Verkamaðurinn - 28.09.1926, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN
8
Italskt auðvald
og Færeyjar.
ítalakir anðmenn hafa farið fram á
|>að vi8 dðnskn atjórnioli a8 íi að
gera út 18 togara < Fsereyjum til að
fá þar fisk handa írölnm. Ekki er neitt
ákveðið nm hvort þetta verðnr ieyft.
Það myndi aðallega hafa þan áhrif að
eyðileggja fiskifiota Færeyja og spilia
alveg markaði íslendinga f ítalfn. Ótt-
aat fslenskir útgerðarmenn þetta mjög
og vilja hindra það með ölln móti;
irerðnr nú lftið úr »frjálsri samkepni<
þeirra, er þöifin er hinsvegar. —
Togaraútgerð ítala myndi verða styrkt
af Mnssoiini-stjórninni; ef til viil er
tilgangnr Massolinis sá m&ðfram, að
ala npp góða sjómenn, er staðið geti
•ig á Miðjarðarhafsflota ítaifn f næita
ófríð, aem ítalfa ieggnr f. *
Breska koladeilan.
Fátt mnn hafa vakið slfka eftirtekt
nú á sfðnatn árnm, aem hetjumóðnr
sá, er btesku námumennirnir nú sýna
f baráttnnni fyrir bssrilegam kjörnm
og skynsamlegnm rekstri kolanámanna.
3Þótt vfða sé farið að avérfa að þéim
og hnngrið þjái margar fjöUkyldur,
hafa þeir þó eigi látið bngaat og að-
eins hverfandí lftill hluti tekið til vinnu.
Stffni námneigende virðist nú setla að
koma þeim á kaldan klaka. Námumenn
heimta að aamið sje fyrir alt-landið f
einn og lannin þannig oamrýmd f
öllnm námnnnm, sem eru afarmisjafnar
. að gæðum. Þetta samrýmiat ekki
hagimnnnm námneigenda, þvf þá yrði
að vera einskonar sameiginlegur rekstnr
á námnnnm, ef þer verri settn að
geta borið sig — og það viljt þeir
ekki. Þessvegna heiuta þeir hjeraðs-
aamninga en hafna landssamningnm.
En Chnrchill, fjárwálaráðharra ítialdi-
stjórnarinnar bresku, hefir iýst sig
fylgjandi vetksmönnnm f þsssn — og
það er vitanlagt að breska yfiratjettin
er klofin f máli þessn. ÖSrnm iðnrek-
endnm þykir það hart að láta iðnaðinn
stöðvaat vegna þvcrúðar námueigenda
og framinknari hlnti auðvaldistjettar-
innar viil þvf breytá rekaturaháttnm
nímanna — og einn af helstn pólitfakn
málsvörnm þessa hlnti gerist nú
L'oyd George — og mnn setla sjer
að vinna á með þvf. Tskist verkalýðn-
nm að ktjúfa anðvaldið vel f þeisn,
geta þelr vænat þá nokknra atnndar-
hagnaðar a(. *
Ihaldið og Templarar.
í kringnm 15 ár hefir ítland verið
talið bannland. Á sfðari árnm hefir þó
öllnm verið Ijóst, að ekki hefir það
verið nema að nsfninu til. — Sfðan
Spánarundanþágan illræmda var f iög
ieidd, hafavhér engin bannlög verið
til, nema þá að einhvarjn leyti á ptpp-
frnum. Allskonar lögbrjótar, smyglar,
bmggarar og vlnsalar hafa verið staða-
og landsplágnr á nndanförnnm árnm.
Hafa þeir þrifist vel f skjóli nndan-
þágnnnar.
Spánar-nndanþágan er handsverk
auðvsldsins- Þsð þóttist ekki geta án
hennar verið, þvf elia eyðilegðist fiik-
markaður þess á Spáni.
Fiskmarkaðnrinn batnaði akki og öll
útgerð er f kaldakoli.—Pó vantar ekki
vfn f landið.
Goodtemplarreglan hefir lengi barist
fyrir banni og bindindi. Hefir á sfð-
ustn árnm verið ósleitilega klifað á
endurbótum á bannlögnnnm og afnámi
Spánarvfnsina.
Ííialdið, sem nú á sfðnstn og verstn
tfmnm hefir farið með atjórnartaumana,
hefir jafnan akelt nkoUeyrum við öU-
nm beiðnnm ( þá átt. Jtfnvel þótt
yfirgnæfandi meirihlnti fbúa bæjanna
hafi skriflega krafist, að vfnsalan væri
afnnmin, hefir fhaldið látið aér aæmi,
að þverskallast við þvf.
Vininn hefir verið véitt f atómm
stranmnm inn f landið. SiðspilUng og
alls konar svfvirðingar ern þess förn-
nantar, fhaidi og aftnrhaldi til verðngs
sóma. —
Templarar hafa nnnið fyrir gfg. All-
ar tilrannir þeirra til að gera vfnið
aftnr landrækt, hafa strandað á mót-
apyrnu fhaldains. Þsð krefst frelsisins,
að mega drekka og svalla, það sem
b*ð lyitir. —
Fyrir dyrnm stendar koining á ein-
nm landikjörnum þlngmanni. íhaldið
hefir aldrei lagt f vana ainn, að leita sér
þingmsnnaefnis f liði Templara. En hvað
skeðar núf E' fhaldið orðið afþyrst?
Þegar það er orðið hrætt nm að
missa völdin, leggur það sig avo lágt,
eftir þaas skoðnn nndanfarið, að leita
liðs f fylkingnm Templara, og einn
verðnr fyrir vaiinn, sem svo er settnr
efstnr á iista þess. —
íhaldið hefir klæðst f biðilsbnxirnar
og blðlar til Templara. — Skynsam-
lega ráðið ef að .haldi mætti koma. —
Án atfylgis bsnnmanna mnnu þe>r
missa völdin, völdin til að viðhslds
Spinarnndanþágnnai og drykkjnskap
f Undinu. — Styðji Templarar þá,
má búast við að enn um stnnd iánist
broddborgurnm þessa lands að blóta
Bskkns eftir vild.
Eða dettnr nokkrnm f bng, að á
bak við þessa uppveðran fhaldsins við
Templara, atandi nokkrar nmbætnr &
bannlögnnnm. — Nei, ónei, það þyrfti
fleiri en einn Ten p'.ar til þess, þótt
■trangir bannmenn væm. —
Um alvörn fhaldsins til banna og
bindindis má glögt ajá af framkoma
ýnsra manna þess og það jafnvef
þingmanna, við stórtemplar, er hann
kom afðaat mað Botnfn frá Reykjavfk.
— í Skntli frá 6. Sspt. þ. í. má less
góða lýsingn af þvf, er nefnist >Stutt
ferðassga*.
Ekki hefir heyrst að fhsldið færi
væntlnlegri brúði sinni neinar fórnir
f bannmálinn. — Myndi eigi úr vegi
að TempUrar krefðnst svo Iftils sem
afnáms Spinarnndanþágannar, ef þelr
atyddn fhaidslistann. —
Bsnnflokkarnir f Undinn bjóða fram
bannmann, þótt eigi beri hann Templ-
aranafnið.
Væri eigi tryggara fyrir Templara
að kjósa þann listann aem að atanda
eindrægnir bannflokkar, heldnr en f-
haldsliata, þótt Templar og vafaaimnr
bannmaður, sé þar agnið. —
Vosandi er að Templarar hngai aig
vel nm áður en þeir gleyps agn f-
haldsins. —
En seint mun gleymt ef gleypt
verður.
X.
Á