Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 01.05.1931, Page 4

Verkamaðurinn - 01.05.1931, Page 4
4 VEKKAMAÐURINN S el mold á stofuplönt- ur, á laugardaginn 2. maí, frá kl. 12—20. Jón Baldvinsson. Verkafólk! Munið eftir skemtun verkalýðsins í kvöld kl. 8\ í Samkomuhúsi bœjarins. Aðgangur ókeypis. Fjölmennið ! KÉipga verkalýðsins hefst frá verklýðshúsinu kl. 3\ í dag. Látiðykkur ekki vanta ífylkinguna„ 1 Portugal hafa verið miklar óeirðir. I Lissa- bon hefir verið lýst yfir umsáturs- ástandi. Stjórnin á erfitt með að halda sæti sínu, því jafnvel innan hersins er megn óánægja. Verkalýðurinn er afar róttækur óg kommúnistar berjast fyrir frelsi hans og bættum lifsskilyrðum, en þau eru afarbág, þvi kreppan herjar landið vægðarlaust. Ávarp sem kommúnistaflokkurinn gaf út var gert upptækt og hundruð verka- manna handteknir. Á Madeira hefir verið uppreist mikil, en hana hefir tekist að bæla niður í bráð, með hervaldi. P. 28. þ. m. gengu stúdentar í Lissabon krðfugðngu, til að mót- mæla einræði og ofbeldisverkum stjórnarinnar. Herdeild var send á vettvang og skaut hún á krðfu- göngumennina og drap 15 stúdenta og særði marga. Teikningar Gagnfraeðaskólanema (Gagn- fræða- og iðndeildar), verða til sýnis í Jðnaðarmannahúsinu við Lundargötu, á sunnnudaginn kemur frá kl. 2.-6 síðd. Atvinnuleysisskýrslum verður safnað í Verklýðshúsinu dagana 2.—4. maí n. k. kl. 3—8 e. h. alla dagana. __ Stjórn Verkamannafélags Akureyrar. Skr á yfir tekju- og eignarskatt í Akureyrarkaupstað, fyrir árið 1931, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarfógeta, dagana 1. til 15. maí n. k. Kærum yfir skránni skal skilað til formanns skattanefndar innan loka framlagningarfrestins. Akureyri, 29. apríl 1931. Skattanefndin. Kau pf axti Siglufirði. Fyrir að kverka og salta hverja tunnu síldar kr. 1.10 — að flokka.kverka og salta hverja tunnu síldar —2.25 — að kverka og krydda hverja tunnu síldar — 1.30 — að kverka og magadraga hverja tunnu síldar — 2.00 — að hreinsa slor og tankl hverja tunnu síldar — 3.00 — að hausskera og krydda hverja tunnu síldar — 2.20 — að haussk., krydda og magadr. tunnu síldar — 2.50 — að hausskera og slægja hverja tunnu síldar — 3.50 — að rúnnsalta hverja tunnu síldar — 0.90 — allar aðrar verkunaraðferðir — 4.00 — tímann við almenna dagvinnu — 1.00 — tímann við alla eftirvinnu — 1.80 — timann við dagvinnu við fisk og íshús — 1.25 \ — tímann við helgidagavinnu — 2.00 Kaffihlé tími tvisvar á dag. — Hlunnindi fyrir aðkomustúlkur: Báðar ferðir fríar, frítt húsnæði og eldsneyti, Kauptaxti þessi gildir frá 1, maí 1931, til 1. maí 1932. STJÓRNIN. Abyrgðarmaður: Einar Olgeiraaon. Prentsmiðja Odda Björnaaonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.