Verkamaðurinn - 23.11.1935, Side 2
2
VERKAMAÐURINN
Verkalýðurinn vill
§amfylkingu.
Laugardags- og sunnu-
dagskvöld kl. 9:
Ást llugkonuniiðr.
Talmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur:
Kalharine Hepbnrn.
Sunnudaginn kl. 5:
Alþýðusýning. Niðursett verð.
Synir Englands.
Sýnd í síðasta sinn.
Fyrir næst seinasta fundi bæjar-
stjörnar Siglufjarðar lá uppkast
að samningi við eitthvert ónefnt
erlent hlutafélag um kaup á raf-
veitunni fyrir 45 þúsund krónur
og einkaleyfi til raíurmagnssölu i
20 ár. í marga mánuði hafði
bæjarfógelinn Guðmundur Hann-
esson staðið í samningamakki
við »félagið« og ekkert ráðfært
sig við bæjarstjórn, siðan gerir
hann þetta samningsuppkast og
leggur það fyrir rafveitunefnd,
sem hann fékk til að samþykkja
að senda sjálfan sig til Reykja-
víkur og ganga frá samningnum
óbreyttum. Fað er rétt að geta
þess, að í sumar kom bæjarfógeti
naeð þetta mál inn á bæjarstjórn-
arfund, en það var talað um það
þannig, að fáir munu hafa tekið
það i alvöru.
Þegar á bæjarstjórnarfundinn
kom, bentu fulltrúar kommúnista
á, að rafveitan hefir gefið af sér
undanfarin ár 10 til 20 þúsund
krónur árlega, auk þess var bún
aukin og endurbætt fyrir einu
ári síðan fyrir svipaða uppbæð
og gert var ráð fyrir í samningn-
um að selja hana fyrir, eða eitt-
hvað kringum 40 þúsund krónur.
I samningnum eru einnig mörg
atriði, sem eru varhugaverð fyrir
bæinn, t. d. á bærinn að annast
alla innheimtu rafurmagnsgjalda
og bera ábyrgð á henni fyrir 6
þúsund krónur á ári, ársleiga
mælanna á að vera 6 krónur
(en mælarnir kosta um 20 kr.
og geta enst i mörg ár).
Að vísu er gert ráð fyrir í
samningnum að rafurmagnsverð
lækki töluvert frá því sem nú er,
en samningurinn er þannig úr
garði gerður, að »félagið« hefir
margar útgöngudyr til að komast
um fram hjá því atriði.
Tillaga frá kommúnistum og
jafnaðarmönnum um að halda
borgarafund um málið og láta
fara fram almenna atkvæða-
greiðslu um það, var samþykt.
Nú voru góð ráð dýr fyrir bæj-
arfógeta og ihaldsliðið í bæjar-
stjórninni, og tóku þeir þann
koítinn að hraða málinu sem
allra mest, fundurinn var haldinn
einum degi seinna og kosning-
arnar látnar fara fram daginn
þar á eftir. Á borgarafundinum
kom fram andúð gegn bæjar*
UngheijadeUd ASV held-
ur fund á morgun kl. 1,30 i
Verklýðshúsinu. — Rætt verður
um vikivakakenslu, knattspyrnu-
kenslu o. fl. — Margt til skemt-
unar. — Mætið öll! — Verið
viðbúin! STJÓRNIN.
"CARIOCA-
klúbburinn
heldur dansleik í Verk-
lýðshúsinu kl. 9*/2 e. h.
Sunnudaginn 24. þ. m.
stjórninni og sölu rafveitunnar,
af bæjarfulltrúunum voru komm-
únistar þeir einu, sem börðust
gegn sölunni, allir hinir bæjar-
fulltrúarnir voru með henni og
reyndu að gera málið fiokkspóli-
tiskt. Að morgni kosningadagsins
gáfu þeir, allir 8, út sameiginlegt
ávarp til Siglfirðinga og skoruðu
á þá að greiða atkvæði með söl-
unni, í ávarpi þessu eru ósæmi-
legar aðdróttanir að kommúnist-
um. Kosningadaginn »agiteraði«
íhaldið undir stjórn bæjarfógeta
og með hjálp bæjarfulltrúa jafn-
aðarmanna meira og frekjulegar
en hér hefir þekst áður og tókst
þeim að fá fjölda af fólki, sem
annars var á móti sölunni, til að
sitja heima, enda sótti ekki helm-
ingur kjósenda kosninguna. Úrslit
urðu þau, að 383 greiddu atkvæði
með sölunni, en 281 á móti, og
nú er bæjarfógeti farinn til
Reykjavikur til að ganga frá
samningnum.
