Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 16.11.1926, Side 3

Verkamaðurinn - 16.11.1926, Side 3
VERKAMAÐURINN 3 |1 SmekKbuxur ® 0 karlm. og ungl., allar stærðir, 0 0 fást í 0 jU Brauns Verslun. |jj 0 Páll Sigurgeirsson. 0 framtik allra annara á vinn ivasði. Einitaklingiframtak þeasa manni atend- nr f fyrirrúmi fyrir framtaki allra bej arbúa. Það vetðnr ekki komið f veg fyrir það, að ivona og þenn Ifk >einitak- lingiframtök* geti heft framtak heild arinnar, allra þegnanna, nema með breyttn ikipulagi atvlnnulffi og eign- arréttar. Eo það verðnr að koma f veg fyrir það, að nokknr einn geti akapað lér Hk lérréttindi iem þeni maður, til að lifa og grsða á vinnn og erfiði annara. 0| eina leiðin til þeis er sú, að kollvarpa núverandi þj&ðikipulagi og byggja npp annað nýtt, þar lem hagamnnir fjö'dans eru látnir sitja f íyrirrúmi fyrir hagimnn nm eimtakra »framtakiiamra< manna. JÞað er ekki til neini að nefna þetta við borgara þá, sem aðstöðn h*fa haft til að safna fé og hefja iig ögn npp yfir fjöldann. Þeir ern orðnir ofnrlitllr peninga aðalimenn, iem venjulegait lifa f voninni um meiri auð og sem Ifta þá npp til stórborgaranna sem fagnrra fyrirmynda, þó fsitir þóirra nái þangað npp, þrátt fýrir það þó þeir fari oft »á haniinn*. Til hinna verðnr að tala, sem ekki hafa hag af núverandi þjóðskipulagi, þvf þeir skilja avo vel nm hvað er að tcfil, það er Iff þeirra og heilin og afkomn kvenna þeirra og birna. En það er öll al- þýða manna. Til hennar verðnr að tala þvl það er hennar að bylta af aér ok- inn, sem á henni hvflir. Það verður hennar hlutverk, að byggja npp nýtt og réttlátara þjóðfélag Hennar hagnr er signr jafnóðarstefnnnnar. S k æ ð a d r í f a. Hin frjálsa samkepni. »íil.« segir Verkam. orðinn (ylgjandi hinni frjálin samkepai, af þvf, að þvf var haldið fram f blaðinn nm daginn, að bsrinn þnrfi að eiga Tangann til þen að veita þeim borgnrnm hans, ■em ssktn þen, jafna aðatöðn til að reka þsr atvinnufyrirtski. í Verkam. greininni var gengið út frá þeisum vinnnbrögðum, til þesi að sýna enn átakanlegar en elli, hve Oddeyrar- kaup R ó. er þverbrot á þeirri meginreglu, sem hann, og samherjar ham, þykjnt fylgja f viðikiftamálnm. Hefði »íil.« átt að ikiljt þetta, ef honura vsri ekki alls varnað. í lausu loffi. »íil.« lýgnr þvf f orðaitað bsjir- itjóra, að bsrinn hefði ekki viljað kaupa annað en grunnóna á Oddeyri. Úc frá þeisn kemst blaðið svo að þeirri vitnrlegu niðnrstöðu, að bsrinn ksri sig ekkert nm að eiga Tangann. Reyndar munn allir aðrir en ritstj. »íi!.« álfta g>unna á Tangannm, og ekki þá óvernlegnitn. Eða stli að hann átfti ötl þau mannvirki, sem á Tanganum ern, svlfa l lausu lofíi? »Bolsar«. »tsl.« segir að »boliarnir« f bsnum geri einir veðnr út af Oddeyrauöl- nnni. Fjölgar þeim nú bolinnum. Á fondi bsjiritjórnar 2. þ: m. samþykti t. d. bsjarfógetinn tillögn, þar sem hsjlrstjórnin lýiti gremju sinni yfir ■ölnnni og tlldi bslnn gabbl og gerrsði beittan. A borgarafundinnm greiddu róttskir fhildimenn tillögum Iigimars Eýdals og Brynleifi Toblas sonar atkvsði, en það vorn ekki heimskustu fhaldimennirnir. Bolsanáfn- ið — sem á að vera niðrandi á »f»l.« máli — kemnr þvf niður á nokkuð marga bsjarbúa. Úr bæ og bygð. Sjöunda þessa mánaðar andaðist að Oeita- felli i Reykjahverfi Jónatan Hjálmarsson, faðir Jóns Jónatanssonar járnsmiðs hér I bæ og þeirra systkyna, 88 ára að aldri. .Nova* kom á Sunnudaginn og fór suð- ur á leið í gær. Var hún orðin rúraa viku á eftir áætlun. Er þetta slðasta ferð hennar á þessu ári, því stðasta áætlunarferðin fellur niður. Brynjufundur annað kvöld kl. 8. Fiokk- arnir að verki. ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið kl. 8V2. Inntaka nýrra félaga. Framkvæmda- nefnd Stórstúkunnar heimsækir. Á eftir fundi verður þeim félðgum stúkunnar, sem æskja þess, veitt trúnaðar stigið. Nýja Bíó sýndi góða mynd — Miðnæt- urgesturinn - um helgina. Fór þar saman gott efni, góður leikur og fagurt norrænt útsýni. Er þetta ein af bestu kvikmyndum, sem hér hafa verið sýndar f seinni tfð. Fyrirspurn svarað. í 45. tbl. »ítlendingi« þ. á. er fyrirspurn til rititjóra Verkam. (rá hr. Axál Kriitjánnyni kanpm. um það hvort rétt sén höfð eftir honnm nm- mmli nm vcrslnn Áigeirs Pétnrssonax hér I b», iem átt heffin afi falla á fnndi f Verkamannafélagi Aknreyrar nýlega. Þótt engin ikylda hvfli á ritstj.- Verkam. að gófa herra Axel skýringar á ilúðri, sem honum er flutt, þá skat þafi fram tekið, að rititj. Verkam. minniit ekki að honum félli orð á þftnn hátt, sem ilúðurberi A. K. vilt vera láta, enda mjög ólfklegt að svo væri, þvf ritatj. Verkam. er Iftið knnn- ngt um penlngaVóka verkamanna, sem vlnna bji nefndri verslnn. Þrert á móti hefir hann heyrt þvf ficygt, að frekar sé tregða á þenháttar greiðsln hjá vórsl. A. P. Hvað lem er 'hið sanna f þvf máli. — ssn.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.