Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 24.04.1937, Síða 3

Verkamaðurinn - 24.04.1937, Síða 3
VERKAMAÐURINN 3 »Þá höfum við athugað hve mikil vinnulaun fyrir bsejarbúa felist í gjöldum utgerðar á einu skipi, og teljum að þau muni nema sem næst kr. 197.000. Auk þess mundi sennilega þurfa að fá 7 menn annarsstaðar að á skipið, og mundu það verða launahæstu mennirnir og laun þeirra nema um kr. 54.000.00. Allar launa- greiðslur yrðu á þessa leið: Kolavinna kr. Saltvinna — ísvinna — Vinna við veiðartæri — Afgreiðsla — Laun áhafnar — Fiskverkun — Vinna við viðhald — Skrifstofukostnaður — Ýms vinna — 4.300 1.680 400 4.200 19.500 140.900 53.000 10.000 5.400 12.000 Samtals kr. 251.380 Þá myndi að líkindum bætast ■við verkun sildar svo sem 2.000 tunnur, þó að ekki sé gert ráð fyrir því í áætluninni, en sú vinna myndi nema a. m. k. kr. 7.000. Ennfremur felast í gjöld- unum 12 — 14 þús. krónur í aukn- um tekjum í bænum, fyrir hafn- arvirkin, vatn, húsnæði, fiskverk- unarstöð o. fl. sem nú þegar er i eigu bæjarins eða bæjarmanna*. Af þessu nefndaráliti virðist nokkurn veginn augljóst að út- gerð nýtisku togara héðan myndi bæta stórkostlega úr atvinnuleys- inu og jafnframt auka beint og óbeint tekjur bæjarsjóðs um tugi þúsunda kr. á ári. Er þess að vænta að bæjar- stjórn taki endanlega og jákvæða aðstöðu til þessa máls og þáð sem allra fyrst. Slys. S. 1. miðvikudag vildi það hörmulega slys til að Halldór sonur Hall- dórs Árnasonar frá Tréstöðum druknaði við Oddeyrartanga. Giskað er á að hann hafi fengið aðsvif og fallið út af bryggju. Náðist hann fljótlega, en allar lifgunartil- raunir reyndust árangurslausar. Halldór sák var 24 ára gamall. „Æglr“ lagði af stað frá Rvík í gaer- kveldi áleiðis vestur og norður með þing- mennina. Sagt er að ráðherrarnir muni vera með skipinu. Munu þeir aetla að efna til fundahalda vfða um Iand. Karlakér Akureyrar heldur „konserl“ á morgun. Þegar »Verkam.« fékk veður at þvi, að Karlakór Akureyrar hefði í hyggju að efna lil sam- söngs á morgun, snéri tíðinda- maður blaðsins sér óðara til formanns kórsins, Halldórs Ste- fánssonar, til þess að fá hjá hon- um nánari upplýsingar. »Þið ætlið að fara að syngja sól og sumar inn í tólkið« segir tíðindamaður vor við Halldór. »Já«, segir gamli maðurinn brosandi, »og við vonum að það takist. Enda virðist ekki vanþörf á að veita birtu og yl inn í hug og hjarta fólksins á þessum krepputímum. Við munum sann- arlega gera það sem við getum til þess. Kórinn hefir æft kapp- samlega i vetur og höfum nú mörg fögur lög að bjóða, einsog t. d. hið vinsæla, rússneska þjóð- lag Stenka Rasin, í nýrri útsetn- Frá Sjóinannaféiaoinu. Sjómannafélag Norðurlands hélt fund sl. sunnudag. Gengu tveir menn í félagið á þessum fundí. Rætt var um öryggi sjómanna og var kosin 3 manna nefnd til þess að hafa eftirlit með því að ingu eftir söngstjóra okkar Áskel Snorrason*. »Er það rétt, sem vér höfum heyrt«, spyr tiðindamaður vor, »að þið hafið nú fleiri einsögvara en áður?« »Já, að þessu sinni »troða upp« hvorki fleiri né færri en 3 ein- söngvarar, og tveir þeirra meira að segja tvisvar sinnum«. »t*að verður sannarlega »spenn- andi« að heyra til ykkar núna«, segir tíðindamaður vor. En vel á minst, hvar og hvenær befst samsöngurinn?« »í Nýja-Bió, kl. 3 e. h. á morgun«. »Við sjáumst þar þá næst«, segir tíðindamaður vor, þakkar formanni karlakórsins hjartanlega fyrir upplýsingarnar og kveður hann með ósk um gleðilegt sumar og húsfylli í Nýja-Bíó & morgun. frekari ráðstafanir verði gerðar en verið hafa til að vernda líf og l'mi sjómannanna. Ennfremur var rætt um álit nefndar þeirrar er bæjar- stjórn kaus í haust til þess að at- huga og gera áætlanir um rekstr- ar- og afkomumöguleika togaraút- gerðar héðan frá Akureyri. Hefir

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.