Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 02.09.1930, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 02.09.1930, Blaðsíða 4
4 VEKKAMAÐURINN Orgel óskast til leigu. Upplýsingar hjá| Laufeyju Benediktsdótíur Brekkugötu. TIL SÖLU eru nokkur eikarborðstofuborð og stólar, með tækifærisverði. Upplýsingar gefur Haraldur Jónsson, Ráðhússtíg 4, Akureyri. Reykið EFEPHANT cigarettur (»Fíllinn«). I þessum cigarettupökkum er nú komið mjög fallegt mynda- safn víðsvegar frá úr heiminum og er skemtileg lýsing á íslensku á baki hverrar myndar. skyldu hvers virði þjóðinni er fæð- andi konur og nýfædd bðrn<. Sjalfsagt verður það ekki tekið illa upp af þingmanni Akureyrar, þó Ijósmæðrunum þyki atvinna sín smá af hans vðldum, en misbrestur virðist vera á þeirri fræðslu, sem Ijósmæðurnar fá í hinni opinberu stofnun, sem býr þær undir þeirra ábyrgðarmikla starf í þarfir þjóðar- innar, fyrsí þær standa í þeirri skóðun að bðrn séu ávöxtur and- legrar starfsemi. Væri ef til vill þðrf á að bæta úr þeim þekkingarskorti Ijósmæðranna á viðeigandi háttt X. Verklýðsfélagar og aðrir unnendur verklýðshreyfingarinnar! Sýnið áhuga ykkar í verkinu. Flýtið fyrir byggingu Alþýðu- hússins hér á Akureyri. Kaupið skuldabréf eða leggið einhvem skerf í byggingarsjóðinn. Heitið á húsið ykkar. Gleymið ekki að samtökin hafa nú þegar bætt kjör ykkar til muna, og eiga eftir að gera það betur. Skuldabréfin eru seld hjá Jóni G. Guðmann kaupmanní og í Kaupfólagi Verkamanna. Öðrum framlögum einnig: veitt þar viðtaka. Karlmannaföt vönduð og ódýr, nýkomin. Kaupfélag Verkamanna. K-O-L. Kol fáum við seint í þessum mánuði. Verð og gæði ekki lakara en nú er á boðstólum. Peir sem vilja ná í þessi kol gjöri svo vel og panti þau strax. Vilji kaupendur frekar fá kol nú þegar er kostur þess út þessa viku og kosta þau kol kr. 38.00 smá- lestin á bryggju. Akureyri 2. Sept. 1930. Kaupfélag Verkamanna. Rugmjöl nýkomið mikið ódýrara en áður. Kaupjél. Verkamanna. VERKAFÓLK! Skiftið, að öðru jöfnu frekar við þá, sem auglýsa í blaði ykkar, VERKAMANNINUM. Bitstjórn: Stjórn VerldýðssambandiÍM. Síldveiðin má nú heita á enda. Að- eins örfá skip hafa náð síld undanfama daga, enda er tíðin hin óhagstæðasta til þeirra hluta. Er nú sem óðast verið að flytja síldina út. Hafa tvö skip verið að ferma síld hér undanfarna daga. Því víðlesnari, sem verklýðsblöð- in eru, því meiri áhrif hafa þau, og þvf fyr nær alþýðan því takmarld sínu að verða áhrifamesta valdið f rfkinu. Prentsmiðja Odds Bjömssonax.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.