Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 21.12.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 21.12.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN yv t h u 0 i ð i Kaffibætir David kr. 2.40 kg. Sólskinsápa kr. 1.50 pakkinn. Persil kr. 0.70 pakkinn. Jón Guðmann. FÓLKSBIFREIÐ A 26 verður til keyrslu i vetur þegar óskað er. Sími 20 L Hjalti G. Eðvaldsson. PERUR full þroskaðar, mjög góðar. Jón Guðmann. Jólagjafir úr silfri, t. d. matskeiðar, kaffi- skeiðar, serviettuhringir, frakka- skildir o. fl. Jón Guðmann. Loftskeytastöðin d Mývogi á Auitar-Grsenlandi faefir verið éndnr- reiit. Hafa Norðmenn gengist fyrir þeaan. Thomas Madsen Mygdal heitir hinn nýi atjórnarformaðnr f Danmörkn, herragarðseigandi á Sjá- landi. Var hann iðnr landbúnaðarráð- herra f ráðnneyti Ncergaarda. Er hann om fimtngt og talinn Ifklegt foringja- efni. Margir riðherrarnir f ráðnneyti hans vorn áðnr f Ncergaardistjórninni. Ungmennafélag Akureyrar hefir ákveðið að halda tréskurðarnámskeið í Janúar og Febrúar n. k. Verður það nánar auglýst síðar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. 3~rá £andsímanum. Peir, sem ætla að senda heillaskeyti á Jólunum, eru beðnir að afhenda þau á stöðina á Þorláksmessudag, eða f sfðasta lagi fyrir hádegi á Aðfangadag, svo að hægt verði að bera þau út tfmanlega á Aðfangadagskvöld. Stöðinni verður lokað kl. 5 e. h. á Aðfangadag og Gamlársdag. Símastjórinn á Akureyri, 17. Des. 1926. GUNNAR SCHRAM. Prjónavélar. Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað að .Brittannía" prjónavélarnar frá Dresdner Stríckmaschinenfabrik eru ölium prjóna- vélum sterkari og endingabetri. Siðustu gerðirnar eiu með viöauka og ölium nýtfsku útbúnaði. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00* Fiatprjónavéiar meö viðauka, 87 nálar á hlfð, frosfa kr. 460,00. Hringprjónavéiar, 84 nála, með öliu tilheyrandi kosta kr. 127,00 Allar stærðir og geröir fáainegar, nálar og aðrir varahlutir út- vegaöir meö mjðg stuttum fyrirvara. Sendið pantanír yðar sem fyrst til Sambandskaupfélaganna. I heildsðlu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Vegna vörurannsóknar verður -sölubúð Kaupfélags Verkamanna lokuð frá 1. til 10. Janúar n. k. Framkvæmdarstjóra verður þó að hitta á skrifstofu félagsins alla virka daga meðan á lokuninni stendur. Stjórnin. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 90. tölublað (21.12.1926)
https://timarit.is/issue/175626

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

90. tölublað (21.12.1926)

Aðgerðir: