Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 26.10.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 26.10.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Þetta myndi sett vera, ef bngajón hinnar frjáUu samkepni vasri fram* kvismd út f ystu issar, — en það er úinmitt það sem ekki er; ipyrjnm Standard Oi), Steal-trustinn, hveiti- bringinn hvort það sé óhjákviemilegt að vera leiksoppar sHkra afla. Hring- irnir hafa þegar með þvf að koma akipulagi á einatakar framleiðalugreinar yfir allan heiminn sannað að þessi öfl má yfirvinna — að vfan bafa þeir auðvitað notað sér sigur þana einungis í sfna þágu. — Sannleikurinn er að við erum ekki fyrst og fremst þcssum öflum háðir, heldur hinum voldugu hringum, sem atanda á milli okkar, framleiðendanna, og spönsku, ftölsku eða smnsku alþýðunnar, neytendanna. Þessir hringar ráða verðinu og þar með gengi ótvegiins. Þegar þeim þóknast munu auðugustu menn íilands verða gjaldþrota — þótt þeir eigi svo miljónum skifti f saltfiski — matvöro, sem spánska ogftaiska alþýðu skortir svo herfilega, að hún notar hana oft aem sœlgaeti með ávöxtum og grmn- meti — saltfiikinn, sem okkur ijálfom finst enginn hátfðamatur. Þessir ötfáu auðmenn, sem ekki eru erindrckar hringanna, hafa alls ekki bolmagn til að rjúfa múrvegg þeirra, þótt eftir- spurn aé nóg á Spáni og framboð nóg á íslandi. Það eru þvf ekki þessi lögmál, sem þrsalbeygja okkur svo, heldur auðmagn hringa þeirrá, er standa milli framleiðenda og neytenda, milli vinnandi atétta tveggja eða fleiri landa. Og stefna jafnaðarmanna er að rffa niður þennan múrvegg og ryðja með þvf brautina fyrir samstarfi þjóðannk f framleiðslu og atvinnumálum. III. Þá kemur sú mótbáran að það framleiði svo miklu fleiri ssitfiik en við, að ómögulegt sé við það að ráða, jafnvel þótt tii rfkiseinkasölu vssri gripið. — Nú ber fyrst að gasta þess að við vtöndum þar sérstaklega vel að vfgi sökum gmða afurðar vorrar og getum þvf vel kept við hina fram- feiðendurna hvað það snertir. En þótt svo vieri ekki þá er samt annað ráð, lem dogir við þvf. Hinir eiginlegn fiskframleiðendur f Noregi, New-Found- land og öðrum stöðum, sjómenn, veikamenn og smœrri ótgerðarmenn, eru alveg jafn háðir oki hinna alþjóð- legu hringa og við — og heyja samskonar baráttu gegn þeim. Við þá þurfum við að taka höndum saman og sfðan ná beinu sambandi við neyt- endurna með útilokun milliliðanna, sem nú hvfla á framleiðsln þesssri sem mara. Það kann að finnast loft- kastali — en sœju meon á bak við tjöld hringa þeirra, er á fiskimarkaði heimsini ráða, þá myndi það Hklegast sjást að slfk sambrssðsla meðal auð- mannanna vmri ærið langt á veg komin þeim f bag — og er þá rfkisvöldum þjóðsnna ómögulegt að hugsa eitthvað Hkar hugsanir þjóðar- heildunum f hagf En meðan þessu marki vseri ekki náð þá stieðum við samkepnislega þó miklu betur eð vfgi með ifkiseinkasölu, sökum þess að við ráðum þó minsta kosti okkar fram- boði — enda hafa erindrekar falensko rfkisstjórnarinnar á Spáni þegar fyrir löngu bant á neuðiynina á að koma ■kfpalagi á fisksölnna. (Frh.) R é 11 u r. Tímarit um þjóðfélags- og menningarmál. XI. árg. Með þessum árgengi bieytir Réttur nokkuð svip, frá þvf sem verið hefir, enda ekiftir eð mestn nm eigendur og nýr ritstjóri tekur við stjórninni. Svipbrigðanna gætir strsx f ytra út- liti, en við að blaða f gegnnm ritið kemnr bráðlege f Ijúi eð nýr gnstnr leikur um það. Þsð er nú skrifað af festu mikilli og djúpskygni nm vöxt og veilur fslenskrar þjóðmenningar, um horfur atvinnumála, u«n leiðir tii réttlátari eiguaskiítingar, um erlendar og innlendar bókméntir. En auk þessa flytur ritið margvfslegan fróðleik vfðs- vegar að, neísta eftir ýmsa heimsfrsega menn, kvæði og jafnvel stólræðu eftir fslenskan prest, þýddar sögnr eftir M. Aodersen Nexö og eitt af bréfnm Upton Sinclairs uminnviði menningar- ianar f Bsndarfkjunum. Hinn nýi ritstjóri, Einar Olgeirsson, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• IMeð e.s. »lsland«: I Appelsínur, Epli, | Perur, ± Bananar, Vínber, — | ágætir, ódýrir ávextir. Guðbjörn Björnsson. I ;;»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦# kennari á Aknreyri, er þegar oiðinn þjóðkunnur fyrir ritstörf sfn, þótt ungur sé. Að minsta kosti munu þeir, sem lesið hafa æfisögu Rousseaus, vænta góðs eins úr penns hans Hann ■krifar sjálfnr langmest f þenna ár- gang ritsins, meðal annara merknatn ritgerðina >Eriend)r menningarstraumar og íslendingar«. A sú ritgerð érindf tii allra hugsandi íilendings, og ér ■érgtaklega þarft umhogsonarefni fyrir þá, sem hæst láta um »þjóðlega menn- ing«, án þess nokkru sinoi að reyna að gera sér Ijóst hvað þnir, eða aðrir, meina með þeim orðum. Af ritgerðum eftir aðra höfunda mi nefna: Kvæði eftir Dsvfð frá Fagra- skógi >Hrssrekur konungnr á Kátf- skinni«. «Togaraútgerðin«, eftir Harald Gaðmundsson. >Frá Rúislandi*, eftir Hendrik Ottóson, um framleiðslu þar og verslunarástaod. »Um þjóðnýtingu*, eftir Stefán Jóh. Stefánsson. >Komm- únismi og bændur«, eftir Brynjólf Bjarnason. »Yfir eyi'imörkina«, eftir séra Gunnar Benediktsaon f Saorbæ. Eftir ritstjórann má ennfremor nefna »íslensk lýðiéttindi«, og cvo ormull af fróðleikamolum, fréttum og athug- unum um einstök mál. Eíns og sjá má af yfirliti þesiu, er ritifl afar fjölbreytt og mon óhætt að setjá það f fremstu röð, ef ekki feti framar en önnur fslensk tfmarit. Alþýða þessa lands er nú sem óðast að vakna til meðvitundar um rétt aino, om mátt sinn og möguleíka til að koma f framkvæmd áhugamálum stéttar sinnar. Það kostár baráttu að ná þvf marki, að hin iðna hönd njóti þess auðs, sem hún aflar. Besti víðbúnaðnr-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.