Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 21.12.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 21.12.1926, Blaðsíða 1
9ERK9M99URINII Útgefandi: Verklýössamband Noröurlands. t-t • f f • • • • m m m m • •- IX. árg. j AkureyrS Priðjudaglnn 21. Desember 1926. | 90. tbl. NYjA B(Ó. Sunnudaginn 26. þ. m kl. 5 (annfln i jjólum). Litli Robinson Krúsóe Gamanmynd í 6 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur Jackie Coojfan Öll barnaskólabörn hafa ókeypis aðgang á þessa sýningu. Mynd þessi er sérlega vel fallin til jólaglaðningar fyrir svona unga bíó-gesti og vonum við að þeir fylli húsið. — Komið stundvislega. 2. jóladag kl. 87a. s d Vetltr Vina Vokila. Gamanleikur í 6 þáttum. — Leikstjóri; Lau Lauritzen. Aðalhlutverk: VITINN og HLIÐARVAONINN. Það væri gaman að vita hvert nokkur getur stilt sig um að HLÆJA EKKI að því, sem gerist í þessari mynd. íslensk löggœsla. Oott dætni upp á islenska lög- yæslu ér rú á dapskrá með þjóðinni. Oin- og klaufnacýkin fer etns oq eidur f siráj yfir Noreg. Petta er sá vágestur, að efhann ræði hér land- göngu, myndi bann Rereyða öllum búpeningl heilla héraða og landauðn lægi við. Fyrirskipað hefir verið bann á innflutningi ýmsra vara, sem helst mundu bera sóttkvelkjuna hingað. En Stjórnarráðið gerir ekkerí Ul að álmenningar viíi am þeita bann, hvað þá að það geri ráðstafanir til að fræða almenning um hættuna, aem landið er statt i, eða að þvi unnið á nokkurn hátt, að bann þetta sé baldið. Mælt er, að Lögbirtings- blaðið eigi að flytja Ibenna bann- boðsksp út til landsmanna, en eftir þvi sem samgöngurnar eru um þenna tima árs, má búast við, að það verði ekki komið út um land fyr en mánuður er af næsta ári Hefði Stjórnarráðið gert skyldu sina f þessu máli, gat það ekki minna gert, en auglýsa bannið rækilega i öllum biöðum landsins, og það þegarfstað. Það myndi bafa kostað rikissjóðinn innan við fimm hundruð krónur, en öll þjóðin fengið að vlta um þetta fyrir áramót. Nú er ekki bægt að framkvæma bannið fyr en komið er langt fram á vetur, vegna þessarar skaðlegu sparsemi Stjórnar- ráðsins, og þá máske um seinan. Setjum svo, að sýkin kæmist hér áland, vegna þéssarar handvammar yfirvaldanna. Hvað myndi það kosta rikissjóðinn, þó öllu öðru tjóni og hörmungum yrði slept? Ekkierþað of bátt áætlað, að þær varnarráðstaf- anir, sem rikið yrði þá að kosta, mundu hlaupa á jafn mörgum hundtuðum þúsanda, og það hefði kostað margar krönur núaðtiikynna þjóðinni, hvernig henni beri að haga sér i þessu máli. Sparnaður, sem þessi, iýsir íhald- inu mæta vel. Sofandaháttur og hlrðuleysi um heill almennings og ijármuni, er óaðskiljanlegur fylgifiskur auðvalds og fbalds. Undir stjórn þess er almenningur varnaríaus f öllum málum. Pað sem á vinst, kemur frá þjóðinnl sjáifri og aðal- stjórnendurnir sem eiga að vera — hið alsjáandi auga þjóðarinnar — verða f reynd •toppfígúrur", sem ætið nota vald sitt tii þess eins, að skara eld að sinni köku og sinna, hvað sem þaö kostar þjóðina. Ef nokkuð bjargar i þessu máli, mun það verða samtök aimennings, sem stendur höllum fæti gegn voð- anum. Betur að bonum tækist að verja sig. En fslensk löggæsla og fslensk háyfirvöld sýna ósvikinn ihaidslit, engu að siður. / Runninn af hólmi. Siglnfjirðarmálin hafa orðið >íil.< ofnrefl5, eina Og við mátti búaat. Hvað feginn sem hann vill, getnr hann ekki mótmslt gerðabók Stginfjarðarkanp- staðar, en vill láta Ifta avo út, aem þar sé um matkleyaa eina að reða. En hvertvegna hafa ráðendnr Sigln- fjarðareignanna þá tekið npp samo- inga við biBjaratjórcina, e( þeir atanda ekki eitthvað höllnm fseti f En hitt er annað mál, að »í*l.< og aðstandendnm hans er ekkert vel við, að almenn- ingnr fái að vita, að til sén bæjar- stjórnir, sem gera etííhvað til að hindra cppvöðslnhátt oddborgars, sem hsga aér innan þjóðfélagiini, eina og hval- fiskar f sfldartorfu. Friðarverðlaunum Nobels hefir að þeasu sinni verið ikift á milli Doves, Chamberlains, Briands og Stresemanns. Hvers vegna var Mnsso- line ekki hafðnr með?

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.