Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 04.05.1926, Side 3

Verkamaðurinn - 04.05.1926, Side 3
VERKAMAÐURINN 3 vinnufötin fást í Brauns verslun. CACO Ií skrautlegum kössum, $ mjög góð tegund nýkomin $ Guöbj. Björnsson. 1 ♦ ........... .... ♦ <fw,. ;,Ul|. ^ ijj; ^ íjjþ Ennfremur er svo ráð fyrir gert •ö ráðherra álcveði verksvíð féligs ins og vinnubrögð með reglugerð. Menn eru nú farnir að þekkja gildi reglugerðanna, sem vort háa stjórnar ráð setur, svo að upp úr þeim er ekkert leggjtndi. Hér er þvf ekkert annað á ferð en einræði stsrstu sildarsölumannanna með einkasölu- leyfi í hendi sér. Þá er félagsóskipnaðurinn. Það i ekki að vera hlutafélig, þvi ekki er félagsmönnum skylt að leggja fram hlutafé. Þó á atkvæðisréttur að fara eftir sðmu reglum og i hlutafétögum. Ekki er félagið sam- vinnufélag, þvi ekki er því skylt að leggja fé f tryggingarsjóði, og ekki má samábyrgð koma þar nærri. Pó A félagið að vera útsvarsfritt eins og samvinnufélögin Alt er eftir þessu, Hefir auðsjianlega það eltt vakað fyrlr samningsmönnum frum varpsins, að ná i einkasöluheimild- ina, en minna hugsað um að forma félagshugmyndina svo vansalitið væri. Þetta, og margt fleira, sem hér hefir ekki verið talið, liggur þó ut an við þá kaldhæðni örlaganna, að menn eins og Björn Lfndal, Olafur Thors o. fi. skuli nú flýja á náðir einkasöluhugmyndarinnar, eftir alt þeirra freisisgaspur og slagorð undan- farið. Hvað verður nú um .frjálsa menn f frjálsu landi*, þegar klafi sildareinokunarinnar verður spentur ttm háls þeirra? Hvar er nú Björn Undal með »principiða gullvæga, *ö vera «á móti aílri einkasölu*. Hræðist hann nú ekki lengur »nið- urdrep einkasölu", þegar hann á sjftlfur von á að fá að nota hana f sinar þarfir? Rikiseinkasölu á olíu og tóbiki bola þeir ekki íhaldsberserkirnir. Rikiseinktsölu á sild þoia þeir ekki heldur. Þeir eru svo miklir frelsis- vinir. En einkasöluheimild hindt Birni á Svalbirði & Co, hún er bjirgráð. Þar er ekki ófrelsið að þvælast fyrir. Ekki hætt við að rfkið »svíni“ á einkasölunni þeirri. Vissa fyrir að Jón Bergsveinsson geri sig ekki að opinberum b’ekkingamanni hennar vegna. Ekki heldur Ásgeir. Og íhaldið hér á Akureyri og annarstaðar er með á þenna kött. »fslendingurn er ekki að óvirða þessa einkasölu með einokunarnafn- inu Útlenda fyrirmyndin auðvalds- ins, hringirnir, eru hér teknir til fyrirmyndtr. ídenski auðvildið sver sig I ættina, Meira. Utan úr heimi. Facisíar klofnir? í Mariiok «etti Maisolini a( yfirherforingja Frciitanna f ítalfn, er hét Farrinftccl Þótti honnm eigi örngt að hafa þann mann avo hátt aettan, þar aem hann er vel liðinn { líonm hóp, og hinsvegar nægilega dugmíkill og metorðagjarn til þeai að keppa við ij&lfann höfuðpanrinn, Mussolini, í stað þeisa manni setti hötðinginn einkavin ainn og handbendi íyrir liðið. Heitir sá Turati. Nýjuita fréttir herma, að öflugir fylgismenn Farrinacci krefjist þess að hann fái aftnr embetti sitt, og er eigi ósenni- legt að Mussotini taki þatta óstint upp, ef ekki er þá hér á ferðinni upp- tökin að klofningi svartliðanná og falli Musiolini. U. M. F. A, Fundur í kvöld kl. SV2. Ur bæ og bygð. Skugga-Sveinn var Ieikinn — f sfðasta sinn — á Sunnudagskvöldið fyrir troðfullu húsi. Betur hefði Skugga-Sveinn verið ó- Ieikinn í þetta sinn, þvi tveir af leikend- unum voru svo ölvaðir að spell voru að. Verður þetta ekki nægilega vítt og verður að vænta þess, að Leikfélagið sjái um að hneiksli sem þetta hendi ekki aftur, enda munu áhorfendur ekki þola það í annað sinn. Brynjufundur annað kvöld Framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar heimsækir stúkuna. Innsetning embættismanna og fl. nauðsynja- störf Iiggja fyrir fundinum. Skemtun á eftir, skrautsýning, upplestur, dans og fl. ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið kl. 8V2. Innsetning embættismanna. Inntaka nýrra félaga. Ef til vill kosning fulltrúa á umdæmisstúkuþing. Félagar tjölmenni. Geysir söng kt. 5 á Sunnudaginn við góða aðsókn. - Á Snnudaginn keraur, ætlar flokkurinn að syngja f Þinghúsi Hrafnagilshrepp9 kl. 3 e h Nýja Bíó sýnir >Hvíta tigrisdýrið* á Fimtudagskvöldið kemur. Samkoma verkalýðsins hér 1. Maí var fjölsótt og hin besta. Ræður fluttu Er- lingur Friðjónsson, Steinþór Guðmunds- son og Ingólfur Jónsson. Frúrnar Ingi- björg Benediktsdóttir og Ingibjörg Steins- dóttir Iásu upp. Var besti rómur gerður að öllu þessu. Á eftir var dans stiginn til kl, 2V2 eftir miðnætti. Netaveiðarnar við Grímsey hafa gengið illa í vor. Þó hefir fiskur verið við eyjuna og góður afli á línu og færi. >Sjöstjarnan« hefir verið að veiðum þar frammi undan- farið og var búin að fá 50—60 skippund um s.l. helgi. í fyrrinótt kom kolaskip til kaupfélag- anna. Eru kolin seld á bryggju á kr. 50.00 smálestin. Rétt áður voru Ragnar Ólafs- son og Höepfnersverslun búin að fá kola- farm. Kemur þetta sér vel, ef verkfallið í Englandi skyldi standa lengi. Utgerðarmannafélagið hér samþykti, á fundi á Sunnudaginn, mótmæli gegn síld- areinkasölufrumvarpi sjávarútvegsnefndar. Enginn vafi er á að Siglfirðingar muni gera slíkt hið sama. Fer þetta alt vonum.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.