Undanfarin ár hafa útlendingar
meira og meira verið að seilast
eftir að geta sölsað undir sig
gæði landsins og gera það sér
háð. Þegar nýlendugræðgi stór-
veldanna er komin á það stig,
sem hún er komin á nú, er það
augljóst mál, að smáþjóð eins og
íslacd verður að gæta allrar var-
færni í viðskiftum við útlendinga,
þetta hefði siglfirska bæjarstjórnin
átt að hafa hugfast, enda var
henni bent á það. En nú hefir
óheillasporið verið stigið og verð-
ur kanske ekki gengið til baka.
En hvað sem um það kann að
vera, þá virðist þetta mál vera
þannig vaxið, að ekki séu öll
kurl komin til grafar enn og
mun verða fylgst með því hér í
blaðinu. *.
87 svin í staðinn fyrir 440.
Stuttgart 5. 11. 1935 (NP).
Glögt dæmi um hinn almenna
kjötskort er það, að í síðustu viku
var aðeins slátrað 87 svínum i
Stuttgart, en áður hefir verið
slátrað þar 440 svínum vikulega.
í Freiburg, þar sem slátrarameist-
ararnir hafa slátrað 8 svínum á
viku, fá þeir nú aðeins hálft svín
á viku.
Mað mér að prjóna.
Slgrún iðnsdúttir Qrinuféiagsg. 41
Frá Seyðlsfirði:
Laugardaginn 9. nóvember var
haldinn hér almennur verkalýðs-
fundur, að tilhlutun Seyðisfjarð-
ardeildar K, F. 1. Fundurinn var
ágætlega sóttur og fór prýðilega
fram. Aðalræðumaður var Jón
Rafnsson. Flutti hann mjög
snjalla og rökvisa ræðu, um á-
standið í landinu, um hættuna
á fasismanum og um nauðsyn
samfylkingar verkalýðsíns, án til-
lits til flokkspólitískra skoðana.
Var gjörður hinn besti rómur
að ræðu Jóns. Eftirfarandi fund-
arályktun var samþykt í einu
hljóði:
»Fundurinn lítur svo á, að œeð
núverandi þróun rfkisbúskaparins,
horfi til almennrar neyðar fyrir
hina vinnandi þjóð í landinu, sam-
tímis því, sem forkólfar »Sjálfstæð-
isflokksins* nota sér, i þessu á-
standi, vaxandi óánægju fjöldans,
til að ryðja fasismanum til rúms.
Samkvæmt samþykt síðasta
fundar Verkamannafélags Akur-
eyrar hefir stjóm félagsins sent
meðlimum Verklýðsfélags Akur-
eyrar eftirfarandi bréf:
»Stéttarfélagar!
Þegar á fyrsta fundi, sem
Verkamannafélag Akureyrar og
Verkakvennafélagið »Eining«
héldu í haust, 25. ágúst, var ein-
róma samþykt að leita samstarfs
við félag ykkar til baráttu fyrir
þeim kröfum til bæjarstjórnar
Akureyrar, sem sjáanlegt var að
verkalýður bæjarins hlyti að gera,
sökum þess bjargarskorts, er at-
vinnuleysið hefir valdið honum.
Stjórn félags ykkar var strax
skrifað um þetta, og það lagt til,
að sameiginlegri nefnd, — jafn
fjölmenn frá báðum aðilum —-
yrði falið að gera tíllögur í at-
vinnuleysismálunum, sem — eftir
að þær hefðu verið samþyktar af
hlutaðeigandi félögum — skyldu
lagðar til grundvallar fyrir sam-
eiginlegri atvinnuleysisbaráttu fé-
laganna.
