Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 01.06.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINM A « æ 11 Verklýðssamband Norðurlands sendi svohljóðandi íhllfifirnn^í skeyti til atvinnumálaráðaneytisins í gær: Atvinnumálaráðaneytið Reykjavík. Verklýðssamband Norðuriands mótmælir sildareinkasölulðgum frá nýafstöðnu Aiþingi vegna pess: 1. Að um einkasölu einstakra manna er að ræða, sem útilokar sjómenn, verkamenn og alla aðra en þá, er við sildarsölu fást, frá því að hafa áhrif á stjórn atvinnurekstursins. 2. Að framkvæmd Iaganna mundi Ieiða af sér stórkostlegan hnekki fyrir aðalatvinnuveg norðlensks verkalýðs. Af ofangreindum ástæðum skorar verklýðssambandið á ríkísstjórn- ina, að Iáta ekki lög þessf koma til framkvæmda. Verklýðssamband Norðurlands Akureyri. með eignarlóð, er til sölu á skemtilegum stað í bænum. Húsinu fylgir ræktað tún. Ritstj. vísar á seljanda, Konungskoman. Ritari konungi er komía til Raykji- víkur. Hefir hann átt tal v!8 móttöku- nefndina hér. Ætlar konangur aS koma hingtð 18. þ. m. og dvelja hér þinn dag og tvo þi nsestu. Verður at- faöfnam hagað aem nasit þv( er hér segir: 18 Stfgnr konongnr á land og er f>á til með að þiggia fbarðarlaosar góðgjörðir (the með tilh) f Samkoua- faúainn og óskar þá eftir að sjá þar( aem fleita basjarbúa og kynnast þeim. 19. Skoðar konangnr bæinn og er þá til með að taka aér túr út f na> grennið, ef ivo ræðit og gott verðar veðor. 20. verðar farið norðnr i Vaglaikóg. EitthvaS lfkt þesin mnn ráSagerðin nú, en vitanlega getnr orðið töluvert ot af þena bragðið eftir atvikam. Ðvölin hér verðar dagi lengri en astl- að var f fyrstn, vegna þeis að ekki verðnr komið á ísafjörð. Blandað kaff'i frá kaffibrenslu Reykjavikur ér besti kafiið, sem seit er hét á landi. Það er blandað saraan af mörgumjkaffitegunduai, og sett f þaff kaffibætir eftir settum reglum. Það þarf þvi ekki annað en láta það f könnuna eins og það kemur fyrir frá kaffibrenslunni. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og'gerist. Meðmæli liggja hjá verksmiðjunni fri öllum^stéttum minna, verkatnðnn- um, skipstjórum, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismðnn- um og konum þeirra. — Meðmælin verða auglýst sfðar meir. Biðjið þvf kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Ur bæ og bygð. Á Föstudaginn var, andaðist á heimili sfnu hér f bae María Oeirsdóttir, ðldruð kona, vinsæl og virt. Eins og sjá má á kauptaxta Verkamanna- félagsins, sem birtur er á öðrum stað hér I blaðinu I dag, hsekkar eftirvinnu og helgi- dagakaupið með deginum á morgun. Dag- kaupið helst það sama og áður til 15. Júlí næstkomandi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. „S óley u er besti kaffibætirinn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins ¦S Ó L E Y* og styðjið með því ísienskan iðnaO- Litið ekki gamla hleypidóma aftra ykkur frá að kaupa hinn eina isTenska kaffibæti. — Sannanir liggja fyrir hendi að kaffibœtirinn .SÓLEY' sé hinn besti. Biðjið því kaupmenn yðar um S ó 1 e y.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.