfnum, einkanlega nú, er kauplækkunartilraunir atvinnurekenda fara f hönd. Þessvegna streyma menn nú tugum og hundruðum saman f verklýðsfélögin. Norðlenskir verkamenn og verkakonur láta vonandi ekki á sér stands að efla félagsskap sinn að sama skapi. En verkalýðurinn þarf og að kanna lið sitt öðru hvoru, eins og hershöfð- ingi sá, er her hefir að ráða. Hann þarf að þekkja þau vopn, aem hann á sér til varnar og aóknar f barátt- unni, það lið, sem hann hefir á að skipa. Þenvegna ætlar »Verkamaður- inn nú að skýra smám saman, neðan- máls, f fáum dráttum frá verklýðsfé- lögunum á Norðurlandi. Skal byrjað á félögunum á Akureyri og f grendinni. Eru þau alls 5: Vðrkamannafélag Ak- ureyrar, Verkakvennafélagið »Eining- in«, Vélitjórafélag Akureyrar, Jafnað- armannafélagið á Akureyri og hið ný- stofnaða » Vsrklýðsfélags Glerárþorpi«. I. Verkamannafélag Akureyrar. Þsð er félagið, aem nú um 20 ára skeið hefir verið aðalmátsvari verklýðs- stéttarinnar á Akureyri. Áður en það komst á fót, höfðu verkamenn þó gert tilraun til að koma upp hjá sér félags- sksp þegar fyrir aldamót og atofnað »gamla vet kamannafelaglð« að tilhlut- un málfundafélagsins »Undiraldan* 1897. Stóð það félag nokkurn tfma, en hné þó brátt til foldar; verkalýð- urinn var ekki orðinn svo þroskaður, að hann gæti haldið uppi félagsskap til lengdar. Þessi félagsskapur hafði aðallega verið stofnaður til að hrinda f framkvæmd lögum alþingis un 10 tfma vinnudag og kaupgreiðsiu f pen- ingum og unnið með þvf þarft starf. Svo leið nokkur tfmi, en nú var þó fsinn brotinn og léttara að sigla f kjöl- farið. Loks kom svo að þvf að »Verka- mannafélag Akureyrar« var stofnað 6. Febrúar 1906. (Frh.) *

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.