Verkamaðurinn - 31.12.1935, Side 3
-
VERKAMAÐURINN
3
Gleöilegt nýtt ár.
NÝJABÍÓ
Síning ð nfársdao tl 5 ng 9.
Bfarteyg.
Tal- og hljómmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur :
Shirley Temple.
Kf. 3. Alpýðusýning. Niðursett verð,
Norölendiigar.
Síðasta sinn.
Pökk lyrir liöna árið.
F.U.K.'fundur verður hald-
inn á fiintudaginn 2. janúar n.k.
í Verklýðshúsinu kl. 8 e. h.
Á dagskrá verða meðal annars
umræður um vetrarstarfið, frá-
sagnir frá Sovétrikjunum, upp-
lestur og söngur. Félagar eru
beðnir að mæta stundvislega svo
fundurinn geti byrjað á mínút-
unni kl. 8 e. h.
Armbandsúr
hefir fundist. öppl. i
Glerárgftlu 0.
Um að fara fyrir hlut úr afla án
tryggingar, eru allir sjómenn
sammála um, að ekki komi til
greina.
Jðbann J. L Knld
Frá Seyðtsftrllt.
Samfylkingin
I síðastliðnum mánuði voru
haldnir hér 2 almennir verklýðs-
fundir, að tilhlutun Kommúnista-
flokksdeildarinnar hér. Eins og
áður hefir verið skýrt frá hér í
blaðinu, samþykti fundurinn 9.
nóvember, með öllum greiddum
atkvaeðum, samfylkingaráskorun
til núverandi stjórnarflokka. —
Á síðari fundinum varð sam-
komulag miili ræðumanna um
að bera e k k i fram tiliögur,
vegna þess, að á fundinn voru
komnir ýmsir borgarar, sem ekki
eru vanir að starfa m e ð verka-
lýðnum. En auðséð var á öliu,
að samfylkingin átti þar meiri-
hluta, þó að fréttaritari Alþýðu-
blaðsins hér reyni, á mjög lúa-
legan hátt, að gera lítið úr sam-
fylkingarvilja verkalýðsins hér á
Seyðisfirði.
Ennfremur vofu í síðasta mán-
uði haldnir hér 2 verkamanna-
félagsfundir. Á fyrri fundinum
bar fél. Jón Rafnsson frá Vest-
mannaeyjum fram samfylkingar-
áskorun til stjórnarflokkanna.
Átti sú tillaga auðsjáanlega
mikinn meiri hluta fundarins.
En með kænlega orðaðri og mjög
blekkjandi dagskrártillögu, tókst
samfylkingarandstæðingum að
koma í veg fyrir, að hún fengist
borin undir atkvæði. J*ó var dag-
skrártillagan samþykt með aðeins
eins atkvæðis mun.
Á síðari félagsfundinn smöluðu
samfylkingarandstæðingar, eins og
þeir væru að smala til kosninga.
T, d. gengu í félagið 29 manns
á þeim fundi og áttu þeir atkvæði
flestra þeirra. (Á fyrri fundinnm
gengu inn 11). — Á þessum fundi
var samfylkingartillagan borin
undir atkvæði og feld með ca.
70 gegn ca. 50 atkv. Er af þessu
auðséð, að með venjulegri fund-
arsókn hefði samfylkingartillagan
verið samþykt, þvi þarna á fund-
i örum vexti.
inn var smalað mönnum, sem
aldrei koma nærri verklýðshreýf-
ingunni, nema þegar þeim er
smaiað til að vinna henni ógagn.
En þrátt fyrir það þó svona
færi hefir þó samfylkingin unnið
sér gevsi mikið fylgi hér í bænum.
t’ess skal getið, að á siðari
verkamannafélagsfundinum var
mættur Jón Sigurðsson erindreki
Alþýðusambandsins til að and-
mæla samfylkingu verkalýðsins.
Hann virðist nú aðallega vera
notaður til að hindra að verka-
lýðurinn sámeinist í stéttabarátt-
unni.
Áður en Jón Sigurðsson fór
héðan, héldu flokksmenn hans
honum samsæti pieð dansi á
eftir.
Sama kvöldið héldu samfylk-
ingarmenn einnig skemtun með
dansi á eftir.
t*að kom í ljós, að unga fólkið
á krataskemtuninni var ekkí
ánægt með hana. — Þá sendu
samfylkingarmenn nefnd til þess
að bjóða sameiningu skemtananna
í húsi því er samfylkingarmenn
höfðu, er var nógu slórt fyrir
báðar. — Þá varð Jón Sigurðs-
son fyrir svörum og sagði að
þeir hefðu ákveðið að skemta
sér þar til kl. 6 um morguninn
og tækju ekki tilboðinu. Margt
yngra fólkið var auðsjáanlega
óánægt með svarið.
Það er eftirtektarvert, að jafn-
vel í miðri skemtun höfnuðn
þeir samfylkingartilboði komm-
únista. En það hafði þær afleið-
ingar, að rétt á eftir uppleystist
skemtun kratanna og margir af
henni komu á skemtun samfylk-
ingarinnar.
GsperantO'útvarp.
Leningrad, bylgjnlengd 1224,
íimtudögum og sunnudögum kl.
8,30 e. h. til kl. 9,15.
/