Verkamaðurinn - 26.09.1936, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐU RINN
DILKAKJ0T
fæst daglega, í heilum knoppum og
höggvið niður, frá sláturhúsi voru á
Oddeyratanga, frá kl. 8 árdegis til kl. 6
síðdegis þar til sláturtíð lýkur. Einnig
kjöt at geldu og veturgömlu fé —
Að s/átruninni er unn-
ið at vönum mönnum
með tu/Ikomnum tækf-
um við fy/sta hrein/æti.
Gerið pantanir eða veljið sjálf.
Sími no. f»RÍR NÚLL SEX.
Kaupfélag Eyfirðinga.
aðstoðar fátækt fólk við aö laga og
sníða upp úr notuðum fatnaði. f*ar
▼erður einnig keyptur notaður
Jatnaður —.
Akureyri, 25. sept. 1936.
Bæjarstjórinn.
Garðlönd.
/
feir, sem kynnu að óska eftir að
fá á leigu plægt land á Oddeyri til
matjurtaræktar, sendi umsóknir fyrir
1. Okt, n. k,
Akureyri, 21. Sept. 1936.
Bæjarstjórisn.
laralið alpýðufylkingathersins er ótæmandi.
Madi-id, 14. 9. (NP).
Yfirmaður hersins í Kataloníu,
Sandino ofursti hefir látið svo
ummælt, að á næstunni muni
verða 300,000 vopnaðir hérmenn í
Katalóníu reiðubúnir til að verja
lýðveldið. Auk þess hefir verið
stofnsett ný byssuverksmiðja í
Kataloníu.
Jafnaðarmenn unnu þingsætið á
Bornhólmi með hlutkesti. Hafa nú
virstri flokkamir í danska Landsþing-
inu hreinan meirihluta.
S menn drukna. í ofviðrinu á dögun-
um tók 7 menn út af norska linuveið-
aranum »Reform«. Druknuðu 5 þeirra,
en 2 björuguðust, en annar þeirra fót-
brotnaði.
tNútíminnz heitir ný mynd, sem hinn
heimsfrægi leikari Charlie Chaplin hef-
ir búið til og leikið aðalhlutverkið í.
Mynd þessa ér nú verið að syna í
Reykjavík. Sem dæmi um aðsókn að
þessari mynd má geta þess, að hún var
sýnd 8 mánuði samfleytt í London. Von-
andi kemur hún hingað til Akureyrar.
Síldaraflinn var í lok síðustu viku:
Saltsíld: 242.746 tunnur.
Bræðslusíld: 1068.670 hektol.
Sum gamalmenni svlft
réttt til ellistyrks.
Rikisstjórnin hefir gefið út
bráðabirgðalög viðvikjandi elli-
tryggingunum. Samkv. þeim hafa
nú gamalmenni sem ekki eru 67
ára rétt til ellistyrks, en pó pvi
afleins, að pau hali fengið ellistyrk ðður.
Nú er það vitanlegt að allmargt
gamalt fólk á þessum aldri hefir
ekki fengið ellistyrk áður svo
það verður nú svift réttindum
til ellistyrks, sem það þó hafði
áður. Eru slíkar aðgerðir stór-
kostlega vitaverðar og miða ein-
göngu að því að gefa ihaldinu
eitt tækifæri ennþá til þess að
ráðast á tryggingalögin, og vinna
sér fylgi á kostnað stjórnarflokk-
anna.
4 miljónum franlca voru franskir lýð-
ræðissinnar búnir að safna handa
spönskum lýðræðissinnum eftir því sem
síðustu fregnir herma.
Gott herbergfl
til leigu frá 1. o.kt. Afgr. vfsar á^
Klúbbskemtufl
verður haldin í Verklýðshús-
inu í kvöld. Hefst kl. 9,30.
Góð músik. Aðgangur 1 kr.
N E F N D I N.
Í5P" 2 MENN geta fengið hús-
næði og þjónustu í Hólabraut 1 frá
1. okt. Uppl. á efstu hæð.
Slúlka
óskast á fáment, gott heimili á
Siglufirði. Gott kaup. Afgr. vísar á.
Ábyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson-
Prentsmiðja Odds Björnssonar.