Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Blaðsíða 1
9ERK9MÍIBURIHN Útgefandf: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. | Akureyri Þriðjudaginn 1. Júni 1926. 1 40. tbl. Einokun afturhaldsins. SHkt er engin rýung meÖ»l hinna svokðlluðu siPuðu þjóða, að þeir menn, sem ráða yfir atvinnufyrir- tækjuro, verslun og auðsuppsprettum landanna, myndi með sér lokaða hringi, til þess að geta óireittir fleytt rjóman sf þeirri atvinnu, sem þeir stunda, okrað á iifsnauðsynjum almennlngs, þrýst niður kaupi verka- lýðsins og bægt ððrum frá gæðum þeim, sem náttúran ber I skauti sinu En einsdæmi mun það vera, að nokkurt löggjafarþing hafi lagt blessun sfna yfir slika iokaða hringi með Iðgverndun eins og nú hefír itt sér stað um Alþingi Islendinga hið nýafstaðna. Þau undur hafa þar gerst, sem almenningi eru orðin kunn, að nokkrum síldarspekúlðntum er með iögum gefið vald til þess að ráða ðllu um annan aðalatvinnuveg Norðlendinga, sildarútveginn. Sjó mennirnir sem sildina, veiða, verka- fóikið, sem að sildinni vinnur þegar i land kemur, er með Iðgum útilokað frá þvi að hafa nokkurt atkvæði um rekstur sildarútvegsins. Þessir fiu sildarspekúlantar, sennilega að töl- unni til ekki meira en einn hundr- aðasti hlutinn á móti þeim, sem við það fást, að draga aflan á land og gera hann að markaðsvöru, eiga að geta sett hinum réttu framleiðendum stóllnn fyrir dyrnar og sagt við þá: Nú megið þið ekki veiða meira af sild- innL Nú erum við ekki menn til að selja meira af sild fyrir ykkur. Nú viljum við ekki selja meira fyrir ykkur. Nú verðið þiðað draga skip ykkar f naust, þvi við, hinn lög- verndaði siidarsöluhringur, riðum ðllu um það, hvað þið gerið. Hér i ððrum stað f blaðinu er birt sfmskeyti til atvinnuráðuneytis rfkisins, þar sem mótmælt er sildar einkasðlulðgum þeim, sem talað er um hér að framan og skorað er á rikisstjórnina að láta þau ekki koma til framkværodai Það liggur nokkurn- veginn f augum uppí, að í bakvið þennan lögverndaða sttdarsöluhring standa sunnlenskir togaraeigendur, sem hugsa sér að giefsa f sildveiðina 3 til 4 vikur úr sumrinu meðan verið er að veiða ákveðna tunnutðlu siidar til útflutnings og leita svo á fiskimiðin aftur, þar sem aðal upp- gripin er að hafa. Afieiðingin af sifkum afiabrðgðum yrði sú, að útgerðarmenn hér Norðanlands gætu ekki hafdið út á sfldina lengur en á meðan hinn stóri sunnlenski tog- arafloti væri að fylia sildarmarkaðinn. Oeta menn þá nokkurnveginn rent grun i það, hversu lengi að norð- lenskur slldarútvegur stæðist sam- kepnina, við ef til vill allan togara- flotann sunnlenska, sem hefði sfldveiðina tii fgrips og skemtunar nokkrar vikur úr sumrinu. Af þvf myndi leiða algert efnahrun fyrir norðtenska útgerðarmenn, sem hafa næstum eingöngu smi skip, sem þurfa næstum allann sfldveiðitimann til að veiða sæmilega og sem hafa þennan útveg eingöngu til að lifa af. Fyrir norðlenska sjómenn og verkafólk yrði útkoman hin sama. Styttri atvinnutfmi og algert atvinnu- leysi, þegar sunnleskum togaraeig- endum þætti borga sig betur að gera togarana út á fiskveiðar. Við jafnaðarmenn hðldum þvf fram, að tlkið eigi að hafa einkasðiu i sfld- inni Það eigi að bjá'pa norðlenskum útgerðarmðnnum með hagkvæmum lánum til þess að réita við þenna atvinnuveg úr þvi kalda koli, sem hann er kominn i. Rikið eigi að Innilegt þakkloeti vottum við ölluir, er auðiýndu okkur hiutteknsngu við jarðarför okkar elikuðu eiginkonn og nóður, Guðrúnar Þ. Kmtjánidóttar. Akureyri 31. Maí 1926. Kfisiján Helgason. Freyja Krtstjánsdóitir. ' Magnea Krlsljdnsdðtíir hafa vald á, eða eiga sildarbræðslu- stððvar, til þess að taka i móti þeim afla, sem umfram verður það, sem markaður saltaðrar og kryddaðrar sildar þolir. Með einkasölu rikisins er öllum, sem við þennan atvinnu- veg fist, gefin jðfn aðstaða tii þess að riða fyrirkomulagi sildarsölunnar og ððru þvf, sem þennan atvinnu- veg snertir og rfkið hefir afskifti af, þar sem hisetinn i sildveiðiskipinu, verkafólk í landi, jafnt og útgerðar- maðurinn. kjósa fuiltrúana i þjóðar- þingið, sem svo ikveður um fyrirkomulag slldarútvegsins. Þessi iokaði hringur fsl. afturhalds- ins, sem mælir mannglldið f sildar- tunnum eins og tað f hripi, er bein iris i norðlenskan sildarútveg, eins og bent hefir verið i hér að framan. Þar er ekkert litið i nauðsyn norð- lenskra útgerðarmanna, til þess að koma þeirri sildfverð, sem umfratn veröur sðltunarsfld. Þar er útgerðar- maður, sem ekki helir efni i að salta sildina sina sjilfur, sviftur at- kvæðisrétti um sðlu sildarinnar, eins og maður sem orðiðhefir styrkþegi er sviftur atkvæðisrétti f opinberum milum. Þar er sjjómðnnum og verka- fólki, eins og iður er sagt, bægt fri þvf með Iðgum að eiga atkvæði um þenna útveg. L

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.