Formaður eða stjórn félags
ykkar stakk undir stól þessu er-
indi okkar án þess að spyrja um
vilja félagsfólksins.
Alllöngu síðar (13. okt.) þegar
fyrsti fundur haustsins var hald-
inn í félagi ykkar, skrifuðum við
ykkur á ný kröfur til bæjar-
stjórnarinnar, sem við á fundi
okkar þann sama dag samþykt-
um.
Þessar kröfur gengu alveg í
sömu átt og kröfur, sem ræddar
höfðu verið í »Alþm.«, og við
bjuggumst við, að þið mynduð, á
ykkar fundi, samþykkja eitthvað
svipað.
Bréf þetta sendum við beint á
fundinn tif ykkar og óskuðum eft-
Fundurinn er þeirrar skoðunar,
að sameining alþýðu- og railli-
stétta, án tillits til flokkspólitískra
ágreiningsmála, fyrir ákveðnum,
sameiginlegum hagsmunakröfum,
fyrir verndun lýðræðisins, gegn
afturhaldi, fasisma og landráðum
stórkapitalistanna, sé hið eina örugga
bjargráð út úr ógðngunum.
Fundurinn álftur því, að hið nýja
samfylkingartilboð K. F* í. til nú-
verandi stjórnarflokka, sé I fyllsta
samræmi við kröfur augnabliksins,
og skorar á þá að hefja strax sara-
komulagsumleitnanír á grundvelli
þesSi
Jafnframt skorar fundurinn á
alþýðu þessara flokka að ganga
tafarlaust til verks í að skapa slíka
samfylkingu, hver á sfnum stað.«
Ennfremur var samþykt, i einu
hljóði, áskorun til verkamanna-
félagins, að halda fund hið fyrsta,
út af samfylkingarmálinu.
ir því, að félögin sendu samþykt-
ir sínar í sanmeiginlegu erindi til
bæjarstjómarinnar. Þessu bréfi
var líka stungið undir stól í stað
þess að leggja það fyrir fundinn.
Vegna þess, að erindi þau, er
við höfum sent félagi ykkar, og
formaður þess eða stjóm hefir
veitt viðtöku, hafa þó ekki komist
út til félagsfólksins, tökum við nú
það ráð, að skrifa hverjum ein-
stökum félagsmanni.
Við vitum að þið eruð okkur
sammála um það vandræðaástand,
sem ríkir í atvinnulífi bæjarins.
Við vitum að þið þekkið, alveg
eins og við, vöntun, jafnvel brýn-
ustu lífsþarfa á fjölmörgum
verkamannaheimilum bæjarins.
Við vituð, að þið viljið, alveg eins
og við, heimta rétt verkamannsins
til að lifa, heimta rétt hans til að
fá að vmna, heimta atvinmibætitir,
eða að öðrum kosti úthlutun brýn-
ustu lífsþarfa til atvinnuleysingj-
anna.
En þið eruð, ef til vill, vonlítil
um að slíkum kröfum sé hægt að
koma fram við valdhafa bæjarins.
Af hverju er það vonleysi
sprottið? Af þvi að samtök verka-
lýðsins í bænum eru sundruð. —
Einn verkamaður treystir ekki
öðrum í baráttunni, þótt hags-
munir beggja séu þeir sömu.
Hvaða ráð er við þessu? Aðeins
eitt — þ. e. að verkalýður bæjar-
ins swmeini krafta sína til öflugr-
ar baráttu fyrir brýnustu þörf-
um atvinnuleysingjanna. Árangur
slíkrar baráttu myndi ekki aðeins
verða bráðabirgðaúrlausn fyrir
allslaus verkamannaheimili, held-
ur einnig myndi gefa verkafólk-
inu alment aftur trúna — sem
það að nokkru leyti hefir tapað —>
á mátt samtaka sinna, germ stétfc-
ina sterkaxi
Sala raíveitunnar á Siglufir ði.
Tökum höndum saman.
/