Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 11.09.1926, Side 2

Verkamaðurinn - 11.09.1926, Side 2
2 VERKAMAÐURINN I rekur satnkomuhús og fl. f sam- bandi við það, og græðir á tá og flngrí. PegaC Brynhildursögu- hetjan — talar um þenna ósótna við systur sfna og spyrj hversvegni yfirvaldið iáti petta afskiftalaust, brosir læknisfrúin drýgindalega og segir, að 10 þúsundir.^ sesu 'sýslu- maðurinn skuldi manninum slnum, haldi honum f skefjum< Brynhlldur yfirgefur hinn syndum spilta Sfglufjörð með þá vissu að hann hafi að geyma það versta með þjóðinni, en þegar hún kemur til Rvikur er faðir hennar að svæfa morðmál. Víð œáflð er bendlaður efnaður og .ágætlega trúaður* út- gerðarstjóri, sem bæjarfógetinn er efnalega háður. Og efnaður maður, með besta orð á sér, og ■trúaður* þar ofan i kaupið, má ekki saurgast. Þessvegna sbai málið niður faila. Þetta er ósvikin mynd af fslensbu réttarfari. Og bæjarfógetadóttirin yfirgefur föðurgarð. Trú hennar á framtiðina er brostin. .Fyrir austan fjali* sest bún að á fátæku beimili, þar sem liknarhanda er mikil þörf. Þar gift ist hún og berst við fátækt einyrkja- konunnar. Lfknarstarfsemin maðal fátæklinganna i Rvik — framtfðar- draumurinn fagri — dregur hug hennar til sin öðru hvoru En þá skeður það, að (gegnum orð sonar sins, fimm ára, öðiast hún nýja út- sjón yfir þessi mál. Háleitasta starfið mannsins er ekkl að likna særða manninum, sem liggur við veginn, heldur að koma í veg fyrir að hann verði særður. Annars verður lesandinn að sækja efni sögunnar i hana sjálfa. Það mun engan iðra þess, þótt hann kaupi hana og lesi. Og feng má teija það islenskum bókmentum, ekki’ óverulegan, að fá þessa sögu, þótt ekki sé eins tii hennar vandað og æskiiegt vsri, hvað mái og með- ferð efnisins snertir. Lýgin um Rússland. Það er engin nýung að aagðkr séu lögur um ictandið < Rúailandi, stðan Ráðstjórnm tók þar við völdnm. Auðvaldtblöðin hér á laudi lcpja upp slmtkeyti og bltðagreinar ér út- lendum aorpblöðum, sem einhverjum þjðui auðvaldi- og afturháldipókanna f nágranualöndunum hefir dottið f hug að sjóða taman um »áatandið f Róaa landi«, ema og þeir venjulega kalla þeaaar fráaagnir afnar. N4 fyrir skemstu birtiat hér f auð- valda- og afturhaldibtöðunum afmakeyti um þ*ð, að bylting væri að brjótast út i Róaaiandi. Var tilnefndur einn Rdaai, *em mikið hefir komið við #öt»n þeaa landa á seinni árum, aein nú atasði fyrir þeaaari býltingu Simakeyt- in herma að maður þeaai hefði herinn á afnu bandi og Riðatjórnin væri þá og þegar oltin úr aeaai. En »Ad*m var ekki lengi f Paradfa* Sömn blöð- in aem höfðu hlaupið með fréttina um uppreiatina f Rdasiandi, fluttu aftur ■fmakeyti um það, að þeaaar upp- reiatarfréttir værn upprpuni tilhnfu- laui Auðvalds og afturhaldab’öðin f nágrannaiöndunum hötðu búið til þeaaa aögu, til þeaa að kitla eyru ainna dýrkendc, aem finna og ajá hverau á- takanlegt það er fyrir auðvald og aft- urhald heimains, að Ráðatjórnin f Rúss- landi akuli hafa bjargað einui fjöl- œennuatu þjóð veraldarinuar úr klóm þeaa og reiat hana við til mentunar og dáða úr hinni meatu eymd fátækt- ar og fáfræði, aem keiaaraatjórn og klær auðvalda höfðu haldið henni f um mörg hundruð ára. En rétt þegar auð- valdablöðin hér á landi eru búin að eta ofan f sig ugpapunann um upp- reiatina f Rúaalandi, flytur blaðið íi- lendingur fráaögn um >Verkamanna- kjör f Rúaalandi* tekna eftir »Veral- unartiðindunum*, sem gefin eru út f Reykjavfk. Það vekur ékkert litla eftirtekt lea- araus, að »Veralunartfðindi«, aem gefin eru út hér á iandi, akuli eyða rúmi ■fnu undir akýralu um kjör verka- manna auatur f Rússlandi. Það virðiat öilu eðlilegra, að þetta sérmálablað, sem ætlað er til þeaa að fræða «1- Til sötu með tœkifærisverði kolaofn, ♦ rafofn olíuofn. Ouðbjörn BjörnssonJ menuing um veralunarmál, léti aig meiru akifta hjör verkamanna hér á landi, hetdur en kjör Rúaaanna, ef það hefir meiri þekkingu á að skipa, en þeirri, aem nær til veralunarmál- anna. — Jafnvel þó telja megi vfat, að frátögn þeaasra blaða um kjör Rúaaneakra varkamanna aé meira og minna óaannindi, eftir fenginni reynalu um frásagnir auðvatda- og afturhatda- blaðanna, verða þau Paradfaarviat f aamanburði við kjðr íslenskra verka- manna. Eina og þau eru frá þeasu aumri, sem nú er að lfða. Kjör Íílenakra verkamanna eru f fáum orðum þeaai: Algert atvinnnieysi aunnanlinda frá vordögum og aér ekkert fram úr bvf enn. Hér norðanlands hafa háietar á af)dvetða»k'punum ekki unnið fyrir fæði sfnu yfir há bjargræðistfmann. Vtll ekki blaðið »ístendingur« og »Veralunartfðindín« bjóða Rúaannum upp á þeasi dæmalauau fyrirmyndar- kjör auðvaidaikipulagsins hérna f Bjóða þeim t. d. cpp ó að verða hásétar á togurunum, aem bnndnir eru f báða enda við land auðnr f Reykjavfk. Það yrði gatnan að ajá framan f andlitið á Rúaaunum þegar »íil.« fer að bjóða þ«im þetta. Verkamaöur. Óvenjumiki) sild — bæði miliisfld og haf- sfld — hefir veiðst á Austfjðrðum undan- farið. Hefir sfldin verið söltuð til útflutnings. Sunnanblöðin segja frá hafsfldarafla við Eyrarbakka. Fengu mótorbátar þar fyrir stuttu góðan afla f reknet. Var sfldin sett á frystihús, það sem þau tóku, en afgang- urinn saltaður til útflutnings. Tunnur fengn- ar frá Reykjavfk. Má svo heita að sild hafi ' veiðst kringum alt landið í sumar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.