Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Blaðsíða 2
VERKAMAÐURINN Það á að vera einhver goðgá að útlendingar koma hingað til lands og kaupa sildina uppúrsjónum og það á að vera glæpur, að innlendir menn skufi verða tii þess að hjálpa þessum mðnnum til að verka sfldina og gera hana að markaðsvöru. En heyrst hefir, að jafnvel sömu menn- irnir, sem halda þessu fram standi í samningum vjð Fasreyinga og Dani, sem rétt hafa til þess að veiða i fslenskri landhelgi, um kaup á síld af þeim á þessu sumri af þvi þeir geta fengið sildina ódýrari hjá þessum mönnum, en hjá fslendingum sjálfum Og þið þykir ekki aðfinslu- vert, að útlendar siidarbræðilustöðvar noti útlendan vinnukraft eftir geð- þótta hér á landi og kaupi að mestu eða ðllu ieyti sild af útlend- ingum. Og það heiir ekki þótt neinn glæpur hingað til þó útlendu selstððuverslanirnar keyptu fisk upp úr sjónum, sðltuðu, þurkuðu og gerðu að verslunarvöru. Virðist það þó hliðstætt þvi, að útlendingar kaupa sildina hér og gera hana markaðshæfai Erlingur Friðjónsson. Allsherjarverkfallið í Bretlandi. Einhver metkilegasti atburður, sem nokkurntfma hefir gerst f sögu verk- lýðihreyfiagarinnar gerðiat nti f byrjun þeiaa minaðar, aliaherjarverkfall breika verkalýðnina. Svo sem kannugt er hefir nu f beita ðld itaðið hðrð ainna f Englandi milli verkalýða og auðvalda. Um margt hefir verið baiiat og sffelt hefir bar- ittan verið að harðna. Nú eftir ófrið- inn mikia hefir enika auðvaldið komiat i kreppu mikla aökum þeaa að markað akortir fyrir iðnaðarvðrurnar, því ný- iendurnar taka nú ekki i móti eina miklu og iður, af þvf þar hefir riaið uppalimikili iðaaður. Framleiðilukreppu þeaaarar gastir einkum f kolaiðnaðinum °g,þsð þvf fremur, aem rekatur kola- nimanna er geraamlega oreltur orðinn. Ná greinir nimueigendur og nimumenn i um hvernig basta akuli úr þvf, að atórhalli er i - rekatri þeirra. Vtlja nimoeigendcr Isekka kaupið (ekki aitt heldur verkamanna) og lengja vinnu tfmann, en nimumenn, og meS þeim aliir jafoaðarmenn, álíta, að grfpa vérði fyrir rsetur meimina og geibreyta rekitrariaginu og mynda markað fyrir koiin heima með þvf að nota þau til ýmiasar annarar framieiðilu, en þeasi gerbreyting keœur ( big við hags- muni eigendanna og verður þvf aðeina framkvssmd með þjóðoýtingu. Deilan atendor þv< um hvort nimurnar akuli verða auðmanna- eða þjóðfélagi eign. Lsngi var reynt að afatýra harðari deilu með þvf að iita rikið borga haliann, en þegar hann var i irinu orðinn 20 miljónir punda, þi þótti flestum nóg um og þegar avo allír aamningar atrönduðu 30. Aprfi, var ekki um annað að gera en lita atéttirnar reyna hvor sterkari vssri — og kola- verkfallið hófat 1. Maf. Eu ve*kalýð- urinn ikvað að iita nimumenn ekki atanda eina, þvf bér var nú deilan orðin almenn atéttabaritta lem varðaði allan verkatýðinn — og þvf fyr<r«k p aði verkalýðsriðið ailiherjarverkfail um alt Bretland. Verkalýðnum var ljóat að hér var um heildarhag hana að tefla, taskist auðvaldinu að tigra nimumenn, var ireiðanlegt að það réðiit að hinum verkamönnunum i eftir. Verkalýðurinn greip þvf strax til einhvera aterkaata vopna afna. Ailar jirnbrautir, sporvagnar, bifreiðar, og önnur flutningatsski atóðu kyr. Engin 8kip afgreidd, engin blöð prentuð, rafmagna og gaaatöðvar hsettu og aliar hinar atórfeldu vélar verkimiðjanna atóðu kyrrar. Verkalýðurinn var avo aamhentnr, að það vakti aðdiun allia tterkamanna út um heim; þeir fundu akyndilega töframitt aamtakanna gagn- taka aig og hófuit handa betur en nokkru ainni fyr til að hjilpa breika verkalýðnum með aamúðarverkföllua, ¦inangrunum og hium ityrkveitingnm. Auðvaldið og íhaldntjórn þeia li itrix að við alfkum aamtökum gat það ekki reiat rönd til lengdar. Það ikvað að gera þvf undir ein ógurlega tilraun til að hnekkja verkfalirna og kljáfa aamtökin. Auðvaldinu var strax ljóit að hér itti það fjör og völd að verja. Það kaitaði þvf atrix þingrasð- iagrfmunni og bak við lýðfreliiigrfmn elata þingrseðiilandiini skfn nú glott harðitjórnarinnar. R'kisvaldinu var þeg- ar f atafi beitt gegn verkalýðnum, her- liðinu otað fram tii að saia hann upp og reyna að berja i bonum f götu- bardögum; þingmaður Kommoniata, Saklatavala, tekinn faitur og settur i fangelsi; verkalýðurinn var beittur röanmustu kðgun, þvf auðvaldið hiði deiluna sem borgaravtrfð, — Baldwln kvað allsherjarveikfall vera aama og uppreisn — en í þenari stéttastyrjöid atóð auðvaldið það betur að vfgi 18 það hafði vopnin og herinn sfn megin. Dómstólar auðvaldains hinsvegar lýitn verkfallið ólöglegt og kviðu hssgt að dssma verklýðafélðgin f sektir, er nssmu öllum eigmm þeirra. Það sýndi sig undireim að vera rétt, sem kommúniatar hðfðu aagt, að þegar i reyndí, iseju menn að lög og réttur, dómitólar og þing vasru ekkert annað en »ikilkaskjól auðvalda- ins, ikipað til að vernda þeia haga- muni« og atjórnin ekki annað en nefnd, tkipuð af auðmönnum f aams akyni. Og nú aýndi það aig hve rétt það hafði verið af breiku kommániat- unnm að reyna að vinna hermennina tér tll fylgii og fi þi til að neita að akjóta i verkamenn, en fyrir til- raunir til þeiaa voru helstu foringjar Kommúniita demdir f hilft til heila iri fangelai um afðuatu áramót. Nú varð það augljóit, að til að Bigra f atéttaityrjöldinni, varð verkalýðurinn að eiga ftök f hernum og vera vopn- um búinn, en aökum þeia að foringiar hana hingað til aðeina höfðu hugiað um að atarfa þinglega, hafði allur alfkur viðbúnaður verið vanrasktur. ÍFramh.) Brynjufundur annað kvöld kl. 8V2. Fé- lagar fjölraenni. — Stórmál á dagskrá.' Umdæmisstúkan nr. 5 á Siglufirði, heldur fulitrúafund næstkomandi Mánudagskvðid. ísafoldarfundur 4 Föstudaginn kl. 8V2- Áríðandi mál á dagskrá. Félagarnir fjöi- raenni.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.