Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 27.10.1936, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 27.10.1936, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 í dag gangast norrænu félögin á Norðurlöndum fyrir svonefndum Norrænum degi í þeim tilgangi að vekja áhuga almennings fyrir nán- ari samvinnu og samstarfi Norð- urlandaþjóðanna í menningar- og verslunarmálum. Nú á þessum tímum, þegar bar- áttan milli lýðræðisins og einræð- isstefnu fasismans er í algleym- ingi, er vissulega þörf á að efla samvinnu og samstarf smáþjóð- anna, eins og t. d. Norðurlanda- þjóðanna, sem eiga sífellt svipu stórveldastefnunnar (sbr. nýlendu- kröfur Þýskalands og Ítalíu) yfir höfði sér. Slík samvinna verður að byggj- ast á lýðræðisgrundvelli og það er ekki aðeins nægilegt að tengja saman Norðurlandaþjóðirnar, held- ur verður ennfremur að kappkosta að efla samstarf allra smáþjóða og þeirra stærri þjóða, er vilja vernda lýðræðið og afneita landvinninga- stefnu og kynflokkakúgun fasist- isku ríkjanna. Á slíkum grundvelli verður nor- ræn samvinna að byggjast og eru að öðru leyti algerlega eigna- laustfólk, og hvar hann ætlist til að þetta fólk taki peninga til greiðslu þessara gjalda. Þegar á alt þetta er litið, virð- ist mér því framkvæmd áður- nefndra laga vera einn glundroði, mistök og hringavitleysa, sem umsvifalaust þarf að lagfæra ef að lögin eiga að koma að tilætl- uðum notum fyrir almenning, þvi að öll mistök i sambandi við framkvæmd þeirra spilla fyrir þeim yfirleitt. Mér virðist bara eitt vera tölu- vert skipulagt og það er að rukka iðgjöld til alþýðutrygginganna, en renna beint í sjóinn um það, hvort nokkrir möguleikar eru á því hjá viðkomandi fólki að greiða þau eða hvort það sé lögum samkvæmt á nokkurn hátt. Jón Jakobsson. starfsemi Norrænu félaganna að miðast við þann grundvöll en ekki í þeim anda, sem hin svokölluðu Norrænu félög í Þýskalandi eru þrungin af. Kúgun minnihluta þjóðflokka og þjóðríkja, er í al- gjörðri andstöðu við menningu, lýðræði og lýðréttindi og hinar ar- isku þjóðir er byggja Norðurlönd munu afneita því algjÖrlega að ariski kynflokkurinn sé rétthærri en aðrir kynflokkar og hafi vald og rétt til þess að drotna yfir öðr- um kynflokkum og kúga þá eftir vild. Norðurlandaþjóðirnar viður- kenna fullkomlega réttindi Gyð- inga, Svertingja, Baska og annara þjóðflokka og kynflokka og munu reiðubúnar til að taka höndum saman við alla þá kynflokka, er vilja berjast fyrir lýðræði og sjálf- stæði smáþjóðanna eða minni- hluta þjóðerna. Það er engum vafa bundið, að sjálfstæði smáþjóða, eins og t. d. 1 nýútkomnum »Mentamál- um«, málgagni sambands ís- lenskra barnakennara er skýrt svo frá: Kennarasambandið á Spáni, sem er meðlimur Alþjóða Bandalags kennara, birti í hinu opinbera málgagni sínu 11. ágúst eftirfarandi opinbera yfirlýsingu: »Hinir ógurlegu atburðir, sem nú geisa á Spáni, knýja alla borgara til þess að taka þátt i haráttunni. Jafnvel stéttarsamtök, ópólitisk i eðli sínu, eins og A. N.M.P. (Asociacion National del Magisterio Primario) geta ekki komist hjá að taka sinn þátt í hinni blóðugu styrjöld. Þessvegna heíir framkvæmda- stjórn A.N.M.P. frá upphafi, með kennslumálaráðherranum sem millilið, gengið í þjónustu hinn- ar löglegu ríkisstjórnar. íslenska ríkinu, er mjög hætt, ef hinir svörnu fjandmenn lýðræðis- ins, fasistarnir, geta aukið áhrif sín. Foringi þýsku nazistanna, Hit- ler, hefir í bók sinni, „Mein Kampf“, lýst því afdráttarlaust yfir, að þýsku fasistarnir stefni að því að leggja undir sig allan heim- inn. Og allir þekkja aðfarir ítölsku fasistanna. í Abessiníu. Baráttan fyrir verndun sjálf- stæðis íslenska ríkisins og fyrir verndun lýðræðisins, baráttan fyr- ir verndun sjálfstæðis Norður- landaþjóðanna yfirleitt og sam- vinna þeirra á þeim grundvelli, verður því um leið að vera sam- eiginleg barátta þeirra gegn fas- ismanum. Og það er óhugsandi að slík barátta og samvinna Norður- landaþjóðanna geti komið að nokkru verulegu haldi nema því aðeins að traust, víðtækt samstarf sé við aðrar lýðræðisþjóðir, eins og t. d. Sovétlýðveldin. Þetta táknar ekki það, að sam- tök okkar hafi gengið á hönd nokkrum pólitískum flokki; þvi fer fjærri. En rás viðburðanna kallar á öll samtök eins og sam- band vort, til fullkominnar holl- ustu við lýðveldið, og það er augljóst, að hinu sama gegnir um hvern einstakan félagsmann*. Samtimis gekkst framkvæmda- stjórnin fyrir fjársöfnun meðal félagsmanna sambandsins, til styrktar börnum, sem orðið hafa munaðarlaus af völdum borgara- striðsins. Ennfremur bauð sam- bandið að gefa sjúkrahúsi Rauða- krossins rekkjuvoðir, kodda og handklæði og afhenti um leið stjórn sjúkrahússins 1000 peseta í peningum. S. I. sunnudag voru um 200 fasistar handteknir í Bryssel vegna óeirða. Spænska kennara* sambandið 'styður spænskn stiórnina.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.