Verkamaðurinn - 26.02.1929, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN
3
Barnavagn ‘V.W
Innflúeman læðist um bæinn, en er frem-
ur væg.
O
Simskeyti.
Rvlk 1 gær.
Prir íhaldsmenn og 2 framsóknar-
menn flytja í n.d. frumvarp til laga
um gerðadóm er dæmir mál i vinnu-
kjörum samkv. lögum Nr. 55 1925,
mál út af höfnun samninga og um
lögmæti verkfalla og verkbanna.
Héraðsdómari skipi fjóra menn, tvo
úr hópi verkamanna og tvo úr hópi
atvinnurekanda. Riður svo sinn að-
ili hvorum manni en hæstiréttur
skipar tvo í staðinn. Dómendur
skulu vera 5. Dómurinn skuldbind-
urí tvö ár og eru sektir5 —10 þús. kr.
Verklýðsfélögin mótmæla þessu
harðlega.
(Alþbl.)
-------o------
S k æ ð a d r í f a.
Drengurinn úr »Verði«.
Einhver drengjanna úr félagi
ungra íhaldsmanna »vitnar« í
»Norðl.« á Þriðjudaginn var. Er
hann borubrattur eins og flónskra
drengja er siður. En ósköp er
hann »sælk yfir því að hafa tekið
sér stöðu undir »merki« íhaldsins.
Mun ekki hægt hjá því að komast,
að óska þeim »lukkulega« allrar
hamingju, þó hann auðsjáanlega
búist við að honum, ög félags-
kempum hans, takist máske ekki
að halda »merkinu« hátt á lofti á
næstunni.
Þettá verður líklega svo.
Því víðlesnari, sem verklýðsblöð-
in eru, því meiri áhrif hafa þau, og
því fyr nær alþýðan þvf takmarki
sínu að verða áhrifamesta valdið f
ríkinu.
(Á meðan á deilunni við Eimskip *tóð, flutti Alþ.bl. þessa grein. Sýnir hún hinn
rétta hug stórlaxanna til >Óskabarnsins<).
Umhyggja trúnaðarmannanga
fyrir Eimskipafélagi íslands:
Stjórnendur félagsins keppa við það.
Eggert Claessen, Jón Þorláksson,
Hallgrfmur Benediktsson og Oarð-
ar Gíslason eru allir í stjórn Eim-
skipafélags fslands. Hluthafarnir hafa
gert þá að trúnaðarmönnum sín-
um, falið þeim meðferð þess fjár,
sem þeir hafa lagt í félagið, treyst
þeim til að stunda hag þess í hví-
vetna. — Með því að taka við
kosningu til slíkra trúnaðarstarfa
hafa stjórnendurnir tekið á sig
þessar skyldur. Ódrengskapur og
sviksemi væri að bregðast þeim.
Stjórn Eimskipafélagsins og blöð-
in flest hafa hvatt menn til að
styðja félagið með þvi að láta það
sitja fyrir vðruflutningum öllum.
Yfirleitt hafa landsmenn orðið vel
við þessum áskorunum. Kaupfélög-
in hafa um mörg ár flutt því nær
allar sínar vörur með skipum Eim-
skipafélagsins, slíkt hið sama má
segja um fjölda kaupmanna, smárra
og stórra, víða um land.
Ætla mætti, að stjórnendur félags-
ins, trúnaðermenn hluthafanna, for-
ráðamenn »Óskabarnsins«, væru
þar fremstir í flokki.
En reynslan sýnir annað.
Hún sýnir, að Jón Þorláksson,
Hellgrímur Benediktsson og Oarðar
Gíslason hafa verið keppinautar
félagsins. Á 4 árum hafa þeir feng-
ið 43 erlend leiguskip til vöruflutn-
inga, auk alls kola og saltflutnings
Hallgríms Ben. & Co.
Fer hér á eftir skrá yfir þessi
leiguskip þeirra og farma:
Árið 1925:
Annaho sement o. fl. vörur H. B. og J. Þ. 6. Maí 920 d. w. t.
Grado timbur, sement o. fl. vörur — > — 11. Maí 650 - >
Kem ýmsar vörur — ) — 25. Maí 500 - >
Rask sement og ýmsar vörur — > — lð. Júlí 675 - >
Hammarby sement o. fl. vörur — > —f 7. Ág- 1505 - >
Rask sement og ýmsar vörur 20. Sept. 675 - >
Godheim sement og ýmsar — > — 21, Sept. 700 - »
Rask sement og ýmsar vörur — > — 2. Nóv. 675 - »
Bro sement og ýmsar vörur — » — 14. Des. 1100 - » —
Samtals 9 skip. Alls ca: 7300 d. w. t
Árið 1926:
Inger Elisebeth sem., timbur o.
— ýmsar vörur
Sjöspröjt sement o. fl. vörur
Themis sement o. fl. vörur
Tiro sement o. fl. vörur
fl. H. B., J. Þ. o. fl. 7. Apr. 1500 d. w. t.
H. B. 25. Maí 1500 -»-
H. B. og J. Þ. 10. Ag. 1000 —» —
-»- 2. Sept. 1140 -»-
-»- 16. Okt. 1000 -»-
Samtals 5 skip. Alls ca: 6140 d. w. t.
Kristiné I. sement
La France sement og bensín
Tromoy sement
Árið 1927:
H. B. J. Þ. 10. Maí
H. B. 4. Júní
G. G. 6. Júní
1500 d. w. t.
930
600 —»-
Flyt 3030 d. w. t.