Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 21.12.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 21.12.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 alá »ér npp á þvf, »8 þein tókat þetta ekki. Verkafólk má Ifka vel minnaat þe», að það verðnr ekki apnrt um hverjir verða á liatanum með jakob, ef til kemur. Þeaavegna á þa8 éngu að lofa um fylgi fyrirfram. Það ér nasgur tfmi til að ákveða aig, þegar liatarnir eru fram komnir. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Gleðilegra Jóla óskar öllum viðskiftavinum sínum Versl. P a r í s. *••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• PENIN GAR 1 koma því aðeins inn í verslanirnar, að meira sé hugsað um af- 5 setningu en álagningu. — Eg sel því, til áramótanna vörur mínar, | sém næst innkaupsverði, og munu því peningar yðar verða drýgstir, S með því að skifta við verslanir mínar. Virðingarfylst, GrUÐB J ÖRN*B J ÖRNSSON. I ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^^ Vetrarnærfot nýkomfn beint frá Þýzkalandi. 30°|0 ódýrari en áður. Kaupfélag \erkamanna. Á m i n n i n g. Viðskiftamenn Kaupfélags Verkamanna, eru hér með ámintir um að gera upp reikninga sina viö félagið i síðasta Iagi fyrir 31. p. m. pvl reiknlngum verður lokað strax úr nýárinu. Akureyri 13. Des. 1025. Stjórnin. Úr bæ og bygð. Eins og getið var um í Verkam. fyrir nokkru, á að maibika ,nokkurn hluta af Hafnarstræti á næsta vori. Þarf að taka upp mikið af grjóti til þessa verks. Á síðasta fundi Verkamannaféias Akureyrar var skipuð nefnd til að semja við bæinn um upptekt á grjóti í vetur og flutning til bæjarins. Hefir nefnd þessi þegar gert samninga og er byrjað að sprengja grjót 4 kiöppinni sunnan við Oefjun. Verði sæmileg tíð, ætti þetta að geta orðið tölu- verð atvinnuaukning fyrir féiagsmenn yfir þann tíma, sem minst er að gera. Nýja Bíó hefir sýningu á annan í Jól- tim kl. 5 fyrir barnaskólabörnin. Myndin sem sýnd verður heitir: Litli Róbínson Krúsóe, jólamynd í 6 þáttum. Aðgangur verður ókeypis. Á annars-dagskvöid verður sýnd 6 þátta gamanmynd — Vetur vina vorra — þar sem Vitinn og Hliðarvagninn eru aðal persónurnar. Stúkan »Fram« nr. 48 á Hjalteyri var endurreist með 17 félögum á Sunuudag- inn var, eftir 10 ára svefn. Fóru þeir þang- að úteftir um helgina, Steinþór Quðmunds- son skólastjóri og Sigtryggur Þorsteinsson matsmaður, tii að framkvæma endurreisn- ina. Tóku Hjaiteyringar þeim mannlega og gerðu för þeirra hina bestu, eins og verkin sýna. Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara eftir nýárið, liggur frammi á bæjarstjóraskrifstofunni þessa dag- ana. Verkafólk! Oáið að því í tíma hvort þið eruð á kjörskrá. Verkamaðurinn kemur aftur út á Þrlðju- daginn milli jóla og nýárs. Síðasta blaðið á þessu ári. Þrátt fyrir stöðuga leit á þeim sióðum sem álitið er að fiskitökuskipið »ValIholm« hafi farist, hefir ekkert markvert upplýst í því máli, annað en að nú fyrir helgina fanst lík Theodors V. Bjarnar rekið af sjó í svonefndum Hvaleyjum fram af Ökrum t Mýrarsýslu. Er þetta miklu norðar og vestar, en lík Steingríms sái Hansens rak á land. Liggja Hvaleyjar iangt undan landi. Ýmislegt drasl úr skipinu hefir líka rekið á fjörur þar vestra. Messað verður um jólin sem hér segir: Aðfangadag: Akureyri kl. 6 e. h. Jóladag: —»— — 10 f. h. —»— Lögmanshlíð — 1 e. h. Á annan í jólum messar prófasturinn á Möðruvöllum í Hörgárdal. Presturinn þar er veikur og getur ekki messað. Fisktökuskip kom í dag frá Reykjavík. Hafði mikið af pósti, er iá þar syðra. Bráðkvaddur varð á Laugardaginn var, Jóhann Mölier kaupmaður á Sauðárkróki. Var hann áður versiunarstjóri fyrir H. S, f. V. þar á staðnum, en mun nú hafa verið nýbúinn að kaupa verslunina.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 90. tölublað (21.12.1926)
https://timarit.is/issue/175626

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

90. tölublað (21.12.1926)

Aðgerðir: