Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 04.05.1926, Síða 2

Verkamaðurinn - 04.05.1926, Síða 2
2 • # •■#■ • #-#■# » • Munið að haldbesfu og ódýrusfu Alþ'ngi að verða helst til dýr itofnun til að gera þar ,ekkert nema ^iemja og aamþykkji fjirlögin. £n ivo virð- ist ætla að verða í þetta linn Einkasala á síld. Alþingi er að hjálpa fil að koma á fóf síldarsöiuhring. Féndur ríkiseinkasölu, sœkja um einka- söluieyfi sér fil handa. íhaldið sér líkf. Það er ekki of maelt, að siðan íhaldið náSi tökum á A’þingi, hefir hvert endemið rekið annið. Á hverju þingi hefir frágangur málanna vakið undrun og gremju almennings, en ekki hefir verið hœgt að að gera, vegna flónsku kjósenda við sfðustu kosningar. Á fyrsta þfnginu var toiiafargan- inu velt á þjóðina. Þar er sá Iátinn borga mest, sem úr minstu hefir að spila. Pá átti og ríkisherinn að komast á fót til að skóla tii iýðinn, ef hann gengi ekki þegjandi og auðsveipur undir okinu. Á öðru þinginu lýsti íhaldið sig fylgjandi útlendum yfirtroðsiumönn- um og lögbrjótum, en móti lands- mönnum. Þá var lika einkasölum rikislns settur dauðdagi og ríkis- herinn komst alt að fæðingu. Á þriðja þinginu, þvi er nú situr, hefir dáðleysið og slæleg vinnubrögð setið við sfýrið. Litið hefir s?o út sem íhaldið iufi ekki ætlað að hafa dáð f sér ti! að hrinda af stað end- emum i þetta sinn. Var það gott hjá öðru verra. En siðustu fréttir færa heim sanninn um að viljinn til að gera burgeysunum hagræði, en almenningi skaða, lifir enn meðal meðlima þeirrar göfugu samkundu, er íhaldið ber ábyrgð á. Fyrir nokkrum árum datt sfldar- seljendum f hug að stofna með sér féiagsskap til að hjálpa hver öðrum við sölu sildarinnar f stað þess að Elephant-cigarettur, kaldar og Ijúffengar, % fást alstadar• troða skóinn hver ofan af öðrum á þeitn vettvangi. Þeir höfðu fyrir- myndina fyrir sér, samvinnufélög bænda, setn voru búin að sýna gildi sitt og ganga fyrir þjóðina. En þessi hyggilega ráðagerð fór út um þúfur. Stærstu síldarseljend- unum var ekki svo lagin samvinna, að úr þessu gæ*i orðið. Voru ekki eins þroskaðir og bændur; ekki eins fratnsýnir eða þjððhoUir. Þessi sttn- tök áttu að vera friáls. Framtök og hagsýni sameinaðra einstaklinganna átti að vera aflgjafi fyrirtækisins. Þetta var heilbrigt Síldarsalan hefir farið i handa- skolum undanfarin ár. Mikið liggur óselt —- og nú o'ðið verðlaust — af sfldarframleiðslu sfðasta sumars. Samvinnuleysið, íklætt pelli og pur- pura •hinnar frjálsu samkepni* hefir stfgið djöfladans á þeim vettvangi, sem sambjflpin hefði átt að skipa. Sfldarseijendatnir sitja uppi með stórtap, og nú hafa hinir »vitru menn« þir suður á Alþingi fundið upp bjargráðin. Meiri hiuti sjávarútvegsnefndar neðridcildar ber fram fumvarp til laga um heimild fyrir rfkisstjórnina að veita væntanlegu sildarsölufélagi leyfi til einkasölu á sfld. Fyrsta grein frumvarpsins hljóðar svo: • i. gr. - Ef einhverjir þeirra, er á síð- astliðnu ári fengust við söltun og útflutning stidar, stofna félag í þeim tilgangi, að sjá um hagkvæma slldarsölu á erlendum mark- aði, þá er atvinnumálaráðherra heimilt að veita slíku félagi einkasölu á sild til út- flutnings, enda samþykki ráðherra lög félagsins. — * Uian um og út frá þessari grein eru aðrar greinar frumvarpsins — 15 að tölu, — samdtr og er frura- varpið f heild hinn mesti óburður oy Ifkt sfnu faðerni. í fyrstt lagi er engin trygging fyrir þvi að nokkurt féltg veröi stofnað til að annast þessa hluti. Og þó þtð yrði stofnað að nafni til, er engin trygging fyrir því að það yrði skiptð hæfum mönnum. Að fá Pétri og Páli einkasöluheim- ild í hendur til að nota sér l hag er það endemi, sem ekki er viðlits vert Þá er vfðsýni frumvarpsfeðranna ekki meira en það, að aðeins þeir menn, «er á sfðastliðnu ári áttu við söltun og útflutning s(ldaru mega stofna síldarsölufélag, er hljóti einka- söluréttinn Með öðrum orðum. Þeir, sem undanftrið htfa reynst óhæfir síldarsölumenn, htfa rétt til for- göngu þessara mála, en ekki hinir, sem kynnu að vilja hjá’pa til, ef þeir hefðu ekki átt við sfld s. I. ár. Óneitanlega hefði farið vel á þvf að Irumvarpið hefði veriö orðað svo, að þeir, sem töpuðu á síld s. I. ár, skyldu fá einkasöiuheimildina. Hefði þá alt verið hvað öðru Ifkt. VERKAMAÐURINN # # • #-• # #r#~# #■•-#-# •-• •-#-

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.